Loksins reykfrí - til hamingju Ísland!

Til hamingju Íslendingar!  Mér er mikil gleđi í huga yfir ţessum degi vegna gildistöku framkvćmdar laga um reykingabann á veitinga- og skemmtistöđum.  Bann af ţessu tagi hefur nú veriđ í gildi í nokkur ár á stöđum eins og New York bork, Noregi og Írlandi og hefur heppnast sérlega vel.  Michael Bloomberg borgarstjóri New York borgar kom banninu á í sinni borg áriđ 2003 (ef mig minnir rétt) og bjóst Brasilísk auglýsingmađur viđ ţví ađ rekstur veitingahúsa biđi afhrođ.  Annađ kom á daginn og eftir 2-3 vikur var sami fjöldi fólks kominn á stađina á ný.  Fyrir mig reyklausan manninn er ţetta bann kćrkomiđ og mikil hvatning til ađ fara oftar út ađ skemmta mér.  Ţađ er talsvert fćlandi ađ skreppa á bar og verđa ađ setja öll föt í ţvott eđa hreinsun vegna reykingalyktar, auk ţess sem reykmökkurinn er ákaflega pirrandi í öndunarfćrum og augum. 

Eftir sambćrilegt reykingabann í Írlandi fćkkađi reykingarfólki um 14% í heildina.  Ţađ er mikill árangur og kom mér ađ sjálfu sér ekkert á óvart.  Margir byrja ađ reykja á skemmtistöđum og margir falla á reykbindindi eftir ađ hafa fengiđ sér í glas og hafa reykinn fyrir vitunum.  Ég hef trú á ţví ađ hér sé ţví um mikiđ framfaraskref ađ rćđa hvađ heilsufar ţjóđarinnar varđar.   Hér á ekki viđ ađ réttur til einstaklingsfrelsis reykingafólks vegi meira en hinna ţví reykurinn pirrar, óhreinkar og skađar ađra, sérstaklega starfsfólk stađanna sem fá ţannig talsverđar óbeinar reykingar.  E.t.v. vantar eitthvađ uppá ađ rannsóknir á óbeinum reykingum hafi sýnt fram á óyggjandi skađsemi, en sá efi á ađ vera hinum reyklausu í hag. 

Enn og aftur - til hamingju međ heilbrigđara Ísland!


mbl.is Engin útköll vegna breytinga á lögum um tóbaksvarnir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband