Ófyrirleitin árás Magnúsar Ţórs

Ég vil taka hér undir yfirlýsingu borgarstjórnarflokks Frjálslyndra varđandi ásakanir Magnúsar Ţórs Hafsteinssonar í Kastljósviđtali ţ. 23. jan s.l.   Magnús Ţór lýsti ţví yfir ađ forysta listans hefđi "brennt af" og mistekist ađ mynda stjórn međ Sjálfstćđismönnum eftir síđustu borgarstjórnarkosningar.  Ţetta er niđurrífandi málflutningur og stađhćfulaus eftir ţví sem ég best veit.  Sjálfstćđismenn höfđu ţetta allt í hendi sér og eftir hótanir Halldórs og Björns Inga rétt fyrir kosningarnar var ljóst ađ D-listinn gekk ekki heils hugar til viđrćđna viđ Ólaf F. Magnússon og stóđ svo ekki viđ fyrirhugađ framhald á viđrćđunum.  Ţađ er mér međ öllu óskiljanlegt ađ Magnús Ţór skuli nota ţessa óheppilegu útkomu til ađ koma höggi á Margréti Sverrisdóttur í ţessu Kastljósviđtali.  Alţingismađurinn segir sig vera í "toppformi" sem ţingmann en virđist hér hafa stigiđ á reimina og hrasađ. 
mbl.is „Ósannindum um borgarstjórnarflokk Frjálslyndra mótmćlt“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Svanur.

Svo vill nú til ađ niđurrífandi málflutningur verđur til ţegar deilur eru uppi og í upphafi skyldi endirinn skođa í ţví sambandi. Svo vill nú til ađ Margrét hefur látiđ frá sér fara ađ Guđjón og Magnús séu undir hćl Jóns Magnússonar og félaga hans úr Nýju afli.

Nornaveiđar séu í gangi og fleira og fleira sem óţarfi er ađ draga fram enda um deilur ađ rćđa en eins og áđur sagđi í upphafi skyldi endirinn skođa.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 25.1.2007 kl. 23:44

2 Smámynd: Svanur Sigurbjörnsson

Já í upphafi skyldi endinn skođa.   Hćll Jóns og félaga úr Nýju afli er nú kominn inní miđstjórn Frjálslynda flokksins.  Hvernig líst ţér á ţann endi? 

Svanur Sigurbjörnsson, 30.1.2007 kl. 01:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband