Lfsskoanir – hva er hmanismi?

Hmanistar eru eir einstaklingar sem ahyllast svokallaan hmanisma (manngildishyggju) en hann hefur raun fylgt manninum fr rfi alda a skilgreiningin sjlf s ekki nema um 150 ra gmul. Hmanismi birtist t.d. v a manneskjan hefur urft a reia sig rkvsi sna, fyrirhyggju og jkvtt samstarf vi anna flk til ess a komast af. egar vi lsum tegundinni manninum (homo sapiens) sem „hinum viti borna manni“ erum vi raun a hfa til kjarna hmanismans. a er geta mannsins til a skoa umhverfi og finna v eiginleika sem eru jafnvel utan beinnar skynjunar skilningarvitanna og nota sr hag. a er hin greinandi hugsun og getan til a ba til verkfri og flytja ekkinguna milli kynsla.

Lfsskoanir (life stance) eru samansafn eirra hugmynda sem lta a v hvernig vi horfum heiminn, hvernig vi tskrum lfrki og nttruna og hvaa aferum vi viljum beita til a afla nrrar ekkingar (ekkingarfri) og vita hvernig vi eigum a hega okkur gagnvart hvert ru og umhverfi okkar (sifri). eru menningarlegar hugmyndir um framkvmd mannfagnaa vegna persnulegra lfsfanga og tryggarbanda oft samofinn hluti af lfsskounum flks.

ekkingarfri hmanista byggir v a notast einungis vi rkfrilegar (vsindalegar) aferir og tilraunir hinum ekkta efnisheimi til a afla stareynda um heiminn, lfi og tilveruna. Hmanismi (manngildishyggja) byggir mannviringu, einstaklingsfrelsi, sambyrg, lri og vsindalegri aferafri. Skynsemishyggja (rationalism) og veraldarhyggja (secularism) eru rkir ttir hmanisma.

lfsskounarflgum m skipta annars vegar trflg og svo aftur veraldleg flg sem ekki tra gu ea gui eins og Simennt, flag sirnna hmanista slandi. Hin almenna skilgreining tr er s a fylgjandinn tri einhvers konar ri mtt ea gulegan anda. Hmanistar eru v ekki trair og eiga a sameiginlegt me trleysingjum (non-believers) og guleysingjum (atheists). Guleysi og trleysi eru hins vegar mun afmarkaari hugtk en manngildishyggja v au skilgreina raun einungis a manneskjan s ekki tru, burt s fr rum lfsskounum hennar. a eru v til trleysingjar sem gtu ekki talist til hminasta trleysi s eim sameiginlegt.

meal lfsskoana m einnig telja skoanir flks stjrnmlum svo flest lfsskounarflg (.m.t. trflg) taki oftast ekki sterka plitska afstu. a er ljst a trflg hafa hrif stjrnml v siferislegar hugmyndir eru ntengdar plitk og lagager. Hmanistar styja lrislega skipan jflaga, jafnrtti kynjanna, tr- , tjningar- og lfskounarfrelsi, jafnan rtt til nms og afnm dauarefsingar.

telja hmanistar a veraldlegur (secular) grunnur laga, stjrnskipulags, dmskerfis, menntunar og heilbrigiskerfis veri a vera fyrir hendi til a tryggja jfnu og trarlegt hlutleysi hins opinbera. Sagan hefur snt a tr og stjrnml eru kaflega farsl blanda sem leitt hefur til alls kyns jfnuar og tra stra milli ja ea jarbrota. Tyrklandi ntmans m sj barttu hins veraldlega og betur menntaa hluta jarinnar vi hin trarlegu afturhaldsfl sem hafa n ar vldum.

mrgum samflgum hafa „veraldleg“ og „hmansk“ vihorf flestum tilvikum fari saman. v eru undantekningar og a m segja me nokkru rttu a kommnisminn hafi veri veraldlegur ar sem hann byggi ekki tr. Hann var hins vegar alls ekki hmanskur v hann gekk mti mikilvgum siferisgildum eins og lfsskounarfrelsi, tjningarfrelsi og lri. a arf v meira en veraldlega skipan (skipulag n trar) hins opinbera til a skapa rttltt og siferislega roska jflag.

Veraldleg skipan verur alltaf hornsteinn ess a vernda egnana gegn kreddufullum trarkenningum og trboi. sland last ekki fyllilega veraldlega skipan fyrr en vi httum a halda jkirkju og afnemum forrttindi trarbraga r lgum og stjrnarskr landsins. Askilja ber rki og tr, opinbera starfsemi og kirkju.

essi grein var birt Frttablainu 13. september en styttri tgfu n samrs vi mig. g kann Frttablainu v 2/3 akkir fyrir birtinguna.Wink Hr geta hugasamir lesi greinina alla.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Mara Kristjnsdttir

J, gaman a lesa etta en a yrfti a fara a ra essa merkilegu afstu Frttablasins til texta lesanda og hvort a brjti hreinlega ekki vi lg a stytta svona texta n heimildar.

Mara Kristjnsdttir, 21.9.2007 kl. 00:56

2 Smmynd: Gurn Mara skarsdttir.

Sll Svanur.

Me fullri viringu fyrir skounum num essu efni vil g segja a a g lt a flk sem trir og tilheyrir kvenum trarhpum geti jafnframt veri hmanistar samt tr sinni.

kv.gmaria.

Gurn Mara skarsdttir., 21.9.2007 kl. 01:11

3 Smmynd: Svanur Sigurbjrnsson

Takk fyrir athugasemdir

Sl Mara. Ertu a meina hfundarrttarlg ea eitthva slkt? g veit ekki hvort a vi um birt efni. Hins vegar er etta ekki mikil kurteisi en eir hj Fbl telja lklega betra a birta hluta en ekkert. a er ekki gefi a maur vilji lta birta hlfa grein eftir sig bara til a koma einhverju a.

Sl Gurn Mara. a er rtt a margar hmanskar hugmyndir rmast innan trarbraga og margir af eim mnnum sgunni sem fru jflgin tt a meira einstaklingsfrelsi og lri voru trair a meira ea minna leyti. T.d. Thomas Jefferson afneitai aldrei trnni svo g viti til en hann gagnrndi Bibluna og trarbrg af miklum krafti. Hann og margir af "founding fathers" Bandarkjanna teljast til "deista", .e. eirra sem tldu a Gu hefi komi heiminum af sta en san lti nttrulgmlin ra ferinni og a Gu vri v ekki lengur til staar. etta eru bara nstu bjardyr vi a vera trlaus.

Sl Sigga. Gott a heyra.

Svanur Sigurbjrnsson, 21.9.2007 kl. 08:58

4 identicon

a er pra misrtti a hafa rkistr og ekkert nema blaut tuska framan a flk sem er ekki henni.
ll trflg jafnt og trfrjlsir eiga a standa algerlega undir sr sjlfir og f enga srmefer einu n neinu
a er hrein skmm egar biskup galar yfir jina a trfrjlsir og arir sem eru ekki smu skoun og hannsu httulegir jflaginu, bara galgopahttur hagsmunaaila og til ess eins a skapa sundrungu og illindi

DoctorE (IP-tala skr) 21.9.2007 kl. 09:17

5 identicon

Hafu kk fyrir pistilinn Svanur:)

a gengur illa hrtshausinn a mia beri allt vi hinn ekkta efnisheim... 8=0

Skiljum vi t.d. tmann? a yrlast um hrtshausinn a Steinn Steinarr hafi komist leis me skilgreiningu egar hann orti a tminn vri eins og vatni... !-)

Er etta hrtheimskt %-(

Hrturinn (IP-tala skr) 21.9.2007 kl. 11:32

6 Smmynd: Svanur Sigurbjrnsson

Sll Hrtur

Nei alls ekki heimskt. a sem g vi um me "efnisheimi" er a vi frum ekki a mynda okkur einhverja heima og geima sem engar sannanir eru fyrir. a eru til rafsegulbylgjur og slkt sem er ekki efni venjulegum skilningi en etta eru fyirbrigi sem eru sannanlega til.

Dmi um hlut sem ekki hefur veri hgt a sna fram er slin. Slkt og arar fantasur sem mannshugurinn hefur fundi upp falla v ekki undir viurkennda ekkingu meal hmanista en m hafa gaman af sem lstrnni hugsun ea eitthva slkt.

Svanur Sigurbjrnsson, 21.9.2007 kl. 11:46

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband