Fundur um kennslu kristinfri, sifri og trarbragafri

jni fyrra kva Mannrttindadmstll Evrpu Strasbourg (MDES) upp dm mli nokkurra foreldra gegn norska rkinu - svokalla Flger ml. Mli kom til vegna ess a foreldrarnir tldu a a hallai verulega arar lfsskoanir en kristni nmsefni fagsins kristendomskunnskap med religions- og livssynsorientering (KRL, Kristni, trarbrg og lfsskoanir) og r hluta-undangur sem brn eirra gtu fengi fr faginu tsettu au fyrir mismunun. Mli byrjai Noregi ri 1995 og tapaist fyrir llum dmstigum Noregi. Mli fr svo fyrir nefndarlit Mannrttindanefndar S, sem lyktai me foreldrunum. Loks fr mli fyrir MDES og lauk fyrra me v a dmt var foreldrunum vil. Tali var a essar hluta-undangur gengju ekki upp, nmi vri of einsleitt af kristni og broti vri rtti barnanna til nms me v a setja au astur sem brytu rtti foreldranna til a ala au upp samkvmt eigin sannfringu.

dag kl 16, fundarsal jminjasafnsins mun Simennt, flag sirnna hmanista slandi kynna etta ml og hafa fengi hinga til lands boi norsku hmanistasamtakanna, Human Etisk Forbund, lgfringinn Lorentz Stavrum, en hann flutti umrtt ml norsku foreldranna fyrir Mannrttindadmstlnum Strasbourg. Upplsingarnar koma v hr fr fyrstu hendi og fr manni sem gerekkir mli.

Ml etta komst hmli fyrir ri san egar menntamlarherra bar upp tillgu a oralagi "kristi sigi" skyldi vkja fyrir nokkrum vel vldum orum sem lstu almennt viurkenndum siferisgildum eins og umburarlyndi og viringu. sta essa var m.a. niurstaa essa dms mli norsku foreldranna gegn norska rkinu, en einnig vegna "fjlda bendinga" aila jflaginu. etta var rtt hugsa hj rherra og rgjfum hennar og jnai eim tilgangi a eyrnamerkja ekki starfsemi skla einhverri einni tr svo a hn vri strst landinu. jnai etta einnig tilgangi ess a taka tillit til vaxandi fjlbreytileika lfsskounum landinu.

a fr svo a varmenn taka jkirkjunnar og kristni landinu httu ekki a nagast rherra og menntamlanefnd fyrr en samykkt var a setja "kristileg arfleif" inn lagatillguna annig a enn hefi kristnin srstakan sess lgunum. Einn prestssonur, alingismaur Framsknarflokknum sem tti sti nefndinni komst a eirri "snilldar" niurstu a Flger mli hefi alls ekki fjalla um ess konar oralag lgum og a a vri viurkennt a kristni tti a skipa stran sess nmsefni ja ar sem hn hefi haft mikil hrif. Strangt til teki var etta rtt hj Framsknarmanninum svona rtt eins og egar jfur finnur gat skattalgum og telur sig hafa allan rtt til a notfra sr a. Mli er a tilgangur dmsins var a hnekkja mismunun og gera brnum fr lkum heimilum ar sem mismunandi lfsskoanir rkja, kleift a skja sklana. Ef ingmaurinn hefi skilning v si hann e.t.v. a a jnar akkrat tilgangi jafnrttis a taka t oralag lgum um grunnskla sem gerir eina tr rtthrri en arar. a er kannski ekki vona a ingmaurinn hafi haft skilning v ar sem formaur hans, Guni gstsson sagi egar hann desember 2007var spurur af stjrnanda Kastljss a v hva kristi sigi vri , a a "vri a verja hagsmuni jkirkjunnar". blink blink

inngangi a Aalnmskr grunnskla um nm kristin fri, sifri og heimsspeki segir m.a.:

Mikilvgur ttur uppeldismtunarinnar er sigisuppeldi. Srhvert jflag byggist kvenum grundvallargildum. Sklanum er tla a mila slkum gildum.

etta hljmar ekki illa en ber a varast a taka uppeldishlutverki fr foreldrum. g er algerlega sammla v a jflagi byggist kvenum grundvallargildum, en nsta setning nmskrnni er lygi:

slensku samflagi eiga essi gildi sr kristnar rtur. Ngir ar a nefna viringu einstaklingsins fyrir sjlfum sr og rum, fyrir mannrttindum ... [breiletrun er mn]

Hr er algerlega sleppt a nefna framlag frjlsrar hugsunar, upplsingarinnar og hmanismans sem raun urfti a berjast gegn kreddum kristninnar sustu aldir til a f fram mannrttindi og einstaklingsfrelsi. essar stefnur sem ttu uppruna sinn heimspeki Forn-Grikkja og Rmverja (t.d. stisminn) hfu mjg mtandi hrif kristnina sjlfa sem er n nr ekkjanleg mia vi kristni mialda. essi setning sem er svona sett fram Aalnmsskr er v lygi svo kristnin hafi haft manneskjulegan boskap inn annars mjg tvru trarriti sem fkk ekki a njta sn fyrr en a upplsingin hafi sigra.

a er fleira Aalnmsskr sem er essum dr. rur jkirkjunnar fyrir eigin gti og nausynleika er allsrandi skrnni. Arir hlutir eru nefndir hrabergi. essi nmsskr gefur verulega skakka mynd af v hvaa hugmyndafri er raun mest mtandi vesturlndum og a arf a laga verulega til markmium essarar greinar. Kristnin verur fram str hluti, en veraldlegri sirnni hugmyndafri arf a gera skil me sanni.

Fjlmennum fundinn dag!


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: li Jn

etta er g grein sem fjallar um mikilvgt ml. g mti fundinn!

li Jn, 9.10.2008 kl. 13:40

2 Smmynd: Svanur Sigurbjrnsson

Takk li Jn. Sjumst!

Svanur Sigurbjrnsson, 9.10.2008 kl. 13:44

3 Smmynd: Svanur Sigurbjrnsson

ess m geta a njasta Aalnmskrin tk gildi gst 2007. Stjrn Simenntar vakti athygli orgerar Katrnar nvember 2007 v a nmsskrin vri ekki samrmi vi jafnrtti lfsskoana og a strlega skorti a veraldlegum lfsskounum vru ger ngilega g skil. Stjrnin hvatti hana til a endurskoa nmsskrna hi fyrsta en hn sagi a ekki koma til greina. Hn lsti v yfir a hn vri kalsk og v teldi hn kristni eiga rkulegan sess nmsefninu. Amen.

Svanur Sigurbjrnsson, 9.10.2008 kl. 13:54

4 Smmynd: Svanur Sigurbjrnsson

g vil benda umfjllun Vantrar dag um etta og skemmtilegt innlegg Reynis ar sem hann minnir texta John's Lennon laginu "Imagine"

Imagine there's no heaven It's easy if you try No hell below us Above us only sky Imagine all the people Living for today...

Imagine there's no countries It isn't hard to do Nothing to kill or die for And no religion too Imagine all the people Living life in peace...

You may say I'm a dreamer But I'm not the only one I hope someday you'll join us And the world will be as one

Imagine no possessions I wonder if you can No need for greed or hunger A brotherhood of man Imagine all the people Sharing all the world...

You may say I'm a dreamer But I'm not the only one I hope someday you'll join us And the world will be as one

Megi minning hans lengi lifa!

Svanur Sigurbjrnsson, 9.10.2008 kl. 13:59

5 Smmynd: Sigurur Rsant

J, spennandi. Og hva sagi Lorentz Stavrum ?

Mlir hann ekki me a vi trfrjlsir krefjumst ess a kristinfrikennsla veri alveg lg niur grunnsklum?

Sigurur Rsant, 9.10.2008 kl. 20:43

6 Smmynd: Kristinn Thedrsson

etta var gur og hugaverur fundur. jin er svo samdauna kirkjunni a hn er htt a koma auga kreddurnar sem leynast opinberum skjlum rkisins. g fagna v a Simennt s a vekja athygli essu mli.

Eins og rttilega bentir Svanur, hefur frelsi og rttlti hreint ekki alltaf tna vel vi kristna kirkju og v seint hgt a halda v fram a hn s undirstaa eirra mannrttinda og lfskjara sem vi njtum dag.

a er lka margt athugavert vi a brn su ltin lra biblusgur undan rum skringum eli heimsins. Biblusgur ttu a mnu mati a vera sguleg frsla, kannski framhaldsklastigi, en ekki sjlfsagur lrdmur unga aldri.

Fum essu breytt til hins elilegra.

mbk,

ps. a var gaman a sj satrarfulltra arna og heyra hversu vandaur hennar mlflutningur var.

Kristinn Thedrsson, 10.10.2008 kl. 09:40

7 identicon

Aldrei hefur a veri mikilvgara en n a taka rkiskirkju af spenanum.... vi erum a henda ~6 milljrum ekki neitt nema kufla og myndaa vini eirra.
Nna egar vi erum a skra inn moldarkofana aftur er a krafa mn a essari hjtr og sundrungarafli verii sagt upp hi snarasta & peningar notair a sem skiptir mli, flki.

a var ekki kristilegt sigi sem skapai frelsi okkar... frelsi kom ekki fyrr en kirkjur og kuflar voru vingu mannlegt sigi.
Hvers vegna er flk a halda hluti sem klrlega gera ekkert nema a sundra okkur sem manneskjur.... flk verur a gera sr grein fyrir v a trarbrg spila inn lgstu hvatir mannkyns... sjlfselskan trnir toppnum.

DoctorE (IP-tala skr) 10.10.2008 kl. 11:01

8 Smmynd: Svanur Sigurbjrnsson

H

Sigurur R - Nei auvita mlti Lorentz EKKI me v a afnema kristinfrikennslu, en lagi til a kennt yri fag sem inniheldur frslu um vtt svi lfsskoana, bi trarlegra og veraldlegra.

Kristinn - Gaman a sj ig fundinum. Lorentz kom me marga ga punkta. g birti brum video me honum. Sammla v a fulltri satrarflks var mjg hf.

Heyr heyr DoctorE!

Svanur Sigurbjrnsson, 11.10.2008 kl. 04:22

9 Smmynd: Sigurur Rsant

, a er sorglegt a Lorentz Stavrum sr ekki nausyn v a leggja niur kristinfrikennslu. En a er svona egar menn eru me hausinn kafi lgfri og yfirlsingafgrum nmskrm. sj eir ekki hversu gagnslaus kristinfrikennsla er og tilgangslaus hndum mis hugasamra kennara.

Mr snist etta umrdda ml vera eins og kraminn fiskur sem veri er rembast vi a ba til seljanlega afur r.

Sigurur Rsant, 11.10.2008 kl. 11:45

10 Smmynd: Kristjn Hrannar Plsson

Sigurur Rsant: Hvers vegna skpunum vilt a kennsla um kristna tr veri lg niur grunnsklum? N er g eirrar skounar a kennsla kristinfri s oft meingllu og trlega hlutdrg kristnum sjnarmium mia vi frslu um nnur trarbrg, einkum vegna ess a prestar jkirkjunnar eru oftast hfundar kennslubkanna.

Hins vegar s g enga glru v a menntun um au trarbrg veri sleppt sklum tt mr t.d. yki kristinn boskapur oft ri vafasamur.

Kristjn Hrannar Plsson, 11.10.2008 kl. 20:41

11 Smmynd: Sigurur Rsant

Kristjn Hrannar: g hef kynnt mr nmsefni kristnum frum fr ca. 1960 og til dagsins dag. Kennt etta nmsefni runum 1973 - 1984 ea yfir 20 ra tmabil. Einnig haft srstakan huga v a kenna a sem hlutlausastan mta. Nmsefni um Hindisma, Bddisma, Gyingdm og Islam hef g einnig kennt fr v a nmsefni kom t 8. ratugnum og me sama hugarfari.

Niurstaa mn af essum kynnum nmsefnisins og reynslu minnar sem milari ess er einfaldlega vegu a hr geti ekki veri anna ferinni en innrting kristinna kenninga koll blsaklausra ungmenna.

Ef vi gerum etta sama vi stefnu Sjlfstisflokksins, Framsknarflokksins ea Ssalistahreyfingarinnar og semdum nmsefni og reyndum a kenna hlutlausan mta, gtum vi forast innrtingu?

Ekki veit g um reynslu na Kristjn, en ef hn er ekki eim mli sem mn reynsla er, taktu r einhverja kennslubk hnd, faru yfir hana og gu hvort kemst ekki a smu niurstu.

Bkin "Brau lfsins" sem gefin var t 1994, hfundar Sigurur Plsson og Iunn Steinsdttir, er t.d. full af yfirlsingum sem vi getum kalla 'innrtingu'. bls. 8 " sagi Drottinn vi Mse. "Sj, g vil lta rigna braui af himni handa ykkur"....

Slkar yringar, a su formi sgu, eru innrtandi og mta vihorf lesandans, sem eru brn essu tilviki.

Ef brnum yri sleppt vi slkan lestur ar sem svona yringar koma fyrir aftur og aftur, er hgt a tala um hlutlausa frslu. Samning nmsefnis n tilvitnunar sgur Biblunnar er gjrningur og ar af leiandi er sama hvort hfundurinn er prestur ea algjrlega trlaus, hann kemst ekki hj v a leggja innrtandi texta fyrir lesandann.

Saga Sjlfstisflokksins t.d. kmi t sama htt og gjrningur vri a koma veg fyrir innrtingu af svipuu tagi.

A auki eru kennarar mjg illa undir a bnir a svara spurningum forvia barns t.d. essa vegu: "Af hverju ltur Gu ekki rigna braui yfir brnin sem svelta Afrku ea Indlandi lka?"

Betra ykir mr a sleppa essu fagi alveg og efla kennslu slenskri mlnotkun, strfri ea rum raungreinum. etta fag skilur ekki eftir neina ekkingu kristindmi, hvorki sgulega n kenningarlega. Nmsefni ll essi r fer inn um anna og t um hitt, eins og stundum er sagt.

Sigurur Rsant, 11.10.2008 kl. 22:47

12 Smmynd: Svanur Sigurbjrnsson

a er margt til v sem segir en g held a a s samt betra a reyna a kenna um trarbrg og lfsskoanir eins frilegan mta eins og hgt er, heldur en a sleppa v. a er uppgjf a sleppa v og me v a f enga frslu um essi efni verur a undir heppni ea heppni komi hva brnin munu lra um essa hluti sar meir lfinu. Jafnvel einhver hlutdrgni fylgi af hlfu kennarans ea nmsefnisins, er betra a hafa fengi umfjllun um efni en ekki. Hins vegar er spurning um hvenr eigi a byrja svona nmsefni. Lfsskoanir, rtt eins og stjrnml geta veri mjg flkin. g tel rtt a byrja a kenna einfalda rkfri og einfalda heimspeki og sifri ur en anna er kennt. a skiptir auvita mjg miklu mli hvernig nlgunin er en a sleppa v a kenna um trarbrg finnst mr ekki lausnin.

Hva me framhaldssklana Sigurur? Finnst r lagi a kenna etta ar?

Svanur Sigurbjrnsson, 12.10.2008 kl. 15:23

13 Smmynd: Sigurur Rsant

Kristinfri ea trarbragafri er ekki kennd framhaldssklum eftir v sem g best veit.

Undantekning getur veri einhverjum srsklum ea sem valgrein einhverjum brautum framhaldssklanna.

hsklastigi Kennarahsklanum er ea var etta valfag. Ef etta er enn valgrein, geta menn mynda sr hve kennarar geta veri vanbnir undir a kenna etta fag.

Kennarinn hefur ltil sem engin hrif hvernig nemandinn tileinkar sr boskap (trbo) nmsefnisins. Einstaka kennari sem er traur getur notfrt sr tkifri og stunda hrku trbo Jes nafni.

Sigurur Rsant, 12.10.2008 kl. 16:51

14 Smmynd: Kristjn Hrannar Plsson

Sll Sigurur:

Mr finnst skrtin rk a ekki s hgt a fjalla um tilteki mlefni n ess a gera a hlutdrgan mta. a er vel hgt a fra grunnsklanema um frnsku byltinguna ea kristnitkuna slandi n ess a reka rur fyrir mlsta hvorra aila fyrir sig. rtt fyrir na lngu og sjlfsagt lrdmsrku reynslu sem kennari er a flestum ljst a hgt er a fra flk um hlutina hlutlausan mta - annars ertu a gengisfella velflesta sklakennslu hins vestrna heims eim forsendum a mgulegt s a fra um hlutina hlutlausan mta, og slk hugsjn finnst mr votta af kveinni uppgjf. Var sgukennslan sem g fkk um grska goafri MR hjkvmilega blndu rri kennarans um mikilvgi ess a drka Seif? Mr finnst rauninni samasemmerki itt milli boskaps og trbos frnlegur - tt g efist ekki um forskot itt sem trlauss einstaklings a fra nemendur um trarbrg heimsins.

Kristjn Hrannar Plsson, 14.10.2008 kl. 23:53

15 Smmynd: Svanur Sigurbjrnsson

g vissi a trarbragafri er ekki kennd framhaldsklum en ar sem vilt ekki kenna hana grunnsklum, vildi g spyrja ig hvort a teljir a framhaldssklanemar geti numi efni.

Kennarinn getur ekki teki byrg v hvort a einhver nemandi fari a taka eitthva sem kennt er frilegan mta, bkstaflega. Vi verum a taka einhverja httu lfinu og ef vi ttumst a kenna brnum hugmyndafri, lra au heldur ekki neitt. Vri a ekki alger uppgjf?

Svanur Sigurbjrnsson, 15.10.2008 kl. 00:02

16 Smmynd: Sigurur Rsant

Kristjn Hrannar - Af skrifum num get g mr ess til a hafir ekki ori vi skorun minni um a kkja aeins kennslubk kristnum frum fyrir grunnskla.

kst hins vegar a sneya hj umruefninu og fara t sgukennslu grunnskla og menntaskla

segir: "Mr finnst rauninni samasemmerki itt milli boskaps og trbos frnlegur"

Ef heldur ig vi texta kennslubka kristnum frum fyrir grunnsklabrn, en fer ekki t texta sgukennslubka, ttiru a tta ig v hva g er a fara.

Svanur - Hvers vegna ertu a spyrja mig um a sem ekki er og ekki stendur til a gera? Trarbragafri er/var einungis kennd 7. ea 8. bekk grunnskla. .e. einn vetur. Margir sklar slepptu essu fagi vegna ess a kennarar voru ekki undir a bnir a kenna etta nmsefni.

g hlt hins vegar a aal deilumli vri kristinfrikennslan en ekki trarbragaafrin. Hugmyndafri s er birtist trarbrgum er svo mismunandi og tlku svo margvslegan mta a ekki er auvelt fyrir ann sem aldrei hefur velt slkum 'ideologium' fyrir sr a fjalla um r gagnvart brnum n ess a hans sannfring skni gegn.

Kristinfri grunnsklum getur aldrei veri kennd frilegan mta, hvorki me eim kennslubkum sem til eru, n me eim kennslubkum sem til geta ori eim efnum. Ef i Svanur og Kristjn efist um or mn, ttu i a skja hi snarasta um a f a spreyta ykkur nokkrum kennslustundum essum frum nsta grunnskla. Ykkur yri rugglega vel teki eins og rum kennaranemum - og kmu reynslunni rkari til rkrna vi mig. i sji a enginn starfandi grunnsklakennari telur stu til a setja ofan vi mig vi etta spjallbor. Hljta a vera sammla mr.

Sigurur Rsant, 16.10.2008 kl. 23:37

17 identicon

Fjrmla og bankaheimurinn hefur lti sem ekkert tileinka sr kristilegt sigi, og rangurinn kemur ljs essa daganna . J, j pantii bara meiri afkristnun og skkvi svo dpra me mommonsdrkandi "trsarvkingum" sjlfum ykkur og rum til eilfrar tortmingingar .

J, og hva vilja menn svo sta kristnifrikennslu sklum ? Hlutabrfaviskifti kannski ?

conwoy (IP-tala skr) 20.10.2008 kl. 17:46

18 Smmynd: Kristinn Thedrsson

"kristilegt sigi"

Er a eitthva tt vi a "umburalyndi" sem snir samkynhneig Convoy?

mbk,

Kristinn Thedrsson, 20.10.2008 kl. 18:05

19 identicon

Kristilegt sigi innifelur ekki kynvilluvingu sr . Kristilegt sigi bur ess sta upp mefer til a losna vi "fug-hvatir" sem valda samkynhneig . En egar kristnir bja samkynhneigu flki upp mefer til a vera eins og elilegt flk, er a kalla illum nfnum,(kristna flki) og tkifri nota leiinni til a afbaka kristin vihorf og gildi . Sorgleg fviska og rngsni almennings sr engin takmrk .

conwoy (IP-tala skr) 20.10.2008 kl. 18:53

20 Smmynd: Kristinn Thedrsson

a er n heila mli Conwoy, "kristilegt sigi" hefur oft einkennst af tilraunum til a hola llum ofan sama mti og fordma hluti sem ekki passa inn "kassann".

Menn fordma nja ekkingu, hegun og menningu nafni kristninnar sem ekki fljtu bragi hentar sfnuunum ea einhverjum klerkum sem ykjast ekkja vilja Gus betur en arir.

Hefuru sam me mlsta essara aila og essa manns?

Kristinn Thedrsson, 20.10.2008 kl. 19:00

21 identicon

Kristilegt sigi hefur ekki au einkenni a "hola" flki eitthva kvei mt . eir sem tileinka sr kristilegt vihorf, meiga ekki taka tt v a skapa eitthva gilegt svigrm, til ess a allir geti una stt og samlyndi me allrahanda syndir innann bors .

eir sem vilja endilega lifa syndugu lfi, eins og t.d samkynhneig, meiga a alveg mn vegna . En svoleiis flk ekki a skipa kristnu flki a umbera etta lferni, og allra sst a knja presta til a afneita essu lferni sem villu . Bkin sem kristnir byggja tr sna , hefur aldrei tala um anna en a kynvilla s villa . En ennfremur segir bkin, a allar misjafnar og vafasamar hvatir su lknanlegar .

conwoy (IP-tala skr) 20.10.2008 kl. 19:49

22 Smmynd: Svanur Sigurbjrnsson

Nei viti menn. trlegt hversu fyrirsjanlegt etta er. Mr var akkrat a detta hug a heitkristnir myndu n kenna Mammon ea skorti kristni um fall trsarinnar og g setti athugasemd um a vi blogg mitt um "Nausynlegan askilna trarbraga og stjrnmla" rtt an. Svo er a nsta sem g s er a hr mtir conwoy og er kominn me essa rttltingu fyrir kristnina sna. Hann btir um betur og reynir a koma gusttanum okkur:

"skkvi svo dpra me mommonsdrkandi "trsarvkingum" sjlfum ykkur og rum til eilfrar tortmingingar"

Alveg strkostlegt. Hli helvtis hafa opnast og bahhhhaaaaaa woohhhaaaa ... tortmingin er nsta leyti. Guleysingjar landsins - tkum hndum saman svo vi lendum ekki tortmingareldinum woahhhhh...b!

Svanur Sigurbjrnsson, 22.10.2008 kl. 17:15

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband