Dramatískar niđurstöđur úr skođanakönnun Blađsins

Blađiđ birti í dag á forsíđu niđurstöđur skođanakönnunar sem fór fram eftir Landsţing Frjálslynda flokksins 27. janúar s.l.  Óheppilegt var ađ tölur um úrtaksstćrđ og fleira voru birtar aftast í fréttinni inní blađinu ţannig ađ ţćr fóru framhjá mörgum.

Samkvćmt Blađinu var úrtakiđ í könnuninni 750 manns međ jafnri kynjadreifingu og úr öllum kjördćmum. Svarhlutfalliđ var 88.8 prósent eđa 666 manns.  Af ţeim tóku 53 prósent afstöđu eđa 353 manns.   Hér eru ţví um 666 manns, en ţađ er minna úrtak en kannanir Gallup notast viđ en ađeins stćrra en ţađ sem Fréttablađiđ hefur byggt á samkvćmt heimildum mínum.  Hátt hlutfall ţeirra sem taka ekki afstöđu (47%) vekur athygli og skiptist ţađ niđur í 39% sem sögđust óákveđnir og 8% sem sögđust ekki ćtla ađ kjósa.  Ekki fékk ég gefnar upp tölur um skekkjumörk.

Ţessi könnum sem í fyrstu virtist vera illa gerđ er ţví ágćtlega hönnuđ utan ţess ađ úrtakiđ er heldur lítiđ.  Sé úrtakiđ ekki minna en úr könnun Fréttablađsins fyrir viku síđan má taka jafn mikiđ mark á ţessari könnun og ţeirri.  Munurinn er sá ađ hiđ pólitíska landslag hefur stórbreyst eftir Landsţing Frjálslynda flokksins og viđtal Egils Helgasonar í Silfri Egils viđ Jón Baldvin Hannibalsson.

Í ljósi viđburđa og hegđan forystumanna Frjálslyndra undrar mig ekki hrun flokksins.  Ţeir vanmátu stórlega Margréti Sverrisdóttur og ţađ fólk í trúnađarstörfum flokksins sem jafnframt tók ákvörđun um ađ segja sig úr honum.  Skođanakönnum Fréttablađsins fyrir um viku síđan gaf forsmekkinn ţví fylgiđ fór niđur í 9% úr 11% ţar ţrátt fyrir ađ könnunin nćđi einungis af 1/5 hluta yfir tímabiliđ eftir Landsţingiđ.  Niđurstađa könnunar Blađsins, 3.1% fyrir Frjálslynda er afhrođ og ţó viđ gćfum okkur 50% skekkjumörk ţannig ađ fylgiđ vćri 4.6% hiđ mesta (og 1.6% hiđ minnsta) vćri niđurstađan samt slćm fyrir ţá sem eftir standa í flokknum.   Ljóst er ađ Sjálfstćđisflokkurinn fćr mikiđ af fylginu og Framsókn einnig en eflaust eru margir af ţeim stóra hóp sem eru ađ gera upp hug sinn spenntir ađ vita hvađ Margrét og hennar samherjar munu gera ásamt mögulegum öđrum frambođum sem hafa veriđ nefnd til sögunnar.   Gagnrýni Jóns Baldvins á Samfylkinguna olli ţví hugsanlega ađ fylgi hennar hrapađi enn frekar og skriđ hennar niđur á viđ hefur náđ ţví sögulega lágmarki ađ vera undir fylgi Vinstri grćnna. 

En höldum okkur fast.  Framundan er spennandi mánuđur og ađrar skođanakannanir eiga eftir ađ varpa frekara ljósi á ţróunina.  Stefnumálum Frjálslyndra ásamt nýjum viđbótaráherslum verđur best variđ hjá nýjum flokki sem nú er í mótun.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband