Veraldlega grunnskla takk!

Menntamlarherra stefnir a v a leggja fram frumvarp til nrra laga um leikskla, grunnskla og framhaldsskla fyrir Alingi haustingi 2007. frumvarpinu er lagt til a sta kvis 2. gr. gildandi laga um kristilegt sigi barna er kvi um a efla almenna siferisvitund eirra. frumvarpi til laga um grunnskla er lagt til a sta kvis 2. gr. gildandi laga um a starfshttir sklans skuli mtast af kristilegu sigi veri kvi um umburarlyndi, jafnrtti, lrislegt samstarf, byrg, umhyggju, sttfsi og viringu fyrir manngildi.


g er mjg ngur me lagatillgu orgerar Katrnar v hn tekur n mjg mikilvgt skref til enn betri veraldlegs grunns slensku laga- og menntakerfi. Sem betur fer er sjaldgft a lagagreinar hafi skrskotun einhver kvein trarbrg og fyrir v eru gar stur. sustu 5 ldum ea svo hafa hin vestrnu jflg smm saman skili mikilvgi ess a skilja a tr og stjrnml v trarleg hlutun veraldlegt vald endai alltaf me hrmungum. dag hefur flk trfrelsi en hinn sameiginlegi lagalegi og stjrnarfarslegi grunnur janna verur a vera hur tr og laus vi slka merkimia. ru vsi var og er ekki hgt a tfra jafnrtti og koma veg fyrir srrttindi fjlmennra trarhpa kostna annarra.


run siferi sustu alda tti sr sta vegna aukinnar herslu sjlfsti manneskjunnar og rtt hennar til a hafa hrif stjrnarfar og val til menntunar og atvinnu. Manngildishyggja og veraldlegt siferi, sem hefur a eitt a marki a hmarka hamingju og lgmarka jningar me rkfrilegri nlgun olli straumhvrfum. Bandarkjamenn stofnuu rki me askilnai rkis og kirkju, sigruust rlahaldi og verkamenn fengu verkfallsrtt og vinnutmavernd. Barttukonur beggja vegna Atlantshafs unnu konum rtt til fjrhagslegra eigna og svo kosningartt rtt fyrir mikla andstu haldssamra stjrnmlaafla og kirkjuleitoga. Byltingin gegn alrisvaldinu var lng og strng en ni loks strum fangasigri me lokum seinni heimsstyrjaldarinnar og stofnun Sameinuu janna. r byggja sna mannrttindasttmla algildum siferisvermtum h trarbrgum ea menningarheimum og v eru eir leibeinandi fyrir allar jir, allt flk jrinni.

Dmur Mannrttindadmstls Evrpu Strasbourg sumar var skr og fordmisgefandi. Trarlegt starf opinberum sklum ekki a eiga sr sta og lg um opinbera menntun geta ekki dregi taum kveinnar trar ea rkjandi kirkjudeildar. Tma barna og kennslu opinberum sklum verur a vernda fr trboi ea plitskri innrtingu. Kennarar ea leibeinendur barna geta ekki yfirfrt sn persnulegu trarbrg sklastarfi og eiga a halda bnum, ritningarlestri, kirkjuferum ea heimsknum presta fr reglubundnu sklastarfi. a a lta hverri fjlskyldu a eftir snum einkatma hvert uppeldi barna eirra verur hva varar lfsskoanir og trarbrg. Hlutverk skla er a mennta en ekki innrta. annig skal fra um tr, heimsspeki, hmanisma, trleysi, efahyggju og samanbur lfsskoana hlutlausan mta me nmsefni sem er teki saman af fagflki en ekki kvenum trar- ea lfsskounarhpum.


ann 10. desember s.l.ttiMannrttindayfirlsing S 60 ra afmli og v vri samykkt essa frumvarps Alingi n eitt a besta sem ramenn jarinnar geta gert til a heira yfirlsinguna ogtryggja beturmannrttindi barna landinu. g vona a um etta nist verplitsk samstaa. Styjum frumvarpi!


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Vel a ori komist hj Samhygg !

conwoy (IP-tala skr) 22.12.2007 kl. 09:52

2 Smmynd: Einar r Strand

Svanur etta trleysis trbo itt er fari a vera svolti leiinlegt dmi um egar minnihluti og a ltill minnihluti treur skounum snum upp meirihlutann nafni mannrttinda, og ar sem kynnir ig sem lkni g httu a troir til dmis hugsanlegumskounum num me dauvona og aldrara upp okkur af sama ofsa. Tek fram a g hef ekki hugmynd um hverjar r eru en ttast hverjar r geta veri. v ofsatrarmenn eins og hafa oftast fgafullar skoanir llu og kemur mr fyrir sjnir eins og ofsatraur trleysingi.

Einar r Strand, 22.12.2007 kl. 10:47

3 identicon

Sammla r Svanur. Mr finnst alltaf jafnundarlegt a trleysi s kalla ofstki. Eigu gleileg jl. Mn gu jl hafa aldrei tengst tr.

Hlmds Hjartardttir (IP-tala skr) 22.12.2007 kl. 11:10

4 Smmynd: Kristjn Hrannar Plsson

etta er nausynleg bartta hj Svani og g skil ekki or Einars rs hvernig gagnrni trarbrg geti flokkast undir "trleysis-trbo". Ekki eru eir sem hafa huga stjrnmlum stimplair sem kommnistar egar eir gagnrna frjlshyggjustefnu ea meintir vinir bnda egar eir gera athugasemdir vi t.d. byggastefnu Framsknarflokksins.

Kristjn Hrannar Plsson, 22.12.2007 kl. 12:52

5 Smmynd: r Hauksson

Gu gefi ykkur gleileg jl!

r Hauksson, 22.12.2007 kl. 13:54

6 identicon

Allt ofsatrarruglukollum sem eins og vanalega telja mannrttindi vera spurningu um vilja meirihluta, pra kristilegt sigi sinni trustu mynd.

Spiderman gefi ykkur gleileg jl, j sumir vaxa aldrei upp r sperhetjurf sinni,sumir menn bara vera a hafa sperhetju til ess a afsaka eigin aumingjaskap

DoctorE (IP-tala skr) 22.12.2007 kl. 15:25

7 Smmynd: li Jn

etta er gur pistill hj greinarhfundi og g er honum fyllilega sammla einu og llu. Vi eigum a sinna sklastarfi vsindalegum og faglegum grunni og ar trarlegt starf ea ikunekki erindi. Me essari breytingu er aeins veri a gera sjlfsagan og elileganaskilna skrari og er hn v tmabr og afar krkomin.

li Jn, 22.12.2007 kl. 17:10

8 Smmynd: Thedr Norkvist

Bandarkjamenn stofnuu rki me askilnai rkis og kirkju, sigruust rlahaldi og verkamenn fengu verkfallsrtt og vinnutmavernd.

Ef vilt f stuning vi askilna rkis og kirkju geturu ekki vali verri fyrirmynd en Bandarkin, ef a a stula a meiri rttindum eirra sem minna mega sn. Hvergi hinum vestrna heimi er valta eins miki yfir rttindi bandarsks verkaflks og Bandarkjunum.

Aild a verkalsflgum er litin hornauga af atvinnurekendum Bandarkjunum, enda er mjg lti hlutfalla launega stttarflgum ar. Sumarfr eru stutt og taki menn meira en viku sumarfr geta eir bist vi v a skrifbori eirra s tmt og a s bi a ra annan stainn fyrir .

g veit ekkert um hvort essi llegu rttindi su afleiing af askilnai rkis og kirkju, en etta var allavega lleg auglsing um kosti annig askilnaar, hafi veri tlunin a sna fram kosti hans.

Thedr Norkvist, 22.12.2007 kl. 21:11

9 Smmynd: Margrt St Hafsteinsdttir

Gleileg jl minn kri bloggvinur og hafu a sem allra best og i llPresent

Margrt St Hafsteinsdttir, 22.12.2007 kl. 21:56

10 Smmynd: Kristjn Hrannar Plsson

Theodr: Engin sta er a ttast til a standi versni sama veg og BNA tt rki og kirkja vru askilin. Nr vri a tala um Frakkland og Holland ar sem engin rkiskirkja er og trarbrg hafa ltil tk samflaginu.

Reyndar er merkilegt a skoa Bandarkin ljsi ess a eir sem stu a sjlfstisbarttu eirra voru margir hverjir trlausir og tldu trarbrg skaleg samflaginu. eir vru byggilega ekki ngir me standi dag ar landi.

Kristjn Hrannar Plsson, 22.12.2007 kl. 23:22

11 identicon

Sll Svanur

gt skrif hj r. Me gildum rkum styur hversvegna forramenn eiga ahafaforgngu og mikinn rtt a ra umhverslags lfsspeki brnin eirra kynnast (h hvert val eirra er). Aum vibrg rkrota andstinga inna sna reyndar hvernig fari getur ef gleymist a kenna gagnrna hugsun heimaranni. Verra er ef hugleysi sem birtist sem skrif undir dulefni fylgja eim lkasem vegarnesti t lfi.

Ragnar S. Ragnarsson

Ragnar S. Ragnarsson (IP-tala skr) 23.12.2007 kl. 01:58

12 Smmynd: li Jn

Varandi innlegg 10: a er langt til seilst a taka BNA sem dmi um land sem fer einhvern varhluta af hrifum kristinnar trar. Ef eitthva er eru hrif kristni ar svo mikil a mrgum ykir ng um. Til dmis er svo langt gengi a mrgum sklum hefur skpunarkenningin jafnastu vi runarkenninguna. Ekki arf a fjlyra um hversu frleitt etta er og m lkja essu vi a Grimms-vintrin vru kennd verkfrideild H vegna ess a ar kemur fram a hgt s a ba til hs r piparkkum. Trair BNA urfa v ekki a kvarta undan v a eir hafi ekki hrif. Mitt mat er a BNA hafi rifist vel rtt fyrir ofur tk trarinnar, formleg sem formleg, og v ljsi er hgt a skrifa fyrirvaralaust undir greinina sem er kveikjan a essum athugasemdari.

Hva varar sklana er a skoun mn a trleysishi nttrulega og hlutlausa stand mannsins sem sklinn a standa vr um og sem slkt ekkert betra ea verra en tr. a er san hvers og eins a finna trarrf sinni, ef einhver er, trs me eim htti sem vikomandi fellur best og nta m.a. til ess hlutlga og hlutlausa vitneskju sem sklinn hefur lti t. Einstaklingurinn hefur raun ekki frjlst og hlutlaust val ar sem rki og kirkja eru einni sng.

li Jn, 23.12.2007 kl. 03:17

13 Smmynd: Egill skarsson

Gur pistill Svanur. g er nbyrjaur leiksklakennaranmi og hyggst fara 'alla lei' og klra me master (jafnvel doktor ef metnaur og anna leyfir) annig a g hafi kennslurttindi llum sklastigum (ea allavega leik-, grunn- og framhaldskla) og g ver virkilega ngur ef a oralagi frumvarpinu fr a halda sr. g reyndar tek undir me Karli V. ingmanni Samfylkingar sem vildi lta bta orinu 'krleik' inn rununa sem er arna.

Til eirra sem mtmla essu nafni kristins sigis, hva nkvmlega er a vi umburarlyndi, jafnrtti, lrislegt samstarf, byrg, umhyggju, sttfsi (krleika) og viringu fyrir manngildi sem ekki rmar vi ykkar hugmyndir um kristi sigi? Mia vi umru seinustu tveggja vikna dettur mr helst hug umburarlyndi, sttfsin og viring fyrir manngildi (sbr. innlegg Conwoy (sem var a bregast vi kommenti trllsins Samhyggar), Einars og Ragnars).

Egill skarsson, 23.12.2007 kl. 04:12

14 Smmynd: Thedr Norkvist

Alveg er n dmigert og raun ekki svaravert egar andstingar kristins sigis leggja a a jfnu vi sjkar skoanir jaartilfella eins og hins svokallaa Conwoys, Samhyggar og Ragnars Arnar. egar allir vita a essir menn eru anna hvort a gera at ea bilair.

v miur er essi undanltssemi menntamlarherra vsbending um a afkristnunar- og niurrifsfl eru a skja og vi v verur a bregast, eigi sland ekki a skkva sama fen og margar ngrannajir, ar sem menn vera liggur vi a fara felur, vilji eir stunda heilbrigt kristilegt lferni.

g hef ur sagt hva a er athugavert vi a taka kristilegt t. Hva er umburarlyndi og jafnrtti? Er a umburarlyndi a fallast heiursmor Krda dtrum snum af v r vilja ekki lta selja sig fertugum krlum fyrir eina geit? Er a umburarlyndi a ef manneskja snr fr slam til kristinnar trar a samykkja a hn s rttdrp, eins og fram kemur slam?

Umburarlyndi gagnvart satansdrkun? Umburarlyndi gagnvart v a slamistar megi sniganga slensk lg vegna trar sinnar vi a sltra lmbum mannlegan htt?

Thedr Norkvist, 23.12.2007 kl. 05:07

15 Smmynd: li Jn

Varandi innlegg 16: Mr finnst langt til seilst a tla a heiursmor veri lgleyf hr ef tilvsun "kristilegt sigi" er fjarlgt r lgum um sklana. a er jafn frleitt a tla a einstaklingar veri allt einu rttdrpir ef eir taka upp kristna tr fyrir ara. Me essu er veri a gefa sr a maurinn s raun bara skynlaus skepna sem aeins er haldi skefjum me hmlum kristilegs sigis, en eir vita sem a vilja a svo er ekki. Strkostleg menningarsamflg blmguust og rifust lngu ur en kristilegt sigi kemur til sgunnar og a er reynslu eirra sem hi kristilega sigi er raun grundvalla.

Frumvarpi menntamlarherra er ekki tla a afkristna slenska j, enda er rherra sjlfur gur og gegn kalikki sem augsnilega er svo rugg sinni tr a hn telur hana ekki urfa neinni opinberri megjf a halda. Hn gerir sr hins vegar grein fyrir hvar grundvallar mannrttindi liggja og gerir a sem gera arf til a vernda au.

li Jn, 23.12.2007 kl. 14:26

16 Smmynd: Brynjlfur orvarsson

Sll Svanur

etta er flott frsla hj r! Gumundur Finnbogason slfringur og heimspekingur rannsakai slenskt sklakerfi fyrir Alingi adraganda frslulaganna 1907 og skrifar ri 1903: "Foreldrarnir eiga rtt a uppala brn sn eirri tr sem eir sjlfir ahyllast, og ar sem allir greia jafnt a tiltlu kostnainn vi sklahaldi, geta auvita allir gjrt smu krfur til sklans."(Lmenntun, 1994, bls. 115)

N er um helmingur slendinga kristinn eins og kom fram Gallupknnun 2004 og lfsgildisknnuninni evrpsku 1999/2000 (sj nnar blogginu hj mr). Veraldlegur skli er hlutlaus skli, kristinn skli gengur gegn lfsskounum helmings landsmanna.

Annars ska g llum gleilegra jla!Golden Ornament

Brynjlfur orvarsson, 23.12.2007 kl. 18:01

17 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

tla bara a ska r gleilegra jla og gfurks ns rs me kk fyrir skemmtilegt fjarafok hr bloggheimum, sustu misseri. Mig langar lokin a koma me tillgu a hugtakabreytingu, ar sem ori "Veraldlegt" sr djpar rtur Biblumli og ykir ekki par dyggugt. Hvernig vri a nota ori "Jarbundinn" stainn, sem lsa myndi betur v ginnungagapi, sem um rir milli geistlegra og jarbundinna gilda. (ea a maur a segja draugslegra sta geistlegra?)

Jn Steinar Ragnarsson, 23.12.2007 kl. 21:35

18 Smmynd: Egill skarsson

Thedr, er alvrunni svona erfitt a halda sig mlefnalegum ntum essari umru? Hver hefur tala um a vilja afnema oralagi 'kristilegt sigi' tr sklalgum og leyfa sta ess umburarlyndi gagnvart ofbeldi og morum? Vri ekki betra svona til ess a reyna a halda essari umru svona nokkurn vegin elilegu plani a htta essu marklausa bulli? a er veri a tala um a breyta oralagi lgum, meginhugsunin hltur a halda sr, .e. a brnum veri kennd s sifri sem vi lifum j lang flest eftir, sama hvort og hvaa tr vi ahyllumst.

Egill skarsson, 25.12.2007 kl. 03:27

19 Smmynd: sthildur Cesil rardttir

Gleileg jl og farslt komandi r Svanur minn. Megi gfan fylgja r og num. Takk fyrir gamla ri.

sthildur Cesil rardttir, 25.12.2007 kl. 14:40

20 Smmynd: Thedr Norkvist

g ver a segja, a su jlin, a a kemur r frekar harri tt, egar Egill skarsson sakar mig um mlefnalegheit sem segir sjlfur:

Til eirra sem mtmla essu nafni kristins sigis, hva nkvmlega er a vi umburarlyndi, jafnrtti, lrislegt samstarf, byrg, umhyggju, sttfsi (krleika) og viringu fyrir manngildi sem ekki rmar vi ykkar hugmyndir um kristi sigi? Mia vi umru seinustu tveggja vikna dettur mr helst hug umburarlyndi, sttfsin og viring fyrir manngildi (sbr. innlegg Conwoy (sem var a bregast vi kommenti trllsins Samhyggar), Einars og Ragnars).

Er etta svona mlefnalegt, eaer Egill fullri alvru a halda v fram a essir menn su g dmi um kristilegt hugarfar?

Thedr Norkvist, 27.12.2007 kl. 10:35

21 Smmynd: Svanur Sigurbjrnsson

Sael verid thit oll og takk fyrir athugasemdir

Eg hef verid fjarverandi svo eg hef ekki komist i ad svara. Segi nu samt eftira Gledileg jol!

That er med olikindum hvad hinn kristni kaerleikur tekur a sig skringilegar myndir her hja sumum "kommenterum". Fer nu ekki nanar ut i that. Hver daemir fyrir sig.

He, he ja Egill. That er helst thetta med umburdarlyndid sem virdist ekki pass i tulkun og framkvaemd sumra a Kristnu sidferdi. Sorglegt. Gangi thjer vel i naminu.

Brynjolfur. Takk fyrir abendinguna um Gudmund Finnbogason. Eg var einmitt ad skoda bok i oktober sem var samantekt um aevi hans og storf. Merkilegur madur thar.

Hey heyr Oli Jon!

Jon Steinar. Ja eg er nokkud sammala thjer. Ordid "jardbundinn" er skemmtilegt og that ma velta thessu fyrir ser.

Gledileg Jol og farsaelt nytt ar Margret, Jon Steinar, DoktorE, Asthildur Cesil, Brynjolfur, Oli Jon, Holmdis og allir sem kostudu kvedju. Sjaumst a nyju ari!

Svanur Sigurbjrnsson, 27.12.2007 kl. 12:12

22 Smmynd: Thedr Norkvist

Bist n velviringar v a hafa ekki kasta kveju suhfund. Gleileg jl, Svanur og gangi r vel nju ri, megir einnig komast til trar lifanda Gu. g tel a lknar vinni starf Frelsarans og finnst a alltaf skjta skkku vi a eir kasti rr lkninn mesta. En a er nnur saga.

g vil gjarnan skra a nnar t hvers vegna g er harur andstingur ess a kasta kristilegu sigi t r grunnsklalgum. g er ekki a neita v a menn geta ahyllst gtis sigi, eir hnti ekki essu lsingarori "kristilegt" framan vi a.

a er bara veruleg htta v a ef etta verur niurstaan, veri menn a koma sr saman um einhver vimi og g ttast a sigi og stefna grunnsklum muni tvatnast einhverja mosuu sem engum lkar.

a vill nefnilega gerast egar menn fara a taka afstu lfinu a engin algild vimi su til, a veri tekinn lgsti samnefnari allra menningarheimaog lfsskoanaog vi munum dragast aftur r mannrttindum og jflagslegu rttlti og lfskjrum.

a akkeri sem er kristinni kenningu hefur fleytt okkur anga sem vi erum komin dag. g er alls ekki a segja a allt s fullkomi hr en vi stndum fararbroddi flestum svium.

Thedr Norkvist, 27.12.2007 kl. 12:57

23 Smmynd: Kristn Drfjr

Sll Svanur, gleileg jl og takk fyrir gan pistil. g vona sannarlega a frumvrpin breytist ekki mefrum ingsins hva ennan tt varar. A ingmnnum beri gfa tila fella r lgum kristilega kvi. a er alveg trlegt hversu oft arf a tyggja ofan suma a mev erekki veri a draga r frslu um kristni.

Kristn Drfjr, 28.12.2007 kl. 15:39

24 Smmynd: Svanur Sigurbjrnsson

Sll Theodr

Gleilegar htir!

arft ekki a ttast a merkimiinn "kristilegt sigi" hverfi r lgum, egar au siferisgildi sem sett eru stainn eru fullu samrmi vi a sem g vona a teljir gott kristilegt sigi.

Sifri ntmans grundvallast eirri grunnhugmynd sem Emmanuel Kant (19. ld) fri svo g rk fyrir (og John Stuart Mill), en a er sjlfri einstaklingsins. Hver manneskja er fr um a breyta hegun sinni samkvmt innrilngun tila gera gott og fylgja ekki alltaf nttrulegum sjlflgum lngunum. etta er hinn frjlsi vilji, en n hans getum vi ekki tala um siferislega byrga manneskju. annig hefur hin siaa manneskja skapa sr hugarfarslegan aga (samvisku) til gra verka og hefur au a markmii frekar en algera eiginhagsmuni. Gar lesningar eru m.a. "Sifri" eftir Pl Sklason ea Blackwell tgfur "Ethics in Practice" og "Ethical theory" eftir Hugh LaFollette. Einnig mli g srstaklega me bk A.C. Grayling; What is good? The Search for the Best Way to Live.

Kristn - smuleiis - hafu a gott um htirnar! Akkrat - meiri frslu

Jn Grtar - a flki skjtlist um kvena hluti (jafnvel stra hluti) arf ekki a a a a s "nautheimskt li". Innrting fr barnsaldri hefur mikil hrif og skortur kennslu rkfri og sjlfstri hugsun getur leitt flk me elilega og jafnvel ga greind t rangar brautir lfinu. g skil pirring inn en g skil einnig pirring Thedrs sem telur nokkra hr "bilaa" v a eir eru annarri skoun en hann. Hvorki hann n skyldu falla gryfju a sl einhverjum allsherjar gadmum andmlendur ykkar me essu mti. Reynum a halda lgmarks viringu fyrir hvort ru og deila n meiyra. annig ikum vi best mlfrelsi og sjlfri sem er okkur svo drmtt. Annars er g r algerlega sammla. Hmanistar vilja ekki banna tr ea kristni, heldur a lfsskoanir og tr sem boun ea starfsemi s algerlega utan sklanna.

Svanur Sigurbjrnsson, 31.12.2007 kl. 00:45

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband