Hitnun jarar - dmin eru allt kring

g horfi kvld heimildarmyndina "an inconvenient truth" sem tleggst slensku "gilegur sannleikur". Myndin er um hitnun jarar og skilaboin eru gefin af fyrverandi varaforseta Bandarrkjanna, Al Gore mjg skran, vsindalegan og sjnrnan mta. g er mjg gagnrninn allt sem rtt er a mr egar kemur a rannsknum og vsindum, og oft finn g galla Albert Arnold Gorestahfingum manna, t.d. of miki lagt upp r vissum rannsknum ea r hreinlega ekki tlkaar rtt. Al Gore fer ekki nkvmlega aferafri ea einstaka vsindavinnu en au snnunarggn sem hann kynnir eru r svo mrgum ttum og fr svo mrgum aferum a au eru mjg lkleg til a standast og meina g MJG.

Nlega var frttaf dnskum vsindamanni sem hlt v fram a hitnun jarar vri lklega af rum orskum (breyting slinni) en aukinni losun koltvsrlings. Jafnvel a s danski hefi rtt fyrir sr ea rtt a hluta, hefur mynd Al Gore sannfrt mig um a vi hfum hreinlega ekki tma n efni ( ekki bara vi fjrhagslegt "efni ") v a ba eftir v a sj hvort hann hafi rtt fyrir sr. Eftir 30-50 r vibt af smu lifnaarhttum og orkustefnu heimsbyggarinnar vera egar ornar verulega skalegar breytingar.

Verum vi ekki a skipta um or, .e. velja eitthva anna en "grurhsahrif" yfir essa skelfilegu run, t.d. "ofhitunarhrif" ea "svkjuhrif". A.m.k. arf ori a vekja flk til umhugsunar. mnum huga eru grurhs ar sem g f ljfengar grkur og banana.

g hef ekki kynnt mr hitnun jarar neitt a ri en hef samt vita af tilgtum ess elis fr v a g var menntaskla (22 r san). Mr br talsvert ri 2003 (minnir mig) egar frttir brust ess efnis a skip (sbrjtur)hafi fyrsta sinn komist inn mijan Norurplinn. Frttir af hopandi jklum slandi og hvert hitameti af ftur ru. Svo bara fyrir 3 dgum s g a grasi var allt einu ori grnt!! g er ekki nttrufringur en au 30 r ea svo sem g hef teki eftir nttrunni kringum mig man g ekki eftir grnum tnum aprl hfuborgarsvinu. Svo etta gr, hugsandi 22,6 gru hiti Norurlandi (sbyrgi) og um 20 Skagastrnd hj tengdapabba (verandi Wink) a er htt a snja af einhverju viti veturna o.s.frv. Fr 1970 hafa ori meirihttar breytingar veurfari. Allt etta stafesti Al Gore heimildarmynd sinni.

N, g hef n ekki teki essa jararhitnun of alvarlega. Hugsanir manns hafa veri dlti ttina til hmm... "a vri n gott a f heitari sumur klakanum svo maur urfi ekki a fara tilslarlanda alltaf hreint" ea ", ekki saknar maur ungra snjvetra - maur fer bara ski lpunu... brekkurnar eru hvort e er alltof litlar hrna". Eitthva essa veru. Vissulega var maur farinn a hafa hyggjur af hugsanlegri hkkun sjvar um 1 m ea svo, og svo aukinni tni hvirfilbylja tlndum, en sland er svo htt yfir sjvarmli og langt fr "hvirfilbyljalandi". Eftir a hafa s au ggn sem Al Gore kynnti fyrir mr kvld, lur mr eins og fvsum hlfvita og me vissri rttu. Hvers vegna hafi maur ekki kynnt sr etta ur? Hvers vegna hafi maur ekki skoa betur mikilvgi Kyoto samningsins?

Htturnar sem steja a hitnun jarar eru mun meiri en g hafi nokkru sinni gert mr hugarlund og mun fleiri svium en g gat mynda mr. Hr erum vi a tala um 6 metra hkkun yfirbori sjvar (brnun helmings Grnlandsjkuls og lka svis r Suurskautsjklinum) sem ir a heimili um 100 milljn manna fri kaf og lklega yri Vesturbr Reykjavkur a eyju. a mtti v t.d. htta a hugsa um framt Reykjavkurflugvallar Vatnsmrinni v hn yri "Sjmrin". Vi fengjum Mosquito flugur til slands me tilheyrandi sjkdmum. Lsin sem n hefur skemmt miki af grenitrjm borgarinnar fri hamfrum (hn drepst gu frosti). Meiri httar breytingar yri lfrkinu og meirihttar faraldrar nrra sjkdma gtu breist t. Vi hfum n egar dmi; SARS og West Nile Virus heilahimnublgan en hn byrjai NY borg egar g var ar 1998 og hefur n breist um ll Bandarkin. essi veirusking berst me mosquitoflugunum og er banvn frekar hu hlutfalli eirra sem veikjast. Engin lkning er til. Sem betur fer er essi faraldur ltill enn sem komi er.

slandi getum vi gert margt til a minnka losun koltvsrlingi og vi urfum a taka verulega New Oreans drekkt  frviribyrga afstu a vi sum ekki meal eirra sem menga mest. Bandarkjamenn og stralir hafa ekki skrifa undir Kyoto samykktina. Vi urfum a rsta essar jir v Bandarkjamenn menga ja mest. g skora alla sem etta lesa a fara t nstu myndbandaleigu og horfa mynd Al Gore, "gilegan sannleik" fr byrjun til enda. etta er mynd sem varar trlega a sem mestu skiptir fyrir alla okkar framt og framt komandi kynsla. Mr er talsvert niri fyrir. Vanti okkur raunverulegt barttuml, gu bloggarar, er a hr essum vettvangi. Hitnun jarar verur a sna vi!

Upplsingar um essa mikilvgu heimildarmynd (sem fkk skarsverlaunin r) og htturnar af hitnun jarar m finna hr

Hr a nean er hlekkur a pdf skjali me upptalningu 10 atrium sem einstaklingar geta framkvmt til a minnka losun "grurhsalofttegunda" (sem mtti frekar kalla "ofhitunargs"). Sumt af essum atrium frekar vi um astur Bandarkjunum en bendingarnar eru gar og gildar engu a sur.


mbl.is Hitinn 23C sbyrgi samkvmt sjlfvirkum mli
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt
Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Sll Svanur. Langar a benda r umfjllun um etta minni bloggsu HR

Gunnar Th. Gunnarsson, 30.4.2007 kl. 02:49

2 Smmynd: Viar Eggertsson

Fn pling Svanur, g fyrirver mig niur tr a vera ekki binn a sj essa umtluu mynd. Ver a vinna bran bug essu, svo g geti skipst skounum af viti um mli. Hlakka til a vera viruhfur.

P.S. Takk fyrir kvejuna sunni minni. Svo er margt skinni sem sinni og hmorinn rur ekki vi einteyming, svo ekki s meira sagt.

Viar Eggertsson, 30.4.2007 kl. 03:17

3 Smmynd: Svanur Sigurbjrnsson

J e.t.v. er g of fljtur mr a skrifa svo sterkt um essi ml eftir a hafa s heimildamynd Al Gore en mlflutningur hans var a sannfrandi a g set traust mitt a mat sem hann setti fram.ar er ljst a vandinn er fyrir hendi og ef hgt er ekki vri nema a hluta hgt a sna hlnuninni vi me lkkun koltvsrlingi, vri miki unni. sunni inni Gunnar er bent vefriti "Er jrin a hlna" og ar tekur hfundur undir a hlnunin hljti a vera a hluta a.m.k. af vldum grurhsalofttegunda. Viljum vi framhaldandi fellibyli bor vi Katrnu sem rstai New Orleans ea gera okkar besta til a draga r essari ofhitun?

Svanur Sigurbjrnsson, 30.4.2007 kl. 03:36

4 Smmynd: Svanur Sigurbjrnsson

Takk Viar. Hlakka til a heyra itt innlegg.

Svanur Sigurbjrnsson, 30.4.2007 kl. 03:39

5 Smmynd: Margrt St Hafsteinsdttir

Verur a fara a gera eitthva essum mlum. Allir voa uppteknir af essum hitametum sem eru slegin hr hgri vinstri og finnst etta jafnvel bara skondi. Hr urfa stjrnvld svo sannarlega a taka vi sr.

Margrt St Hafsteinsdttir, 30.4.2007 kl. 11:35

6 Smmynd: Svanur Sigurbjrnsson

He he "amersku tilfinningarnki". J a er vissulega slmt a lta tilfinningar ra mlum sem skipta miklu. g gat ekki s a a vri ri slk mi mynd Al Gore.Hann notai myndmli vel og setti svi sm "show" egar hann fr palllyftuna til a n upp efsta hluta lnuritsins en mr fannst a rttltanlegt og jna eim tilgangi a virkilega n athygli flks n ess a kja neitt framsetningu tlulegra gagna. Hann var virkilega yfirvegaur alla myndina og nlgaist mli fr vum sjnarhli.

Bruni skgum var eitt af v sem hann nefndi sem mikilvgan tt myndun CO2. Sinubruni gerir eflaust a sama og vi ttum a hamla gegn v hr landi. Skglendi minnkar CO2 og v er mikilvgt a auka skgrkt.

Svanur Sigurbjrnsson, 2.5.2007 kl. 00:09

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband