Frumvarp laga um grunnskla samykkt Alingi gr.

Svona hljai breytingartillaga menntamlarherra sem var vst samykkt gr samt llu frumvarpinu me 52 atkvum, engu mti og 11 fjarverandi:

1. Vi 2. gr.
a. 2. mlsl. 1. mgr. orist svo: Starfshttir grunnskla skulu mtast af umburarlyndi og krleika, kristinni arfleif slenskrar menningar, jafnrtti, lrislegu samstarfi, byrg, umhyggju, sttfsi og viringu fyrir manngildi.

g man a a kom upp s hugmynd eftir deilurnar vetur a setja inn fleiri atrii til ess a allir yru ngir. Mr snist annig a "kristin arfleif slenskrar menningar"eigi annig a frigja kristna og "viringu fyrir manngildi" a frigja hmanista. etta hefur eim greinilega tt verulega snjallt og Hskuldur rhallsson (xB) gaf eim san menntamlanefndhina fullkomnu afskun fyrir v a halda inni kristninni me v a segja a dmur Mannrttindadmstls Evrpu (MRDE) s.l. sumar hafi alls ekki fjalla um a ekki mtti hafa kristna herslu.

Gallinn vi etta er s a hr er framkvmd jafnrttis og veraldlegra laga algerlega snigengin og misskilin. Maur gerir ekki lg hlutlaus anda jafnrttis me v a hlaa inn merkimium eirra sem gala hst. Hvernig yru mannrttindasttmlar ef eir ttu a innihalda alls kyns frigingar og eyrnamerkingar lfsskounarhpa, hvort sem eir vru trarlegir ea ekki? Slkir sttmlar yru fljt bitbein mismunandi jarhpa, trarhpa og plitkusa.

Hmanistar bu ekki um a btt yri inn etta "viringu fyrir manngildi" a a reyndar tti a vera gildi sem allir ttu a geta virt og h tr. Biskup jkirkjunnar hefur tala me fyrirlitningu um herslu manngildi rum snum t.d. um sustu ramt. Slkt virtist gna "gugildinu hans". Aftur orin "...kristinni arfleif slenskrar menningar" eru greinilegur merkimii einnar trar og einnar trarmenningar. Me essu er veri a mismuna annarri arfleif lgum t.d. arfleif hmanismans, skynsemishyggjunnar, satrarinnar ea bddismans. Arfleif hmanismans er str llum vesturlndum og sland er ar engin undantekning. satrin hefur einnig haft sn hrif hn veri kf niur a mestu ri 1000. Arfleif bddismans er nleg og trlega ekki mikil en a skiptir ekki mli hver strin er.

Jafnrtti sklastarfi felur ekki sr a meirihluti fi snu framgengt. Jafnrtti felur sr a allir fi a senda brn sn skla landsins n ess a vera fyrir boun ea hrifum arfleifar eins kveins trflags, sama hversu strt ea lti a er. Flk sem vill hrif kveins trflags brnin sn getur sent au trarlega einkaskla en vonandi verur a n ekki raunin hr v sameiginlegur hlutlaus skli er kaflega drmtur fyrir kennslu umburarlyndis og samlgunar flks landinu, sama fr hvaa uppruna ea lfsskoun a er. Reynslan af srstkum sklum trflaga er herfileg erlendis v slkt grefur undan umburarlyndi og skapar gj milli flks vegna trarbraga. Ekkert barn a stimpla "kalskt barn" ea "krsti barn" frekar en eftir stjrnmlaflokkum, "haldsbarn".

N m vera a msar nausynlegar og gar breytingar hafi veri frumvarpinu en essi hluti ess breyttist r hugrakkri tilraun til jafnrttis me v a taka t "..kristilegt sigi" og setja inn nokkuralmenn siferisgildi, a vera skrpaleikur til a frigja jkirkjuna, sem me hrslu sinni um "siferilegt tmarmi" og "thsingu kristinnar menningararfleifar r sklunum" gat sveigt menntamlarherra endanum. a flk sem getur neita sjlfum sr og snum um srrttindi er jafnan a sterkasta siferilega. orgerur Katrn virtist stefna braut vetur og svarai vli Guna gstssonar Kastljsttinum eftirminnilega me rkfestu og rni. ar kom fram a aspurur taldi Guni a "kristi sigi" vri a "vernda jkirkjuna". Eftir hrakfarir Guna kom annar framsknarmaur, Hskuldur rhallsson lgfringur og alingismaur, stainn fram sjnarsvii sem verndarengill kristninnarog hafi n orgeri Katrnu undir me v aaftengja mli fr dm MRDE.Ml norsku foreldrana gegn norska rkinu var flki en megin niurstaa ess var s a rkinu vri ekki sttt v a skylda foreldrana til a f bara undangur a hluta fyrir brnin sn fr kennslu um kristni, trarbrg og heimspeki, v nmsefni vri augljslega of vilhallt kristni og framkvmd hlutaundangu vri rauns. En skipti a raun nokkru mli hvort a dmur MRDE hafi ekki nkvmlega fjalla um markmialsingu lgum um starf grunnsklum? Getur ekki hver maur sem skilur hvert dmur MRDE stefndi, s a hann var norska rkinu hag vegna mismununar og jafnrttis? Augljslega ekki Hskuldur og ingheimur virist hafa tra honum ea ekki haft nennu til a skoa mli nnar.

a arf ekki rskur MRDE til a sj hversu rangt a er a blanda trarbrgum inn lg um menntun barna. Brn eru hrifagjrn og au a vernda fr hrifum utanakomandi aila sklastarfi. Hlutverk sklanna er nr einungis a auka ekkingu barna og frni margs kyns hugarfarslegri tkni auk lkamlegri leikfimi. Uppeldi fer fram heimilinum auvita seti kennarar gott siferilegt fordmi me framkomu sinni og faglegum kennsluhttum. a er ekki hlutverk kennara a sia nemendur sna v miur lendi eir a hluta eirri astu egar strilt brn eiga hlut.

a er virkileg skmm a essu oralagi um arfleif kveins trflags grunnsklalgum. Hver er rttlting ingmanna essu? reyta?Drfa etta gegn? Skiptir ekki mli? Ahh, ltum etta flakka svo deilurnar htti? Mistk. N munu deilurnar halda fram. g mun a.m.k. ekki agna. etta er verulega dapurt ljsi ess a n ykjumst vi slendingar hafa roska til ess a sitja ryggisri S. Hvernig tlum vi a tfra jafnrtti ar?


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: li Jn

g er fyllilega sammla ofangreindu og vil benda a a er tilgangur laga a ba til sem skrastan ramma utan um vifangsefni sitt. Upptalningin var afar skr og greinarg ur og innihlt atrii sem allir geta skili og tlka me nokku samrmdum htti. Hins vegar var essi lagagrein afar skr egar vibtinni var skoti inn:

  • umburarlyndi [skrt]
  • krleikur [skrt]
  • kristin arfleif slenskrar menningar [skrt]
  • jafnrtti [skrt]
  • lrislegt samstarf [skrt]
  • byrg [skrt]
  • umhyggja [skrt]
  • sttfsi [skrt]
  • viring fyrir manngildi [skrt]

Lgin eru v verri fyrir viki, h v hvort vi sum sammla um vibtina ea ekki. A setja inn svona ljst hugtak er skref ranga tt. etta opnar fyrir margvslega mguleika mis- og rangtlkun bland vi rtta tlkun, auvita. Vi munum bara aldrei vita hvenr vibtin er rtt tlku v a veit enginn! Vibtin er vond vegna ess a enginn getur sagt um hva hn stendur fyrir!

li Jn, 30.5.2008 kl. 02:54

2 identicon

etta er algerlega t htt, enda hristist jrin sem kristlingar ttu a taka sem merki um a etta er ekki rttlti, ea jafnvel merki um a etta er rangur guddi;)

Tvmlalaust merki um vanroska ingmanna.

DoctorE (IP-tala skr) 30.5.2008 kl. 07:21

3 identicon

Rksemdir eirra ingmanna sem mest hfu sig frami egar etta kvi er rtt segir raun allt sem segja arf um hve dapurlegt etta ml allt er. g mli me a flk hlusti rur Guna gstsonar, Bjarna Hararsonar og sast en ekki sst rna Johnsen. Hr m hlusta essar rur. Mr finnst me lkindum a heyra vihorf sem essi Alingi slendinga ri 2008.

Arnold Bjrnsson (IP-tala skr) 30.5.2008 kl. 10:06

4 identicon

"Starfshttir grunnskla skulu mtast af umburarlyndi og krleika, kristinni arfleif slenskrar menningar, jafnrtti, lrislegu samstarfi, byrg, umhyggju, sttfsi og viringu fyrir manngildi."

svo slendingar tkju upp Islamtr morgun mtast starfshttir um land allt af kristinni arfleif sl. menningar. etta er merkingalaus setning sem vsar til fortar. Alveg eins hefi mtt standa -fornar katlskar arfleiar- hn er vi hvert skref jminjarsafninu.

Gsli Baldvinsson (IP-tala skr) 30.5.2008 kl. 11:55

5 Smmynd: Kristn Drfjr

Takk fyrir pistilinn.

Kristn Drfjr, 30.5.2008 kl. 12:58

6 Smmynd: Kolgrima

g er sammla Gsla, etta er raun merkingarlaust. g vil alls ekki trarlegt starf innan skla og veit ekki til ess a trbo s nokkurs staar stunda sklastarfi.

Hins vegar finnst mr a vera hluti af v a vera vel upplstur a vita af hverju vi hldum jl og pska og hva gerist t.d. Hvtasunnunni, jafnvel tt margir tengi Hvtasunnuna fyrst og fremst vi feralg, pskana vi ski og jl vi gjafir og gan mat. Kristilegar htir og tknml trarinnar (jafnvel enn frekar)vri jafnthluti af menningu okkar tt ll tr leggist af. Hi trlausasta flk a til a vitna or Jes, af v a margt af v sem hann sagi stendur fyllilega fyrir snu, hvort sem menn lta hann sem skldsagnapersnu, heimspeking ea Gus son.

g tvr dtur, ara hskla og hina menntaskla, bar fermdar en hvorki r n nokkrar vinkonur eirra gtu svara v spurningaleik fyrir fum rum,hver sagi: maurinn lifir ekki braui einu saman. g ver a viurkenna a a kom dlti mig!

Annars er ll essi tilvitnun raun oragjlfur ar til unni er r henni. Hvernig til dmis a koma "viringu fyrir manngildi" framkvmd? Hefur etta merkingu ea eru etta tilmli um a allir innan sklakerfisins kunni almenna mannasii og su kurteisir?

Ea hvernig krleikur heima sklastarfi? Me st og persnulegum tengslum? Ea er veri a mlast til ess a flk leggi ekki stein gtu annarra og geri sitt besta til a skapa gilegt og vinveitt andrmsloft?

Mr finnst etta skrtin grein heild sinniog mr finnst skrti a a skuli vera teki fram a flk axli byrg vinnunni.

Kolgrima, 30.5.2008 kl. 13:31

7 Smmynd: Svanur Sigurbjrnsson

Takk fyrir hlekkinn Arnold. g hlustai rna og blskrai hva hann er fordmafullur.

Sammla Kolgrma. a ekki a urfa a hafa essi srstku gildi lgunum. g treysti kennurum essa lands til a starfa faglega og af heilindum. Starfsreglur eirra ttu a ngja en ar er auvita randi a vimiin su g, rtt eins og fyrir lkna.

Svanur Sigurbjrnsson, 31.5.2008 kl. 00:25

8 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

Hvenr uru essar siareglur kennara svo byggilegar a hnykkja urfi eim me srstakri lagasetningu me hinni algerlega skilgreinnda Kristilegu arfleif slenskrar menningar??

Jn Steinar Ragnarsson, 3.6.2008 kl. 00:38

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband