Hin frelsandi j - j Thomas Jeffersons. Hvar er hn?

Tilefni essa skrifa er stand mla USA og a hluta hinum vestrna heimi. Hvatningin kemur fr skrifum og starfi Thomas Jefferson, sem g hef n sustu misseri lrt meira um, m.a. fr lestri bka Alan Dershowitz, A.C. Grayling, Richard Dawkins, Sam Harris og sast en ekki sst fr vandari bk tilvitnana Jefferson, Light and Liberty - Reflections on the Pursuit of Happiness, ritstrt af Eric S. Petersen, sem heimstti sland nlega og hlt fyrirlestur H um vi og strf meistara Jefferson.

(Hgt er a niurhala MP3 skjali me hljupptku fr fyrirlestri Petersen hr. Thanks to Vinay Gupta!. Rur Herdsar orgeirsdttur og Jns Baldvins Hannibalssonar voru einnig mjg hugaverar.).

Eric S Petersen

Mynd: Eric S Petersen og Jn Baldvin Hannibalsson. 13. sept 08 Odda, H.

Heyrum hva einn af frgustu heimsspekingum Bandarkjanna sagi fyrir nokkrum rum, eftir a hann heyri niurstur r knnun lfsskounum flks landi hinna frjlsu.

Tlurnar eru fall. rr fjru hlutar amersku jarinnar tra bkstaflega kraftaverk fyrir tilstulan trar. Fjldi eirra sem tra tilvist djfulsins, upprisuna, a Gu geri hitt og etta - er slandi. essar tlur n hvergi smu h hinum invdda heimi. arft ef til vill a fara mosku ran ea gera skoanaknnun meal gamalla kvenna Sikiley til a jafna essa tkomu. Samt er etta amerska jin. - Noam Chomsky

riji forseti Bandarkjanna Thomas Jefferson skrifai frelsisyfirlsingu Bandarkjanna sem var samykkt nr breytt vi stofnun eirra af fyrsta lggjafaringi jarinnar. Jefferson var kaflega vel menntaur maur fyrir sinn tma og hafi lesi heimsspeki Forn-Grikkja. Hann tri gu nttrunnar, .e. a gu hefi forneskju skapa heiminn en san lti jrina og nttruna afskiptalausa og mennirnir tkju byrg eigin gerum. Hann taldi Bibluna verk manna og tk hana ekki bkstaflega. Hann var ekki kristinn, heldur deisti lkt og ttt var meal eirra best menntuu lok 18. aldar. (T.d. Thomas Payne, Hamilton, Washington o.fl) Hann rlagi flki a efast og tra ekki sannaa hluti. Hann var a sem eim tma var hve nst v a vera trlaus hmanisti. Hann var thrpaur sem guleysingi af andstingum snum og a furar mig ekki.

Jefferson og stofnendur Bandarkjanna skildu a a yri a slta sundur hina fornu valdtryggingu knga, presta og aalsmanna ( dag: Stjrnvld, biskupar og streignamenn) me v a koma ft lri, dreifa valdinu lggjafavald, dmsvald og framkvmdavald og loks askilnai Thomas Jeffersontrar og rkis. Jefferson lri af sgunni og gat v hafi njan djarfan kafla sgu mannkyns og ja. Hann var einn mikilvgasti og hrifamesti maur Upplsingarinnar sem hfst um 100 rum fyrir hans tma. landi ar sem flki gat ekki veri lkara af uppruna og tr, hfst s djrfung og rni til a gefa flki hrifamtt me skounum snum og atkvi og uppbyggingu menntunar jar til a vita hva hn tti a velja. Um 150 rum sar, eftir seinni heimsstyrjldina voru Bandrkin orin flugasta jrki heimi og framverir lista, frjrrar hugsunar, tkniframfara og umrta tt til bttra mannrttinda. Marshall hjlpin reisti Evrpu upp r skust eftirstrsrana og niurlging millistrsranna var r sgunni. Samanbori vi hina augljsu andstu, Sovtrkin voru Bandarkin boberi alls ess sem eftirsknarvert gti veri nokkurri j... ea a hlt maur a minnsta kosti ar til....skrrrrtzssss...bwwwwbww..eitthva stakk mann eyra -ill mefer blkkumanna, plitskar ofsknir McCarthys, tilgangslaus str, mafa og dp - loks egar maur fr a lesa sgu utan sklanna og jflagsgagnrnar kvikmyndir uru algengari sustu 2-3 ratugina, fr glansmyndin a hrynja. Bandarki seinni hluta 20. aldar vorutalsvert gllu, en fram tiltunda ratugarins fannst manni a kjarni landsins sem kennt er vi frelsi, sti enn undir nafni.

Svo kom Bush yngri. Framhaldi ekki i. Bandarkinhunsa S, skorast undan aljlegum herrtti,rast inn jir til a betrumbta r og hefna sn, traka rtti borgara nafni ryggis, vihalda dauarefsingum, vkka t NATO og storkaRssum mestasetningu eldflauga vi tnft eirra.Bandarkjamenn einangruusig og misstu miki traust. samatma er hrifum mjg afturhaldssinnara trflaga hleypt inn Hvta hsi. Trflgin njta fleiri vlnana og dmarar hstartt eru valdir eftir trarsannfringu. Tv fylki banna fstureyingar. Miklar rsir eru gerar eina mikilvgustu uppgtvun manna, .e. a vi ruumst sem lfsform r einfaldari flknari og a run lfs tti sr sta yfir milljnir ra plnetunni jr sem er um 4.5 milljara ra gmul. rsirnar koma fr kristilegum rgjfum Bush-stjrnarinnar sem vilja a kennt s a jrin s 6000 ra gmul og myndu af veru lkri manni sem kllu er Gu og tti a hafa afreka etta allt 6 dgum upphafi essa stutta tmabils. 7. daginn hvldi veran sig og v gerum vi a lka. Meirihluti flks mi- og suurrkjum USA trir essa vitfirru og etta sama flk styur stjrnmlamenn eins og G.W. Bush jr. etta eru a sem eir hgri flokknum Repblikanar, kalla hinn rmatskamta "small town values", .e. lfsgildi smbjaflksins.

Hin falska hgvr og tilhfun til hins fbreytna bandarkjamanns sem gerir a sem kirkjufairinn segir honum og verksmijustjrinn skipar honum, ea herinn sendir hann , tryggir eim sem standa raun fjrst fr verkamanninum, .e. strefnaflkinu og einstaklingshyggjumnnunum vldin. Gulrtum er veifa, ryggi fr "gnum" heimsins er lofa og andstingurinn er borinn lygum. Tilgangurinn a helga meali. hinum ekkta hsklab Princeton New Jersey fylki, hefur G.W.Bush um 8% fylgi. Hin upplsta Amerka strandrkjanna austan og vestan megin samt Noraustur horninu er nr algerlega mli Demokrata. Mijan (Biblubelti) og suaustri styjaBushtpur. etta er eins og tvr jir ar sem nnur er samloku inn mijunni eins konar tmabelti sem lifir enn hugmyndafri tmans fyrir runarkenningu Darwins sem var sett fram fyrir rtt tpum 150 rum san. sta ess a rast fyllilega me bylgju upplsingarinnar hefur essi ykki "kjthleifur" smborgara gengi hugmyndafrilegan barndm (og rldm) og er n gnum gagnvart menntakerfinu, stjrnkerfinu og frii heiminum. etta er alri hinna fu og rku me stuningi hinna mrgu ffru og ftku.

Thomas Jefferson sagi:

"Mennti og upplsi allan mannfjldann. Geri flkinu kleift a sj hva eim er fyrir bestu til a varveita fri og reglu, og a mun framfylgja v. Og a arf ekki ha menntagru til ess a sannfra a um etta. etta er hi eina sem treysta m me vissu a varveiti frelsi okkar."

" hverju landi og hverri ld, hefur presturinn snt frelsinu vinttu. Hann er alltaf bandalagi me harstjranum, rgefandi valdnslu hans svo hann tryggi vernd handa sjlfum sr. a er auveldara a last rkidmi og vld me essari samsetningu en a eiga au skili, og vegna essa, hafa eir sni hreinustu tr sem prediku hefur veri manninum upp vesld og mlskrpi, skiljanlegt mannkyni og v skjlshs fyrir tilgang eirra. Sagan, g held, getur engra prestsetinna ja (priest-ridden nations) sem vihalda frjlst valinni borgaralegri rkisstjrn. etta er til merkis um hmark ffrinnar, sem bi borgaralegir og trarlegir leitogar slkra janotfra sr til a n fram eigin markmium. g hef svari vi altari Gus, eilfa and gegn hvers kyns harstjrn yfir hugum manna. Uppreisn gegn harstjrum er hlni vi Gu".

a m sj essum orum hans a hann fyrirleit kirkjulegt vald og blndun ess vi veraldlega valdhafa. Askilnaur essa tveggja var lykilatrii myndun frjlsrar jar samt trfrelsi (sannfringarfrelsi), frelsi fjlmila, vernd gegn strandi herjum, takmrkun einokunarvelda viskiptum, rtt til sanngjarnra rttarhalda og rtt til a velja sr atvinnu. Fleiri atrii komu auvita fram skrifum hans en etta snir a mestu hva um rir.

Standa Bandarkin dag undir eim fyrirheitum um upplsingu og frelsi sem Thomas Jefferson og frumstofnendur jarinnar vonuust eftir? Hver er helsta gnunin vi essi fyrirheit dag?


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Svanur Gsli orkelsson

Blessaur Nafni;

tt g hafi mislegu vi etta a bta tla g a lta a ngja nna a hrsa r fyrir ga grein sem g er sammla a langmestu leiti. En a er spurningin um hvers vegna etta stand hefur skapast sem mr er hugleikin samt spekleringum um hva s til ra. Educate er svar, en educate me hverju?

Svanur Gsli orkelsson, 28.9.2008 kl. 01:28

2 Smmynd: Rbert Bjrnsson

Frbr grein. hittir arna alla rttu punktana...a var raun ekki fyrr en g fluttist hinga til Bandarkjanna a g s me eigin augum hva trarbrg geta haft skaleg hrif jflagi. a er sorglegt a Bandarkjamenn virast vera bnir a gleyma uppruna snum og hugsjnum "the Founding Fathers". Meira a segja sjlf stjrnarskrin fr ekki einu sinni a vera frii fyrir gengum kristlingum.

Langar a benda r frbra nja sjnvarpsttar (6 ttir) fr HBO kapalstinni um John Adams. ar kemur Jefferson a sjlfsgu miki vi sgu. Snilldarttir me Paul Giamatti aalhlutverki. Bloggai aeins um essa tti vor http://robertb.blog.is/blog/robertb/entry/506065/ Er nkomi t DVD og er sjlfsgt lka hgt a finna etta netinu.

Kveja,

Rbert Bjrnsson, 28.9.2008 kl. 03:15

3 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

Vel fram sett og skorinort. Hlakka til a hlusta fyrirlestur Petersons. g held a systematsk gjaldfelling menntakerfisins s grunnurinn a essari gnvnlegu run og s gjaldfelling er undan rifjum trarbraganna runnin, sem svo oft ur sgunni. Forheimskun bandarsku jarinnar, hefur gert henni mgulegt a vihalda hlutleysi essum mlum og ess heldur lrishttum. Fjlmilarnir sj svo um rest. "Out with the good stuff in with the bad" etta er hugnanleg run, sem snertir ekki bara essa j heldur allan helvtins heiminn.

Hr slandi er menntun enn heimsmlikvara og mguleikar til rtsar einstaklinga henni gir. a eru hnignurarmerki og ljst a forsvarsmenn okkar hr stga fstir viti, enda menntun eki skilyri til ingsetu. Vi erum aftar merinni hva varar trarbrgin og rkistuningur eirra er algerlega r takti vi samtmann, stjrnarskr og jafnriskvi. Forrttindi kirkjunnar veldur v n a fleiri trarstofnanir og samtk heimta sama rtt. Sama skattleysi, sama agang a sklum t.d.

Hr er kominn tmi til a segja stopp og f bkhald og fjrflun trarstofnana upp bori og ekki sst alla dogmatska innrtingu t r sklakerfinu. Til vibtar essu arf a setja lg gegn trarlegu reiti og yfirgangi og vernda frihelgi flks fyrir stugum gangi essara klta, sem jafnvel sitja um flk, sem hefur ori fyrir srum stvinamissi, til a n v snu veikasta augnabliki. Menntakerfi hr er gegnsrt af essu og vi hlgjum hr a skpunarsinum og krfum eirra US um a skpunarsagan veri kennd sem vsindi samhlia runarkenningunni. Illskiljanlegur hmor, egar liti er til ess a skpunarsagan er kennd hr forsklastigi og grunnskla! essi "fri" eru efst krriglumi kristnum frum og trarbragakennslu. Hva er veri a kenna hr? Stareyndir? Kenningar? Vsindi?Sgu? Er forsvaranlegt a slkt eigi sr sta? A einhverja absrd trllasgur su nmsefni barna vikvmasta og mttkilegasta nmsaldri?

g get sagt af minni sklagngu, fimmtugum kallinum, a g lri alrei stafkrk um runarkenninguna en var me marga tma viku "kristnum frum" ar sem g lri um skpunina (sem g man a mr fannst skrtin af v a gu geri sama hlutinn tvisvar nokkur skipti ferlinu og hafi forganginn ansi undarlegan) g lri lka um Nafli og greypt er huga mr sagan af Abraham og sak.

Vissulega er run tt a guri US og er a hyggjuefni fyrir heiminn. Hr er a hinsvegar egar sktulki og arf ekki a gera miki til a hr rki menga trri. Vi hfum j heyrt af eim ignoramusum ingi, sem hefu sko ekkert mti v.

Hvers vegna eru trarbrg orin svona militant og plssfrek upplsingald, egar raun au ttu a vera undanhaldi? (allavega stofnanavingin og mistringin)

g hef kvenar kenningar um a, sem virast vera tab eyrum manna. a er Zionsk stefna og lobbyismi, sem hefur hleypt essu etta far. herum eirrar fgastefnu geistlegra forrttinda og mannfyrirlitningar, rur vitfirrtur evangelismi og fgaIslam, sem reki er fr Saudi til mtvgis.

g vil svo sem varnagla segja eim rtthugsunarhnsnum sem hugsanlega vilja koma me slandur og upphrpanir vegna slks a a er ekki samasemmerki milli vildar gar gyinga og vildar gar Zionisma. Anti Zionismi er ekki Anti Semetismi. a eru strar hreyfingar meal gyinga, sem andmla og andfa Zionisma af mikilli hrku og leia raunar a andf. Zionisminn er a kalla daua og eyingu yfir gyringa, rtt eins og fgaislam yfir mslimi. N fer a nlgast showdown eim harmleik og ekki vst a margir veri til frsagnar eftir a. ar er hluti af skringunni hnignun USA. ar er ll skringin fgatr samtmans. Menn vera hreinlega a fara a kannast vi etta.

Jn Steinar Ragnarsson, 28.9.2008 kl. 04:11

4 identicon

a er endalaus heilavottur svona ala Omega allt fr blautu barnsbeini... til ess a f menn str, til ess a menn telji sig betri en ara... a er lagi a ljga fyrir Jes

Sillhoutte City... scary stuff og sland er a mr snist a byrja a feta sig essa lei
http://doctore.blog.is/blog/doctore/entry/645833/

N krefjast trarsfnuir ess a f a vera me kosningarur og halda skattavilnunum
http://www.nytimes.com/2008/09/26/us/politics/26preach.html?ex=1380168000&en=8d44576c23a2a77b&ei=5124&partner=permalink&exprod=permalink

Talibanar ea TaliKanar...

DoctorE (IP-tala skr) 28.9.2008 kl. 09:29

5 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

Dr.E: Bandarsk trarklt eru egar undanskilin v a urfa a sna bkhald. Allavega allflestum rkjum. a er t.d. ekki hgt a hanka Benny Hinn og ennan fyrir fjrplgsstarfsemi einkagu essum forsendum.

Jn Steinar Ragnarsson, 28.9.2008 kl. 09:34

6 identicon

J en spu a klt vilja vera undanskilin og f a reka rur fyrir stjrnmlamenn.
eir hafa reyndar alltaf gert etta en nna vilja eir lgleia kosningarur beint r biblu.... McCain / Palin because the bible says so

DoctorE (IP-tala skr) 28.9.2008 kl. 10:46

7 identicon

DoctorE (IP-tala skr) 28.9.2008 kl. 10:50

8 Smmynd: sthildur Cesil rardttir

Standa Bandarkin dag undir eim fyrirheitum um upplsingu og frelsi sem Thomas Jefferson og frumstofnendur jarinnar vonuust eftir? Hver er helsta gnunin vi essi fyrirheit dag? Nei Svanur a gera Bandarkin ekki.

Og a er alveg vita ml hvers vegna. Til essu eru vtin a varast au ekki satt ?

sthildur Cesil rardttir, 28.9.2008 kl. 10:56

9 Smmynd: Sigurur Rsant

Ja, ef etta er rtt haft eftir Thomasi heitnum Jeffersons..... "g hef svari vi altari Gus, eilfa and gegn hvers kyns harstjrn yfir hugum manna. Uppreisn gegn harstjrum er hlni vi Gu".

... er ekki skrti hugmyndafri hans hafi ekki gengi upp. Hann segir me rum orum ... uppreisn gegn harstjrum er hlni vi harstjrann Gu.

essi afstaa hans segir mr a kallinn hefur ekki veri laus vi versagnir snum kolli frekar en vi ll sem hldum a vi hfum svr reium hndum.

skilgreinir hann sem "deisti"

og fullyrir.. "Hann rlagi flki a efast og tra ekki sannaa hluti."

Enn fremur... " Hann var a sem eim tma var hve nst v a vera trlaus hmanisti."

essir eiginleikar hanga ekki saman heilsteyptum einstaklingi. Ef essi eiginleiki hefur san ori eiginleiki jarinnar, er ekki a bast vi ru en klofnu hugarfari og versagnakenndum yfirlsingum.

Sigurur Rsant, 28.9.2008 kl. 11:04

10 identicon

Frbr grein um erlent efni. essir menn geru og sgu margt sem var eim hugleiki. En eins og sgurfara fluttu evrpu bar tonnatali til hins frjlsa lands. T.d. New York fylki voru a talir og gyingar sem mtuu fylki. etta flk kom me snar stjrnarskrr og hugmyndir sem enn eru vi li ar, peningar og glpir. Texas var einu sinni rkasta fylki en er n eitt af eim ftkustu.Byggt a mestu af bndum. Fylki sem g bj 23 r, er a mestu evrpskt me vafi af asumnnum ogmexiknum. dag eitt af v rkasta. Microsoft, apple og Boeing.slendingarnir stunda sjmennsku og arar tengdar greinar ar. ar m sj slenska fnan vi hn. samt fnum annara norlenskra ja. ar er br sem var byggur eingngu af slendingum.Brinn heitir Blain.ar eru gtur sem bera slensk nfn eins og gunnars strti, eirkstrti og fl. ar er kirkjugarur sem margur slendingurinn er grafinn. Flk leit a betra lfi og frelsi. Forsetinn sem var vi vld tlai a gera binn abkist hersins. Ra menn slendinga skrifuuhonum brfog bu hann um a leyfa eim avirkja binnog ba til atvinnu fyrir flki sitt. Hann samykkti og flk flutti a fr msum hornum.

a sem g er a ja a eraNorur Amerkaer saman sett af alskonar jum sem hafa tt sn hrif a mta landi.Hr landi eru fein r san a erlend hrif tku sr blfestu. Hvert sinn sem g kom heim s g merki ess a sland var a breytast N Amerku smkkarri mynd. Erlendir skindibitastair. Holdarfar flks fr a breytast til ess verra. slenska tungan undanhaldi ar sem ensku sletturnar eru notaar skrifuu mli og tali. Sjnvarpi yfirfullt af Amerskum ttum. Frtta flutningar og eftirhermu ttir allsrandi. Innflutningur af erlendu flki leit af frelsi og betra lfi. etta er kalla run af mrgum, afsumum hnignun. g held a forfeurokkar su einniga sna sr vi grf sinniar sem eir hfu anna hyggju fyrir jina. Forfeur okkar breyttu mrgu til hins betra og unnu jfnum hndum um a setja lg og reglur landinu.

stainn fyrir a benda endalaust arar jir ( bandarkin ) ttum vi a skoa hva er a skaa r og breyta rtt til. Stva runina sem er a eitra jina. Sna vi blainu ef a er ekki ori of seint. Hr eru 2-3 blar heimili og htta mengun.Sjnvarpsttir a menga huga flks. Tlvur sem skaa bi menn og brn. Eiturlyf. Fi a drepa flk r fitu.Heilsukerfisem annar ekki flksfjldanum. lrt flk stjrnmlum....svo g nefni feina hluti.

g kva fyrir 4 rum a flytja heim. Fr eymd og glpum. Rasissma og hatri. menntun og stjrnleysi. Barnaningum og naugurum. Drpum. Heilbrigismlum ea vntun v.Spillingu og ftkt. g var orin reytt essu arna The land of the free. Mrst gnun af kreppu. g s fyrir mr rebbana aftur stjrn og mun a trllra landinu. g kalla etta ekki run heldur hnignun og ef ekkerter a gertt.d. a fjarlgja bjlkann r auga okkar endum vi smu stu, erum ar kannski n egar. Hr er skipt um stjrn eins og .....er lengra en hlft r san a vi kusum nja stjrn.

Og a lokum. Allt snst etta um val. g og maurinn minn, bi slensk, eigum einn son. Hann er hsklamenntaur og br hr landi. Hann lri umessa menn (Forfeur usa)egar hann var 12 ra. Hann kom alldrei me biblusgur ea kreka sgur heimr sklanum. dag er hann sjlfstur einstaklingur, sna b og rktar peninga bankanum.Honum verur oft a ori; a slensk ungmenni kunni ekkert me peninga a fara. Hr su ungmenni ofurlvi um helgar og gera lti til a rkta framt sna. Hann er 24 ra gamall. Vi hefum svo sem geta vali ara lei og lti hann afskiptasaman, lti forfeur og sgur um gmlu gu dagana ra framt hans. En vi kusum a kenna honum, a ba til sna eigin sgu og rkta sjlfann sig til a eiga ga vi. Allt er etta um val a ra. etta tel g svari vi spurningunni : hvar er hn? Hvar erum vi og hva gerum vifyrir framtina ?

Me von um aengartr g troi hef,bigykkur vel a lifa. kv Fanney

Fanney Gunnlaugsdttir (IP-tala skr) 28.9.2008 kl. 13:05

11 Smmynd: Jn Valur Jensson

Er ekki kominn tmi til, a veraldarhyggjan fari a hgja keyrslunni?

Annars er athyglisvert a sj, a msir vinstrimenn og lberalar taka undir etta hj Jefferson: "Uppreisn gegn harstjrum er hlni vi Gu".

Svo m minna essa setningu hans: "Umhyggja fyrir mannlegu lfi, gagnsttt eyingu ess, er sta markmi grar rkisstjrnar." Var hn tekin upp stefnuskr Borgaraflokksins fyrir rmum tveimur ratugum me essu framhaldi: "v mun Borgaraflokkurinn beita sr fyrir v, a sett veri n lggjf um fstureyingar og frjsemisagerir og frsla ar a ltandi veri aukin. Borgaraflokkurinn mun leggja herzlu a leysa flagsleg vandaml vegna barneigna og strauka asto vi einsta foreldra."

Jn Valur Jensson, 28.9.2008 kl. 18:29

12 identicon

Hlni vi gu er helvti jr, a er margsanna, gu er tilbningur kufla JVJ... r er htt a htta a tra, guddi drepur ig ekki ea sendir ig til helvtis.... og a er ekkert eilft lf, ert a sa tma num rugl.
Harstjrar vilja vera guir, stefna eirra er nkvmlega s sama og sst hj guum.

DoctorE (IP-tala skr) 28.9.2008 kl. 21:41

13 Smmynd: Kristinn Thedrsson

Bestu akkir fyrir frlega og ga grein Svanur. g hef lesi dlti af Hitchens og einmitt smitast af huga hans og viringu fyrir Jefferson sem skn af skrifum hans og rum.

Trarsingurinn austri og vestri er yfirgengilegur og mr skiljanlegur essum upplstu tmum. Allar stefnur rkja virast, samkvmt rum plitkusa, vera vilji einhverra gua, og leitogar ja kjsast eftir v hvaa yfirnttru eir ahyllast.

Flksfjldinn virist urfa einhverju aumeltu jarnesku sameiningartkni a halda, a m vera ljst, en urfa a a vera kirkjur og moskur sem sj flki fyrir eirri fyllingu?

g fr a sj blgrsku myndina Zift kvikmyndahtinni kvld. a var gt mynd, full af dramatk og grfum og hrottalegum glsileika. a st upp r myndinni fyrir mr hva fangelsislfi, kommnisminn og a lokum kirkjan voru ll mlu lmskt heillandi litum, svarthvtri myndinni. Menn grtu af innlifun egar eir sungu blgrsku ttjaralgin, pru inn sli sna egar eir stu fangelsi og hnigu hn og kysstu hnd dimmraddas prestsins kirkjunni.

a er veri a upphefja tti myndinni sem ekki tengjast daglegu mannlegu lfi; veri a segja okkur a slin s mtu me v a lta ara stra ferinni og vera neyddur til a ola hluti sem maur veldi ekki llu jfnu sjlfur.

g er a reyna a segja a flk arf a hafa eitthva val bor vi kirkju ea her ea eitthva til a ganga og leyfa a taka af sr valdi - en helst eitthva uppbyggilegra en kirkjuna og herinn, sem er fullt af reglum og uppbyggilegum boskap.

Erfiur vtahringur a rjfa.

Blari loki.

...

G innlegg fr lesendum, anga til hinn vel gefni en sorglega afvegaleiddi JVJ kemur rammandi me sinn illa boskap. g vildi ska a hefir eitthva fallegra a eya num agaa ritstl og mikla frleik Jn Valur.

...

Vonandi tekur Obama etta BNA og stendur undir v ga nafni sem hann skapai sr me The Audacity of Hope.

mbk,

Kristinn Thedrsson, 28.9.2008 kl. 23:31

14 Smmynd: Svanur Sigurbjrnsson

Takk ll fyrir innlegg, sum hver ekki af skornum skammti

g var binn a setja inn svar vi spurningu nafna mns en a tapaist cyberworld. g ver v a gefa stutta svari; a a kenna gagnrna hugsun, rkfri og hugmyndasgu. a nlgast trarbragakennslu t fr sjnarhorni skoandans, ekki fylgjandans. Kennarar og almennir frimenn eiga a tba nmsefni, ekki prestar. Kenna arf a ekkert undir slu er stikkfr fr djpri skoun og gagnrni. a ekki a gera brn a passvum jtendum.

Takk Rbert. g ver endilega a komast yfir essa tti um John Adams fr HMO. Takk fyrir hlekkinn - kki ig.

Athyglisvert DoktorE - Vissar kirkjur USA farnar a hafa bein afskipti af stjrnmlum og krefjast ess a sknarbrn eirra kjsi McCain. a er ljst hvert etta stefnir.

J einmitt sthildur Cesil, vtin eru til a varast au, meira a segja au gulegu.

Svanur Sigurbjrnsson, 28.9.2008 kl. 23:53

15 Smmynd: Svanur Sigurbjrnsson

Kri Sigurur R

a er ljst a essar andstur voru mlflutningi Jefferson og hann hlt rla a hann segi a allir menn ttu a vera jafnir. Deismi var a sem kom nst guleysi essum tma og verur a athuga a a hann hafi ekki niurstur Darwins. Jefferson var einnig mjg praktskur maur annig a a hefi aldrei gengi fyrir hann sem plitkus a afneita algerlega gui. ess sta kaus hann a setja gushugmyndina mjg afvikinn sta, ar sem hn var valdlaus og raun aeins tknrn. Gu var skapari nttrunnar og lti anna. a er auvita hgt a gagnrna Jefferson fyrir tvskinnung en hann og deistarnir kringum hann komu miklum framfrum til leiar. getur kosi a horfa ekki a og lta bara a sem upp vantai en Jefferson verur ekki kennt um a ekki nust meiri jflagslegar framfarir en raun ber vitni. Gir hlutir gerast hgt og hann skilai algerlega snu til nstu kynslar a bta um betur.

Svanur Sigurbjrnsson, 29.9.2008 kl. 00:04

16 Smmynd: Svanur Sigurbjrnsson

Sl Fanney

Takk fyrir hugavert innlegg. Fyrst vil g segja a a hr s veri a ra um USA etta efni ekki sur vi um sland. etta er v raun aljlegt efni. Lkt og segir, er g ekki a benda , heldur einnig a greina vanda, svo a hgt s a fyrirbyggja.

Athyglisver saga af bnum Blain. hefur eflaust merkilega sgu a segja fr allri inni reynslu Seattle. stur nar fyrir heimferinni eru v miur eitthva sem maur bjst vi a heyra og g hef smu hyggjur og af run mla hr frni. J etta me vali er mikilvgt v a er svo miklu hgt a orka me rttri plitk, .e. forgangsraa skynsamlega og fjrfesta hugarfarslegu heilbrigi og siferi frekar en endalausum efnahagslegum lfsgum. Flott a heyra hvernig i hafi teki byrga afstu uppeldi sonar ykkar. Hann br a v. Lifu heil Fanney!

Svanur Sigurbjrnsson, 29.9.2008 kl. 00:16

17 Smmynd: Svanur Sigurbjrnsson

Sll Haukur

spurn/svr hluta fyrirlestursins talai Eric Petersen um a Jefferson geri sr grein fyrir v a jum yri ekki breitt me hernai. Hann vissi a upplsing yri a eiga sr sta undan stjrnarfarslegri byltingu. etta hunsai rkisstjrn G W Bush. Bush & Co tluu oft um "Nation building" ur en fari var inn Afganistan og rak en vi sjum n rangurinn af eirri "uppbyggingu". Lengi vel hlt g ann mguleika a e.t.v. ni USA a byggja upp lri essum lndum en n tel g a a s vonlaust me essum htti.

Sll Jn Valur

essi setning enda mlsgrein Jefferson ar sem hann segir "Uppreisn gegn harstjrum er hlni vi Gu", er nokku sem g vildi ekki taka t r mlsgreininni a mr lkisetningin ekki. Jefferson var traur ann mta sem lst er og a verur a fylgja. a er ekki stuningur vi essa setningu sem um rir heldur a sem undan var sagt hj Jefferson. Fyrir traa er hn sjlfsagt gt nema fyrir sem ahyllast guri.

kst hr a skjta gamla Borgaraflokkinn og varandi fstureyingar, sem eru ekki beint til umru essum pistli. a skilja n allir sem vilja hva eir hafa tt vi, en kst a lta a lta t sem versgn. Annars er gott a heyra a r snist a veraldarhyggjan s ekkert a hgja keyrslunni. Hvatning r vntri tt. Takk.

Sll Kristinn

J, hva tli geti komi stainn fyrir hin hugarfarslegu snu, gu og kukl? Aukin menntun og sjlfstyrking flks annig a megin orri flks urfi ekki essara blekkinga vi. Blekking og skhyggja verur alltaf til staar en markmii er a lgmarka hana og halda utan hins sameiginlega (rkis).

g tel a fyrst a mannkyni komst etta langt og reif sig upp r myrkri alristrar og heimsku mialda, tti a a geta skila upplsingunni lengra. a arf bara nja vakningu - sofandi verur okkur ekki gengt.

Svanur Sigurbjrnsson, 29.9.2008 kl. 00:43

18 Smmynd: Kolgrima

Flott grein og hugaverar plingar kjlfari. g er alin upp nokkrum svona meginreglum (!); ein er s a bera viringu fyrir tr annarra. a reynist mr reyndar erfiara, einkum vegna ess a str hluti hinna truu virist ekki nota trna til a rkta eigin gar heldur til a valda rum vanlan, hamingju og sektarkennd.

a er ekki hgt a bera viringu fyrir tr eirra sem nota trna til a valta yfir allt og alla - og halda flki heljargreipum orsins fyllstu merkingu!

Kolgrima, 29.9.2008 kl. 11:19

19 Smmynd: Svanur Sigurbjrnsson

Sl Kolgrma og takk. Algerlega sammla.

J essi regla um a "bera viringu fyrir tr annarra" hefur fleygt trnni ansi langt n ess a f gagnrni sem hn skili. Mr snist llu a reglan hafi m.a. ori til af v a tra flk brst kaflega illa vi gagnrni og stutt var dramatsk vibrg eirra. annig er a jafnan egar skoun er illa grundu og er v brothtt. Tr verur lka til vanmtti annig a ef trarsnui er httu, kreppir a og stutt er reiina.

etta sst hr deilunum um oralagi "kristilegt sigi" grunnsklalgunum sasta vetur. a almennt viurkennd siferisgildi (lka meal kristinna) tti a setja stainn fyrir essi or, var allt vitlaust heimi trara. Biskupinn kallai Simennt "hatrmm samtk" og netheimar loguu af reiu bkstafstrarflki.Merkimiann "kristilegt" mtti ekki taka v myndi allt hrynja.

Svanur Sigurbjrnsson, 29.9.2008 kl. 12:38

20 identicon

g veit a v miur er trin stundum sett upp sem stjrnun og rs ea til a hafa vald yfir flki og a er ekki gott - reyndar alrangt - svoleiis alls ekki a gera!

Trin er g ef rtt er me fari - ekki a svo innilega sjlf -myndi ekki vilja sna aftur fr trnni og finnst hn lka drmt til gs uppeldi barna minna.

sa (IP-tala skr) 29.9.2008 kl. 17:45

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband