"Varnir Íslands" til sölu!

Ég vissi ekki betur en ađ háttvirtur utanríkisráđherra, frú Valgerđur Sverrisdóttir vćri í óformlegri ferđ til viđrćđna viđ Norsk stjórnvöld um hugsanlegt samstarf í varnarmálum.  Daginn eftir var svo tilkynnt ađ "óformlegur" samningur hefđi veriđ undirritađur á milli ţjóđanna og samkvćmt honum fengju Norđmenn (og Danir) ađstöđu međ flugher sinn til ćfinga í íslenskri fluglögsögu gegn einhverri ţjónustu í björgunarmálum. 

Ţetta kom verulega flatt upp á mig.  Vissulega hafđi mađur heyrt um ađ einhverjar ţreifingar vćru í gangi um samstarf ţjóđanna en SAMNINGUR!? og ţađ strax núna, 5 mínútum fyrir kosningar.   Ég hefđi viljađ sjá miklu meiri umrćđu um ţetta mál.  Varnar- og öryggismál ţjóđarinnar eru ekkert grín og eiga skiliđ mikla umrćđu.  Ţađ eru friđartímar og ţađ hastađi ekki ađ drífa í ţessu.  Hver stjórnmálaflokkur hefđi átt ađ fá ađ lýsa skođun sinni í opinberri umrćđu á RÚV / Stöđ 2 og ţetta mál hefđi átt ađ fara fyrir ţverpólitíska nefnd (utan varnamálanefndnar) sem hefđi svo skilađ áliti sem kynnt vćri ţjóđinni.  Í viđtali viđ fréttamann Mbl útilokar Geir Haarde ekki ađ einnig verđi rćtt viđ Ţjóđverja.  Hvađ er í gangi?  Er ţetta gert í anda einkavćđingar?  Á ekki bara ađ gera samninga viđ óháđ málaliđaherliđ líka?

Ţetta mál sýnir mér enn og aftur ađ ţađ stórvantar í lýđrćđislega hugsun í ţessari ríkisstjórn.  Hún ćđir áfram međ stórar ákvarđanir í krafti valda sinna og vissu um áframhaldandi völd.  Ég biđ ţjóđina ađ velja ţroskađra fólk í ríkisstjórn.  Ţađ skiptir verulegu máli ađ gefa stjórnarandstöđunni tćkifćri ţann 12. maí.


mbl.is Forsćtisráđherra segir varnir Íslands tryggđar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Já hreint ótrúlegt.  Hélt ađ ţetta vćri rétt ađ byrja á umrćđustiginu eins og trúlega flestir hafa haldiđ. Já ţađ verđur ađ skipta um stjórn.

Margrét St Hafsteinsdóttir, 30.4.2007 kl. 11:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband