Flott hj lffriskor - sj ru Gufinnu hr

g bloggai tarlega um etta fyrir skmmu. g vil benda aftur a blogg hr. Ra Gufinnu var a mestu fn en niurstaan kolrng. g faga lyktun lffriskorar H. Loksins er vsindasamflagi og flk sem vill vernda sanna sannleiksleit um nttruna a vakna. Smile etta m aldrei gerast aftur a vi verum okkur til skammar Evrpuri ingmanna ea rum aljlegum vettvangi.


mbl.is Harma afstu Gufinnu Bjarnadttur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Athyglisver umra bloggfrslunni inni sem vsar Svanur. g kommentai ar, m.a. nnur kommentog tek t aalatrii um afstu Gufinnu og set a hr:

Gufinna er a tala um prinsippatrii. Hn gerir gta grein fyrir atkvi snu. Evrpuri ekki a vasast essum mlum hj sjlfstum jum, frekar en rum innanbarmlum. slendingar og arar jireru fullfrar um a taka essa umru heima hj sr n afskifta evrpursins. Tengt essari umru er hvort vi viljum agreina rki og kirkju og tti raun a vera fyrsta skrefi fyrir okkur va kvea hvernig trarbragakennslu vi viljum hafa sklum landsins.

Gunnar Th. Gunnarsson, 16.10.2007 kl. 03:39

2 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

Ekki veit g hvort etta framtak Gufinnu s yfirlsing um sannfringu hennar. M vel vera, en g tek mark skringu hennar um a etta hafi veri tknrn mtmli vi yfirgang brkrasunnar Brussel, sem samanstendur af lgmnnum og brkrtum, sem ekkert umbo hafa sjlfu sr til a valsa um lgjf og stjrnarskrr aildar landanna. Lagablkur essa skrifris er orinn 11 metra hr A4 og enginn botnar upp n niur essu lengur og etta er a lia sundur elilegt ingri aildarlndunum. Auvita a kjsa um slkt ingi en ekki essari fassku stofnun. a er lka tpskt fyrir lrishugsun essara manna a senda flk heim me skt og skmm, sem ekki eru sammla.

Mr finnst vera lesi kolrangt essar hendingar. a er mjg mikilvgt a sporna vi essum vettvangi. Sjlfsti landsins er hfi ar. g vil t r essu kgunarbandalagi.

Jn Steinar Ragnarsson, 16.10.2007 kl. 04:51

3 Smmynd: Ptur Henry Petersen

Evrpuri er ekki Evrpubandalagi.

lyktarnir Evrpursins eru ekki bindandi, a er alltaf hgt a sitja hj, ef a fulltra okkar finnst umran ekki snerta okkur. a a greia atkvi mti, segir a maur s sammla v sem a lyktunin segir.

Trarbrg eru ekki a sama og bkstafstr.

Bkstafstr (a a tra llu sem stendur einhverri kveinni bk) er andsta vsinda. henni er enginn efi og enginn gagnrnin vinnubrg. a er hennar eli.

Bkstafstrarmenn tra ekki skynsemi og v er ekki hgt a rkra vi me skynsemisrkum. eir halda alltaf a eir su a tala mli gus og barttu vi ara bkstafstrarmenn. Eru alltaf a leita a v fari hinna.

Eina sem a virkar gegn slku er menntun og uppfrsla. Og um a fjallai lyktunin sem a Gufinna gat ekki samykkt, gat heldur ekki seti hj, heldur var mti. Afv a vandamli vri ekki ngu strt. Var ekki r a byrgja brunninn??

Ptur Henry Petersen, 16.10.2007 kl. 08:35

4 Smmynd: Baldur Kristjnsson

Evrpuri einbeitir sr fyrst og fremst a mannrttindarmlum, mennta - og menningarmlum. Evrpuinginu og nefndum Evrpursins er oft og iulega beint og beint vsa nmskrr, kennsluggn o..h. Eins og Ptur Henry bendir eru lyktanir rsins ekki bindandi. lyktunin um skpunarsguna og vsindi var v fyllilega samrmi vi a upplegg sem Evrpuri starfar eftir. kv. B

Baldur Kristjnsson, 16.10.2007 kl. 08:53

5 Smmynd: Matthas sgeirsson

Evrpuri ekki a vasast essum mlum hj sjlfstum jum, frekar en rum innanbarmlum.

Hva a a gera, ef ekki lykta um ml hj sjlfstum jum?

Matthas sgeirsson, 16.10.2007 kl. 11:37

6 Smmynd: Einar Karl

Evrpuri einbeitir sr fyrst og fremst a mannrttindarmlum, mennta - og menningarmlum.

Samkvmt Gunnari Th. og Gufinnu Evrpuri ekkert a lta sig slk ml vara, nema au beinlnis ni yfir landamri fleiri rkja. Gufinna hefi eflaust stutt afsti Plverja, sem vildu ekki samykkja Evrpudag gegn dauarefsingum, v dauarefsing hltura flokkast sem "innanbarml". (Afstaa Plverja var rauna bygg rum, en ekki miki skrri rkum, en a er nnur saga).

Er Gufinna gur fulltri slands, ef hn telur a margt (flest?)af v sem rtt er og lykta um rinu eigi ekki heima ar??

Einar Karl, 16.10.2007 kl. 14:12

7 Smmynd: Svanur Sigurbjrnsson

Sll Jn Steinar

Mr snist ekki hafa kynnt r ngilega vel hva Evrpur ingmanna er. a er ekki Evrpubandalagi eins og Baldur og Ptur Henry benda og lyktanir ess eru ekki lg og engan htt bindandi. Um hvaa ml vill Gufinna lykta ef ekki mikilvg ml eins og essi? etta r a spjalla bara um daginn og veginn og skila ekki neinu fr sr? Er a ekki einmitt roskandi fyrir ingmenn allra Evrpulanda a taka tt essu ri og vinna a einhverjum alvru lyktunum, einhverju sem skiptir mli? ingmenn okkar hafa gott af v a heyra hva ingmenn Evrpu eru a hugsa og hvernig eir lta hin msu ml. Hvers konar hrsla er etta um sjlfsti okkar? Stndum vi svo vltum fti a vi getum ekki einu sinni ola a f memli ea rleggingar fr aljastofnunum sem vi tkum sjlf tt ?

Svanur Sigurbjrnsson, 16.10.2007 kl. 14:41

8 Smmynd: Svanur Sigurbjrnsson

Sll Einar Karl

Frlegt innlegg. a er e.t.v. ekki rtt a skipuleggja einhverja barttudaga vegum essa rs v jir geta haft mismunandi afstu til mla og ekki rtt a rsta upp sem eru sammla einhverri barttu sem er andstu vi rkjandi stefnu eirrar jar. Hins vegar geta bara au rki sem eru sammla sameinast um slkt utan rsins. ru mli finnst mr gegna um lyktanir og yfirlsingar svo lengi sem atkvi hverrar jar koma ljs. Taki j tt ri af essu tagi arf hn a vera essu vibin, .e. a a eigi a senda fr sr lyktanir um mannrttindaml, menntaml og menningarml, ellegar taka alfari ekki tt. a er v algerlega r takt vi essa tttku a greia atkvi gegn lyktun sem fulltri okkar var mlefnalega sammla.

Svanur Sigurbjrnsson, 16.10.2007 kl. 14:51

9 Smmynd: Svanur Sigurbjrnsson

Sll Gunnar Th

g var binn a svara essu varandi hvaa ml eigi a taka afstu til Evrpuri ingmanna, bi upphaflegu blogginu og frekar athugasemdum ess. g svara v aftur frslu 75 v bloggi ar sem skrifair na athugasemd. (pnu flki )

Svanur Sigurbjrnsson, 16.10.2007 kl. 16:43

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband