Frsluflokkur: Feralg

tti krk mti bragi jfs Barcelona

kaflega sjaldan hef g lent v a vera rndur og aldrei svo g viti til af vasajfi, en s lukkarann ta morgni dags Barcelona fyrir um viku san.

g fr me spssu (esposa) minni og vinumtil Barcelona til ess m.a. a fara U2 tnleika. Morgun einn fyrir um viku san frum vi lestarfer me neanjararkerfinu og var margt um manninn. egar g kom inn lestina ni g a grpa um stng sem st fyrir miju glfi, beint fyrir framan tgngudyrnar. g var klddur rmlega hnsar stuttbuxur me vum hliarvsum og geymdi veski mitt hgra megin vasa sem loka var aftur me smellu. Sastur farega inn lestina var ungur slbrnn maur, vel til hafur, sem vildi n taki mijustnginni sem g og fleiri hldu . Eftir a lestin fr af sta skipti hann um hendi og tk me eirri vinstri sluna og var klesstur upp vi mig afkrlegan mta. g s a hann hefi auveldlega geta teki handfang vi hurina og leiddist etta. g sagi v vi hann ensku: "Pardon, but I suggest that you use your right hand to hold onto the pole" v staa hans inn vgunni var mun betur til ess fallin a hann notai hgri. Hann geri a og svo lei nokkur stund ar til a lestin stanmdist vi nstu st.

Hurin opnaist og fru margir r lestinni og ar meal essi ungi maur (lklega lilega tvtugur) me vandraganginn. Skyndilega verur mr ljst a eitthva gti veri a og g reifa niur buxnavasann og finn strax a veski mitt er fari. g bei ekki boanna og rauk t eftir unga manninum. Hann var rtt kominn t og viti menn, hann hlt veskinu mnu fyrir framan sig annig a g ekkti a strax. g hrifsai a hratt r hndunum honum og fr rakleiis aftur inn lestina. g rtt s svipinn jfnum og var hann frekar svipbrigalaus og reyndi hann ekki a beita neinu ofbeldi og var hlf lamaur arna stvarpallinum sm stund. Lklega hefur hann ttast a g reyndi a kalla lgreglu, en etta gerist hratt annig a g geri mr ekki grein fyrir v hva hann gti hafa hugsa. Feginleikinn yfir v a hafa endurheimt veski (me peningum og kortum ) var mikill og g prsai mig slan yfir v a etta endai ekki illa.

Eftir a hyggja held g a etta hugbo mitt um a maurinn vri a stela af mr hafi byggst v a g lri 7 ra dvl minni New York (1998-2004)a maur yri alltaf a hafa varann sr varandi eitthva sem gti gerst misjafnt ea gna manni umhverfinu. var jfnaur hjli dttur minnar r lokari hjlageymslu Rekagrandari ur, einnig til ess a ta undir varkrni hj manni hva etta varar. jfurinn Barcelona leit ekki t fyrir a vera ftkur maur ea einhver krimmi. Hann var skp venjulegur a sj og v var ekkert sem varai mann vi anna en frekar srkennilegur vandragangur hans me a koma sr fyrir lestinni.

g segi v: Vari ykkur mannrng tlndum, srstaklega lestarkerfunum ar sem jfar geta notfrt sr a a maur uppgtvi jfnainn ekki fyrr en lestin er farin af sta n.

Tnleikar U2 voru svo af sjlfsgu alveg frbrir og glein var spillt fyrst a essu eina atviki var fora fr v a gera ferina a hrakfr.


Ferasaga - boi brkaup til Indlands

Sustu tvr vikur sasta rs frum vi Soffa til Indlands m.a. til a iggja bo brkaup Kolkata (ht ur Calcutta). etta var tilbo sem var ekki me gu mti hgt a hafna. Mann hafi bara dreymt dagdrauma um a sj undur Indlands, landi sem l af sr Gandhi og hafi margoft tfra okkur allri eirri fjlbreyttu menningu sem ar er. Einnig vissi maur af allri ftktinni og misrtti borgara og kvenna sem kraumar arna undir.

Vi skrifuum ferasgu Indlandsferarinnar og var hn fyrst birt rsriti Austur-Hnvetninga, Hnavku 2008.

N hef g sett upp ferasguna me fullt af myndum heimasuna mna. Bon voyage!


Esjustt

g er veikur. g er heltekinn af Esjustt. Fjrum sinnum hefur migslegi niur me sttinni og engin lkning er sjnmli. g hef mynda einkennin gr og erg - alveg sjkt. Mir mn hefur hyggjur afryggi mnuog hn Soffa mn hefur lst yfir v a g s "ekki elilegur" eftir a hafa s hve miki g mynda sjkdmsvaldinn.

dag var einstakt veur og srlega trt lofti. Skin voru h og lg. au tku tt litrfinu og afkvmi eirra snjrinn, freinn fjallstoppnum endurvarpai enn rum bylgjulengdum.

Af verfellshorni 11-03-08

Mun g n mr? Wink


Snjgervingar Esjuhlum

Kannski er a bara jarrembingur mr en hvergi hef g fundi ferskara loft en slandi, sem gjarnanleikur um mildum vetrardegi eins og 3. mars s.l. egar g gekk mr til ngju Esjuna. a er einhver srstk fersk blanda loftinu, e.t.v. rlti slt, sem hressir mann verulega og nrir hugann. au 14 nnur lnd sem g hef heimstt um vina hafa ekki gefi mr essa tilfinningu.

Myndin hr a nean er fr Esjugngunni en ennan mnudag hafi aeins einn maur fari toppinn undan mr ef marka m n spor snjnum. Hins vegar voru einkennileg merki gamalla spora, nokkurs konar snjgervingar eirra ar sem laus snjr kringum au hafi foki burt.

Snjgervingar


Dularfull vissufer

Eldsnemma fyrramli f g og mn kjereste smtal. g veit a vi fum smtali en ekki fr

 dimmu Drekagili - eintm hamingjahverjum. Okkur verur sagt hvert vi eigum a fara. Fyrir mnui san fengum vi merkt og undirrita boskort um a okkur vri boi vissufer. Dagurinn er runninn upp og vi hfum ekki gumund um a hver bau okkur. Spennandi... ea e.t.v. dlti krp. Hva ef etta er bara hrekkur ea einhver brjlingur tlar a rna okkur? Hljma gparanoid? Crying

maur a fara svona fer vitandi ekki neitt hver lagi rin og hva er vndum? J, anna vri pk. Vi tkum stkki. g lofa ferasgu komist g aftur heim. dadodado...darumdarumm..twilight zone...

Farskjtinn


Kominn r bloggfri

N er bloggfri mnu loki enda binn a hlaa batterin eftir ferir sumarsins hlendi. g gekk gu fruneyti Fimmvruhlsinn, Laugaveginn og skjuveg. fr g skemmtilega jepplingafer me minni heittelskuu um Snfellsnesi. a nes httir aldrei a koma mr vart hva fegur varar. Nji jgarurinn yst nesinu er til fyrirmyndar hva merkingar varar og a geri ferina skemmtilegri. Snfellsnesi skartar miklu fuglalfi og ar hafi kran greinilega ng ti.

N stendur Grna ljsi fyrir kvikmyndaht Regnboganum og mun ar sna m.a. gra mynda, Michael Moorenjasta afsprengi barttumannsins Michael Moore sem heitir "Sicko". Myndin fjallar um kosti og galla Bandarska heilbrigiskerfisins og ber hann a einkum saman vi hi Kanadska. netinu rakst g umfjllun Kanadsks frttablas um lknisfri um myndina en a fkk nokkra srfringa ar landi til a gefa lit sitt. Myndinni var bi hlt og gefin gagnrni. Athyglisvert er a einn vimlandanna heitir Adalsteinn Brown.

ritstjrnargrein New York Times 12. gst s.l. er fjalla gu en gagnoru yfirliti um takmarkanir Bandarska heilbrigiskerfisins. Greinin heitir "World's best medical care?". mislegt greininni kannaist g vi fr v a g starfai New York rin 1998-2004. a msir gallar su kerfinu eirra m margt lra af Bandarkjamnnum, eins og t.d. gu vinnubrg og vihald lgmarks stala umnnun n undantekninga. Hr g vi hluti eins og a leggja aldreibrveikt flkinn ganga legudeilda og koma ldruu flki fyrir hjkrunarheimilum sta langlegu bradeildum. ftkasta hverfi NY borgar, The Bronx var betur stai a essum mlum en Reykjavk.

g vona slenskt heilbrigisstarfsflk og stjrnendur kerfinu okkar sji "Sicko" v myndin er pris hugvekja um essi ml.


Skaparadsir - eingngu erlendis?

N hef g ekkert blogga rma viku enda best stundum a segja minna en meira. g fr vikulangt skaferalag Selva (Wolkenstein) tlsku lpunum. Svi var ur undir stjrn Austurrkis og ht Suur-Trl. ar er enn miki tlu ska en flestir tala svokalla ladino sem er srstakt latneskt tunguml me tlskun og skum hrifum. Ferin er farin vegum rval-tsn og var fararstjrnin til mikils sma.

Brinn er 1560 metra h og flestar brekkur byrja 2200-2500 metra h annig a a snjar eim a vor s komi neri byggir. Reyndar voru hlindin a mikil lok febrar a snjinn tk nr alls staar upp nema brautunum sem eru fylltar af framleiddum snj nturna. a er vtryggt a maurski ekki grasbala ferinni. Skapassinn veitir manni heftan agang a svi sem spannar tugi ef ekki nokkur hundru klmetra og lokinn getur maur skoa netinu Marmoladahvar og hversu htt maur fr og hversu miki maur hafi ska. g lauk um 160 km 6 dgum um 91 lyftuferum. Toppurinn ferinni var a ferast me yrlu upp jkultopp sem kallast v skemmtilega nafni Marmolada og er um 3400 m h. aan var ska og tk ferin heim htel allan daginn. a er sem sagt hgt a ska svinuallan daginn n ess a fara nokkru sinni tvisvar smu brekku. Eftir fer etta draumaland var ekki laust vi a manni vri hugsa til okkar litlu Blfjalla. Hva er hgt a gera til a kreista t nokkur r til vibtar ur en hitnun jarar gerir t af vi skaikun hr?

nlegri grein mbl stakk starfsmaur svisins upp v a reistar yru snjfoksgiringar var svinu til a binda snjinn en hann fkur annars bara burt. a vri ekki miki vit v a hefja snjframleislu sem svo fyki burt. g ver a segja a etta hljmar mun viturlegra en a halda fram a hrga niur lyftum svi. a arf a gera eitthva traust og rangursrkt fyrir skasvi, annars er etta bi spil. Hr urfa okkar bestu verkfringar a leggja hausinn bleyti og koma me gar lausnir. a a s dsamlegt a fara til fjarlgra landa til a ska, verur a reyna eitthva raunstt til a halda skaikun hrlendis. essi rtt er einfaldlega of g og skemmtileg til a missa af henni alfari hr.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband