Úrslit međ ólíkindum

Minn óskalisti var: Lettland, Holland, Ungverjaland (blúsinn), Albanía, Noregur, Georgía, Makedonia, Króatia, Ísland og Kýpur. 

Fast ţar á eftir setti ég Serbíu, Danmörku, Portúgal, Eistland, Tékkland og Austurríki. 

Ţar neđan viđ setti ég Hvíta-Rússland, Pólland, Tyrkland og Slóveniu - öll slöpp.

Allra lélegust fannst mér Búlgaría (horror), Belgía, Ísrael, Montenegro, Sviss, Moldavía, og Malta.  

ţau breiđletruđu komust áfram og eru úr öllum flokkum hjá mér.  Merkilegt ađ Albanía og Króatía skyldu ekki komast áfram en kannski eru Albanar ekki međ í samkrullinu ţar sem ţeir eru ađ miklu leyti múslímar.  Nei mađur botnar ekkert í ţessu og ţví miđur finnur mađur sömu skítalykt og Eiríkur Hauksson.  Búlgaría í úrslit!?eiki-hauks

Ég held ađ Vestur-Evrópa verđi bara ađ taka upp sína eigin keppni ţví ţetta er bara skrípaleikur.  


mbl.is Eiríkur: Samsćri austantjaldsmafíu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

En ef ţú hćttir ađ hugsa um hvernig lögin voru og merkir viđ á landakorti? Ég kaus lag nr. 20 og 22.

Kristbjörg (IP-tala skráđ) 11.5.2007 kl. 03:56

2 Smámynd: Svanur Sigurbjörnsson

Ég dáist ađ ţekkingu ţinni Elmar á Búlgarskri ţjóđlagahefđ.  Trúlega er ţetta áunninn smekkur sem mér hefur ekki áskotnast enn..., en ţangađ til var ţetta hiđ argasta gaul í mín eyru og sviđsetningin tilgerđarleg.   Ég hata ađ elska Eurovision.  Ég býst viđ ađ horfa á laugardaginn ţó ađ álit mitt á keppninni sé viđ frostmark.  Hvernig fannst ţér annars Albanska lagiđ?  Ég er líklega einn fárra sem ţótti ţađ gott.

Svanur Sigurbjörnsson, 11.5.2007 kl. 17:33

3 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Ég kaus Austurríki útaf gaurunum í bleiku búningunum

Annars fannst mér flest lögin leiđinleg

Margrét St Hafsteinsdóttir, 11.5.2007 kl. 19:24

4 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Hć Svanur. Var ađ gera smá pistil sem heitir -Er vitsmunalíf á öđrum hnöttum- Ţćtti gaman ađ vita hvađ ţú segđir um ţađ, ţar sem ţú ert svona gallharđur vísindamađur Kveđja til ţín.

Margrét St Hafsteinsdóttir, 14.5.2007 kl. 02:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband