Varnarleysi

Ein megin ógćfa mannkyns (og ţess sem verđur fyrir barđinu á ţví) er varnarleysi mikils ţorra fólks gagnvart snjöllum málabrellumönnum.  Ţessir snillingar eru meistarar í hártogunum, útúrsnúningum, málaflćkjum, rökflćkjum, rökbrellum og snjöllum en blekkjandi röksemdafćrslum.  Yfir ţetta háttarlag er til hugtak sem heitir á lélegri íslensku sófismi (sbr. sophism). 

Ţeir sem rituđu Biblíuna og Kóraninn voru ađ mörgu leyti meistarar í sófisma.  Međ uppbyggingu hugsanakerfis sem fékk fólk til ađ trúa á guđdómlega veru, ellegar kveljast í helvíti, komast ekki til himnaríkis eđa uppskera fordćmingu samfélagsins, gátu ţessir meistarar stýrt fólki eins og vel tömdum hundum - og jafnvel betur.  Ţrátt fyrir ţađ frelsi sem húmanísk hugsun manna eins og Thomas Jefferson fćrđi okkur stendur heiminum enn mikil hćtta af bókstafstrú sem nćrist m.a. í jarđvegi hófsemdartrúar og misskilnings á hugtakinu umburđarlyndi.

Í athugsemdum viđ síđasta bloggi mínu benti Jón Frímann á hlekk til vefsíđu ţar sem Steven nokkur Schaferman skrifar um rökbrellur og málaflćkjur sköpunarsinna sem reyna ađ finna ţróunarkenningunni allt til foráttu.   Ég fór ađ kynna mér manninn nánar og ljós kemur ađ hann er steingervingafrćđingur (paleontologist) ađ mennt og starfi.  Hann er einnig húmanisti og opinber mótmćlandi gervivísinda. Heimasíđa Stevens, freeinquiry.com er full af fróđleik og gagnlegum greinum.  Rétt er ađ taka fram ađ síđan er ekki rekin af Council for Secular Humanism sem gefur út tímaritiđ Free Inquiry.  Steven mćlir ţó (eđlilega) međ heimsókn ţangađ á sinni síđu. 

Í framhaldi af tali mínu um sófista (sem margir hverjir eru trúlega ekki sófistar vegna heimsku eđa illgirni, heldur vegna óhepplegrar upptöku gallađra hugmynda sem geta af sér ađrar stórgallađar) vil ég vekja athygli á fyrirlestri Richard Dawkins uppúr nýjum formála kiljuútgáfu bókar hans "The God Delusion" og fyrirlestri Christopher Hitchens um skađsemi trúarbragđa og ţá sérstaklega Međ Dawkins í Bláa lóninu 2006herskárrar Íslam.   Christopher Hitchens gaf nýlega út bók sem heitir "God is not great".

Í fyrirlestri Dawkins vil ég vekja sérstaka athygli á ţví sem hann segir um ţá málaflćkju ţegar fólk sakar áhugasaman húmanista / trúleysingja um bókstafstrú vegna hins mikla áhuga sem viđkomandi sýnir á málefninu.  Sama hefur t.d. veriđ sagt um áhuga fólks á fótbolta, ţ.e. ađ ţađ séu líkt og trúarbrögđ.  Ţetta var náttúrulega meint í upphafi sem grín en margir nota ţessa hugsun sem röksemdafćrslu.  Sorglegt.

Skynsemin sigri! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svanur Sigurbjörnsson

Takk fyrir Gunnar Friđrik.

Svanur Sigurbjörnsson, 23.6.2007 kl. 19:39

2 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Góđur pistill hjá ţér Svanur og er alveg sammála ţér Ég reyni ađ nota skynsemina sem mest í ţví sem ég er ađ rćđa um, ţótt ég tali stundum og skrifi á myndrćnan hátt, enda hef ég gaman af ţví ađ skrifa ljóđ  og mála myndir   Er búin ađ horfa á myndina Root of all evil......... og fannst hún mjög góđ og sönn og líka sorgleg. Ótrúlegur ţessi heilaţvottur og vesalings börnin segi ég nú bara.

Kveđjur. 

Margrét St Hafsteinsdóttir, 24.6.2007 kl. 00:31

3 Smámynd: Ţórgnýr Thoroddsen

Ég vil einnig benda á frábćra íslenska bók: Ađ vera eđa sýnast eftir Hörđ Bergmann. Í ţeirri bók fer hann vel í gegnum ţađ hvernig verjast skuli sófistunum og fer létt yfir ţađ hvernig byggja skuli upp nothćfa stađhćfingu.

kv.

Ţórgnýr Thoroddsen, 6.7.2007 kl. 15:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband