Feginn a vera ekki feigur

g var samt krustu minni Jaipur um sustu jl. etta er falleg borg og full af listum og lfsglei. Borgarbar elska kvikmyndir og mrg bhs gamalklassskum stl eru ar. arna f Indverjar margir satt draumum um frelsi stum og hetjudir sem birtast Bollywood myndunum.

Bhs  Jaipur

Gamli hluti Jaipur er fr um 1850 egar konungur Rajasthan kva a reisa nja borg nokkrum rum me strfrilegu fyrirkomulagi gatna hornrttra hvor ara og breiu markasstrti mijunni. Steinar bygginganna bru bleikan lit og v var hn kllu "Bleika borgin" (Pink city).

jaipur-bazaar

Konungur essi var mjg knn v honum tkst a halda samstarfssamningi vi hina hersku Mgla (Muhgals) sem fr 16. ld hfu slsa undir sig nr allt Indland og ttu sr hfusta Dehli essu tma en hn er um 200 km noran vi Jaipur. Hann byggi eina strstu stjrnuskounarst heims Jaipur og er ar enn strsta slr heimi.

Vi fengu leisgn um rng hliarstrti Jaipur af ljsmyndara sem vi hittum ar. Hann rak eina elstu ljsmyndastofu borgarinnar og tti enn stru ljsmyndavlina sem afi hans, stofnandi stofunnar, tk myndir me af hermnnum konungs. Hann sndiokkur gamlar negatfur mli snu til snnunar. Vi frum upp ak hsi frnda hans, sem var mlari. Auvita urum vi a kaupa eina mynd af honum til a akka fyrir trinn en annig er a oftast Indlandi. Enginn kunnugur er raunverulega a gefa r nokku ea sna r um hverfi af gviljanum einum. Lfsbarttan er svo hr a hver rper kreistur r hverjum trista. hskunum voru brnin a fa flugdrekaflug en 14. janar hvert r verur allt vitlaust Jaipur degi flugdrekans. Ljsmyndarinn og gamla vlin hans

egar g elti ennan vinsamlega indverja gegnum ngstrtin lei mr ekki of vel. a var ekki s ryggistilfinning sem maur hafi feralagi um Nja Sjland tveimur mnuum sar. Maur var frekar smeikur um ryggi sitt. N kemur ljs a maur hefi geta ori hryjuverkum a br arna. 60 manns ltu lfi! skemmtileg tilhugsun. etta verur allt miklu raunverulega egar maur hefur gengi essar gtur. Ljsmyndarinn sagi okkur af v a menn brenndu stundum konur snar ef r kmu ekki me ngum heimamund. Hrilegt ranglti tti sr sta. Hver tli hugi a srum essarra 150 sem srust sprengursinni? a er ekkert opinbert heilbrigiskerfi.

Vi gengum t r b Jaipur me skkulaistng hendinni. Hpur gtudrengja geri asg a okkur og vildu f skkulai. eir voru frekir og dnalegir og v gfum vi ekki skkulai. Hvaa framt skyldu eir eiga fyrir sr? einhverjir eirra vru klrir ttu eir litla mguleika v a brjtast upp r sttt sinni. Lgst setta stttin Indlandi, dalmtarnir f a eiga og reka svn sr til lfsviurvris. Rtt eins og eir, voru svnin merkt sem ri. Hugarfarslegir og efnahagslegir mrar eru reistir kringum .

Skyldi Hll vindanna hafa sprungi? a vri sjnarsviptir en hinn drmti friur Jaipur er meira viri.

Hll vindanna - Jaipur


mbl.is tgngubann Jaipur Indlandi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: sthildur Cesil rardttir

Miki get g skili essa ryggistilfinningu hj r. a hvarflar stundum a manni, egar maur er a ferast eigin vegum um svi sem eru okkur framandi, og vi fum leisgumann innfddan, sem vi vitum enginn deili . A auvita getur allt gerst. En vlkt sem a er ruvsi og skemmtilegra a ferast svona og skynjunin verur allt nnur nndin vi land og j. etta er eins og munurinn v a fara akandi um landi og a fara puttanum, ea hjlandi.

sthildur Cesil rardttir, 19.5.2008 kl. 10:23

2 Smmynd: Le Betiz

essir gtudrengir eiga klrlega enga framt fyrir sr. Leitt til ess a hugsa. En a er bara full vinna a ferast um svona slir. Skammarlegt a menn hegi sr svona

Le Betiz, 20.5.2008 kl. 00:42

3 Smmynd: Margrt St Hafsteinsdttir

Frbrt a lesa essa frsgn. g hef aldrei komi til Indlands en mig langar anga, en g er ekkert srlega hrifin af v a vera miklu kraaki af flki annig tli g fari ekki bara einn daginn eitthva afskekkt orp ar

murlegt hva lfskjrum er va misskipt. Bollywood myndunum eru allir aalleikararnir ljsir hrund og einu hlutverkin sem dekksta flki fr er hlutverk vinnuflks, ftklinga og glpahyskis. Vinkona systur minnar var Indlandi 6 mnui ekki alls fyrir lngu og henni var boi hlutverk Bollywood mynd og hefi geta gert a gott ar en hn er ljshr og bleyg. Hn afakkai hlutverki.

Margrt St Hafsteinsdttir, 20.5.2008 kl. 02:35

4 Smmynd: Sigurur Rsant

J, essi lsing minnir mig a sem g upplifi fyrir 22 rum, ea desember 1986 Nju Delhi.

Kunnugir segja mr a miki hafi breyst san , en g n bgt me a tra v. Enn eru um 5000 brarbrennur hverju ri, andlit kvenna eyilg me v a skvetta saltsru ea lka verra andlit eirra. Brn notu til a skera t skrautmuni r marmara ea vefa bnamottur handa feramnnum. Smstlkur notaar vndi o.s.frv.

essi vandaml essarar fjlmennu jar eru yfiryrmandi og spurning hvort nokku mannlegt geti nokkurn tmann gert standi arna veru sem vi ekkjum hr Vesturlndum.

Sigurur Rsant, 20.5.2008 kl. 11:53

5 Smmynd: Svanur Sigurbjrnsson

Sl sthildur Cesil

J a er allt anna a kynnast flkinu en a jta hj einkabl. Vi frum einnig brkaup Kolkata og er a nnur saga.

J ekki til eftirbreytni Le Betiz en hryjuverkin eru llu alvarlegri.

Takk Margrt. Indverjar laast a ll ljshru eins og flugur mykjuskn. Flestir eirra hafa aldrei komi til tlanda og ekki s vestrnar bmyndir heldur. eir stara v ljshrar konur og vilja f myndir teknar af sr me eim. Soffa mn var mjg vinsl arna he he.

Sll Sigurur. J g var n binn a gleyma essu me sruna andliti og a er nstum v ljtari glpur en mor v annig er veri a eyileggja lf essara kvenna til frambar. v miur gtir ekki miki visku Gandhis hj hinum almenna Indverja og sums staar er grunnt v ga. segir a "spurning [s] hvort nokku mannlegt geti nokkurn tmann gert standi arna veru sem vi ekkjum hr Vesturlndum." g vil svara v til a ef a verur ekki eitthva mannlegt sem mun hjlpa Indverjum, verur a ekkert anna. Vi mennirnir erum smiir okkar eigin hamingju og velfer - enginn annar ea anna mun koma ar stainn.

Svanur Sigurbjrnsson, 20.5.2008 kl. 18:23

6 Smmynd: Sigurur Rsant

"g vil svara v til a ef a verur ekki eitthva mannlegt sem mun hjlpa Indverjum, verur a ekkert anna. Vi mennirnir erum smiir okkar eigin hamingju og velfer - enginn annar ea anna mun koma ar stainn."

Svarti daui var n ekki af mannlegum toga, en hann hjlpai okkur Evrpubum mjg fyrir666 rum, en fkkai okkur r 150 milljnum 75 milljnir. Kannski leikur lni vi essi offjlgunarsvi lka ninni framt, ljtt s a segja etta ennan mta. Vissulega mttum vi slendingar ekki vi vlkum vibji eim tmum, en kannski nnur svi Evrpu. ekki a ekki svo vel.

Sigurur Rsant, 20.5.2008 kl. 20:07

7 Smmynd: Svanur Sigurbjrnsson

J auvita geta bi pestir og nttrfl haft mikil hrif lf okkar og vi reynum a sporna vi eim en ytri astur breyta ekki nema a litlum hluta hver vi erum a upplagi. Hugmyndakerfi okkar um rtt og gott siferi hljta a hafa ar rslitahrif. Hugsanlegt er a grimmd aukist ftkt en a er ekki alltaf annig. Grimmd hefur jafnvel veri meiri hj jflgum sem hafa noti efnahagslegrar velgengni.

Svanur Sigurbjrnsson, 21.5.2008 kl. 12:20

8 Smmynd: Svanur Sigurbjrnsson

He he Elmar arna gmair mig glvolganea hva..? Er a a vera feigur eitthva anna en a vera dauur? Er a a vera gott sem dauur? Hafi ekki hugsa t etta.

Svanur Sigurbjrnsson, 26.5.2008 kl. 12:28

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband