Frá mér numinn af hrifningu!

Ég varđ ţeirrar gćfu ađnjótandi, já gćfu, ađ fá miđa á opnunarmynd alţjóđlegrar kvikmyndahátíđar í Reykjavík (RIFF), sem heitir SigurRós - Heima og fjallar um hringferđ SigurRósar um landiđ í fyrrasumar.  

Myndin er óđur til landsins og íslensku ţjóđarinnar sem höndluđ er ađ ţeim blíđleika, nćmu auga fyrir náttúrufegurđ og mannlegu innsći ólíkt nokkru ţví sem ég hef séđ fyrr á hvíta tjaldinu.  Tónlistin var yndisleg.  Í mínum augum og í mín eyru er ţessi fallega kvikmynd hreinlega tćr snilld - fullkomiđ listaverk.

Ţess ţarf vart ađ geta ađ auđvitađ hvet ég alla til ađ sjá SigurRós - Heima


mbl.is Alţjóđleg kvikmyndahátíđ hefst í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband