Listrćn kona

Ég rakst á ákaflega skemmtilegt myndsafn á Flickr.com eftir ljósmyndara sem kallar sig "It´s all about Mich!!!"  Ţetta er kona sem ég hef ekki nafn á en hún er ótrúlega skapandi og nćm á ađstćđur.  Hún kemur myndum sínum ákaflega persónulega á framfćri.  Myndunum fylgir jafnan skemmtilegur texti.   Hér er eitt dćmi.  (Ath. ţađ má birta myndina ef mađur getur höfundar.  Textinn er hennar).

watch-your-thoughts

Watch your thoughts; they become words.
Watch your words; they become actions.
Watch your actions; they become habits.
Watch your habits; they become character.
Watch your character; it becomes your destiny...

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Meiriháttar flott! Ţessi mynd er mjög áhrifarík og textinn frábćr. Myndi nú segja ađ ţađ vćri smá mystík yfir ţessari mynd Ćtla ađ skođa síđuna betur međ myndunum. Kveđja til ţín og takk fyrir innlitiđ og skrifin á mína síđu.

Margrét St Hafsteinsdóttir, 21.5.2007 kl. 00:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband