Frambosgreinar: hluti V - yfirlitsgrein herslumla minna

Hr a nean feryfirlit eirra mla sem g stend fyrir stjrnmlum og barttu fyrir mannrttindum.

Kru kjsendur!

g heiti Svanur Sigurbjrnsson og er 44 ra lknir sem starfar heilsugslust Mosfellsbjar og Slysa- og bramttku Lsh Fossvogi. g er giftur Soffu Lrusdttur, viskiptafringi og uppkomna dttur hsklanmi. g hef starfa va landsbygginni og 7 r erlendis.

g skist eftir 3.-6. sti lista flokksins SV-kjrdmi.

Stefnuml mn eru flest samrmi vi stefnuskr Samfylkingarinnar og helstu hersluatrii mn eru:

Endurreisa efnahaginn me leikreglum sem gta jafnvgis bi frelsi og taumhaldi, annig a varleg httuskni veri ekki verlaunu, en frumkvi fi a njta sn.

Nta alla mguleika til greislualgunar og sveigjanleika fyrir heimilin og fyrirtki sem hafa ekki fyrirgert llum mguleikum v a rtta r ktnum.

Byggja upp atvinnuvegi sem skaa ekki „land ea lungu“. Strijustopp takk!

Fara aildarvirur vi ESB. Meta kosti og galla og ganga svo til jaratkvagreislu.

Bta siferi stjrnmlum og stjrnsslu. ra og koma kring roskara lri.

o Minnka vald prfkjara. R megi breyta alingiskosningum.

o Stjrnlagaing kjri 8 ra fresti til a endurskoa stjrnarskrna. jaratkvi.

o Endurskoa rherravaldi og starfsreglur rkisstjrnarinnar – leggja af „rstfunarf rherra“. Takmarka meira rningavald rherra dmstla.

o Afnema 5% kjrrskuld flokka. Segjum nei vi dauum atkvum.

Mannrttindaml:

o trma launamisrtti og rningamisrtti kynjanna.

o Eina hjnabandslggjf takk.

o Samrmda lggjf gegn mismunun. Gera flki betur kleift a skja ml.

Afnm stu evangelsk-ltersku kristnu kirkjunnar sem jkirkja.

o Afnema kvi um jkirkju stjrnarskrnni – essu m breyta me lagabreytingu. Forsetinn s ekki verndari kirkju og Alingi hefjist ekki kirkju. ri er 2009 en ekki 1609!!

o Jafna stu lfsskounarflaga gagnvart rkinu. Leggja af srrttindi og fyrirgreislur jkirkjunnar (jfnunarsj og laun) ellegar veita rum flgum hi sama. Spara m 2-3 milljara me essu sem nta m til heilbrigis- og menntamla.

o Afnema mis bnn lgum tengd helgidgum jkirkjunnar. Afnema gulastslg. Afnema agang jkirkjunnar a leik- og grunnsklum.

o Viurkenna veraldleg lfsskounarflg (Simennt) og gefa lagarttindi til jafns vi trflg. Bta hlutlausan hsakost til tfara Fossvogskirkjugari.

o Leggja af Gufrideild H og stofna ess sta fag trarbragafrum almennt. Efla hlutlausa trarbragafri og heimspeki grunnsklum.

Menntaml. Auka veg kennara og efla kennslu sifri, heimspeki, rkfri, samskiptum, stjrnmlafri og hugmyndasgu. Auka rri gegn einelti og flagslegri einangrun.

Heilbrigisml

o Reka metnaarfullt heilbrigiskerfi sem ntur kveins forgangs fjrlgum.

o Spara me v a rki greii niur valdar lyfjategundir. Bta fjrmlastjrnun svo heilbrigisstofnanir borgi ekki milljnir drttarvexti vegna vanskila vi byrgja.

o Stefna a sameiningu bramttku og bradeilda stru sptalanna, en gera a me varanlegum htti njum sptala. Millipln kosta miki.

o Bta heimajnustu og byggja ng hjkrunarrmi fyrir aldraa. Slkt sparar miki og greiir fyrir jnustu brasjkrahsanna.

o Tvo forvarnardaga ri formi opinna laugardaga heilsugslustvum. Byggja upp heilsteyptari tlun forvarna, t.d. gagnvart ristilkrabba sem veri leitarst, en anna gegnum heilsugsluna. Vernda blusetningakerfi fr rri gervivsinda.

o Mguleika 15 tmum ri hj slfringi gegn tilvsun fr heilsugslulkni. etta gti stula a minni notkun gelyfja og bttri geheilsu.

o Bta tannvernd

Landbnaur – Minnka mistringu. Auka mguleika millilialausri slu afura til flks.

Sjvartvegsml – n er lag til a leirtta a misrtti sem felst kvtakerfinu.

Unga flki – krepputma arf styja vi fjlbreytta menntun, ekki sst verklega. Innganga ESB stular a eim stuleika sem arf til a afnema vertryggingu lna.

g stend fyrir vnduum mlflutningi og vinnubrgum innan flokks sem utan og hafna hflegri flokksplitk v a er sama hvaan gott kemur.

g set mlefnin ofar valdabrlti og eiginhagsmunapoti. g vil stula a aukinni stjrnmlalegri ekkingu og bttri lrisrun.

Stuningur vi frambo mitt gefur skilabo um a ofangreind mlefni eigi a njta stunings og a mr s treystandi til a framfylgja eim Alingi. g ska eftir v trausti fr r og stuningi til a hljta 3.-6. sti prfkjri SV-kjrdmis Samfylkingarinnar.

Barttukvejur

Svanur Sigurbjrnsson

- - -

Prfkjri er haldi 12.-14. mars me netkosningu ea me kosningu kjrstum 14. mars Hafnarfiri, Kpavogi ea Mosfellsb. a er opi flagsmnnum og skrum stuningsmnnum Samfylkingarinnar, sem urfa ekki a ganga flokkinn vi a tkifri. Hgt er a skr sig www.samfylkingin.is ar til geru formi sasta lagi 10. mars. Skrir flagar og stuningsmenn f thluta lykilori gegnum heimabanka. Nnari leibeiningar eru samfylkingin.is


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Hilmar Gunnlaugsson

akka r fyrir etta Svanur. Vi deilum mrgum skounum t.d. jafnrttismlum auk ess sem g er sammla v a jaratkvagreisla varandi ESB er eina raunhfa lausnin svo a g hafi enga kvrun teki fyrir mig hvort rlegt s a ganga sambandi ea ekki. g tel einfaldlega rttast a jin eigi ar lokaori. Einnig fagna g barttu inni fyrir unga flki okkar.

Hilmar Gunnlaugsson, 10.3.2009 kl. 02:47

2 Smmynd: Svanur Sigurbjrnsson

Takk smuleiis Hilmar. Sammla r um ESB. J, maur m aldrei gleyma v hvernig a er a vera kringum tvtugt og urfa a lifa af nmslnum ea vera basli vi a koma sr upp heimili. a arf a vera hgt a gera ungu flki kleift a spara og kaupa svo b n ess a eiga a httu a tvennan verblga og vertrygging geri eignamyndun eirra a engu.

Svanur Sigurbjrnsson, 10.3.2009 kl. 09:03

3 Smmynd: Jlus Valsson

"Mguleika 15 tmum ri hj slfringi gegn tilvsun fr heilsugslulkni."

Af hverju heilsugslulkni?

Jlus Valsson, 10.3.2009 kl. 09:37

4 Smmynd: Svanur Sigurbjrnsson

Sll Jlus. Samkvmt nverandi kerfi gti a alveg eins veri srfrilknir. g nefndi heilsugslulkni v eir ekkja oftast flki best t fr llum hlium og hafa alla heilsufarssgu ess hj sr. Stundum er essu fugt fari hj flki sem sr nr eingngu srfringa.

g hef kvena skoun verkskiptingu lkna og fjrhagslegt hagri semannig getur ori,sem g get skrt t sar.

Svanur Sigurbjrnsson, 10.3.2009 kl. 09:47

5 Smmynd: Jlus Valsson

"g hef kvena skoun verkskiptingu lkna og fjrhagslegt hagri semannig getur ori,sem g get skrt t sar."

Betra a tskra a strax

Jlus Valsson, 10.3.2009 kl. 10:04

6 Smmynd: Svanur Sigurbjrnsson

Srfrijnusta er talsvert drari en jnusta heilsugslulkna og er a rtt v bi er menntun undirgreinasrfringa meiri eirrasrfagi og byrgin stundum meiri ar sem eir urfa aeiga lokaori msum erfium greiningum og meferum.

a ernokku um a a flk s alfari hj srfringi mefer sem heilsugslulknir ea almennur lyflknirgti s um alfari ea samvinnu vi srfringi. etta er kostnaarsamt fyrir heilbrigiskerfi og kemur niur annarri jnustu endanum.

g vil v kerfi sem g vil kalla verkskiptingakerfi, sem virkar ann mta a TR gefi t kvenar lnur samri vi srfringa um a hvernig verkskiptingu almennra og srhfra lkna skuli haga. a urfi ekki endilega tilvsun til srfrings en vikomandi srfringur eigi a sna fram a hann s a vinna me srhf ea erfi vandaml hans svii hj sjklingum snum. annig urfi ekki manneskja me 3-4hjartabilun og stugan kransasjkdm ekki srstaka tilvsun en aftur hraust manneskja me 1hrsting geti ekki stt mefer hj t.d. hjartasrfringi nema a greia fyrir a fullt gjald. g vil setja etta skynsamlegri lnur en eru dag og nta krafta almennra lyflkna heilsugslustum ea stofum fyrir fullorna sem hluta af "primary care" drara kerfi en hj undirgreinasrfringum.

Lang flestir srfrilknar gta hfs essum efnum en g held a a megi stokka etta talsvert betur upp og nta betur almenna kerfi.

Hva segiru um etta Jlus?

Svanur Sigurbjrnsson, 10.3.2009 kl. 10:48

7 Smmynd: sta Kristn Norrman

Sll Svanur! a sem rir hr me heilsugslulkna og srfringa, er raun a sem g var a tala um verkskiptingu hjfr. og sjkralia. Vi eigum a velja mtulega hft flk til a gera verki. a er hagkvmt fjrhagslega og skilar sr ekki endilega sem aukin gi egar maur notar of hft starfsflk.

sta Kristn Norrman, 10.3.2009 kl. 12:10

8 Smmynd: sta Kristn Norrman

Oft eru vissar stttir betri astu til a passa upp sitt. g veit ekki hvernig a er meal heilsugslulkna og srfringa, en g veit a Hjkrunarflagi sleppir ekki svo auveldlega hendinni af msum verkefnum sem sjkraliar ttu a "eiga" og arf ess vegna a stra essu.

sta Kristn Norrman, 10.3.2009 kl. 12:13

9 Smmynd: sta Kristn Norrman

Hva varar slfrijnustuna, er g alveg sammla r. g mundi bara lkavilja auka jnustu sjkrahsunum. Sjklingar, astandendur og starfsflk getur fengi vital vi prest egar veruleikinn er of erfiur innan sjkrahsins. Mr finnst allt lagi a hafa jnustu fram, en finnst a trflgin eigi a kosta og skipuleggja jnustu sem au vilja hafa. Aftur mti finnst mr mikilvgt a sjkrahsin veiti asto essum tilfellum, en s meira fagleg en er dag egar prestar veita essa jnustu.

sta Kristn Norrman, 10.3.2009 kl. 12:16

10 Smmynd: Svanur Sigurbjrnsson

Sl sta

J, akkrat. etta snst um a ekki s veri a greia drustu starfskrftunum fyrir strf sem eir sem hafa minni srhfingu geta gert alveg jafn vel og me sama ryggi. annig nst mun betri nting.

Gott dmi um etta er a hraafgreislukerfi sem teki var upp Slysamttku Lsh Fossvogi fyrra. ar starfa lknir, hjkrunarfringur, ritari og starfsmaur teymi vi a afgreia allt a sem einfaldara er og hgt a ljka innan nokkurra mntna ea einnar klukkustundar. Allir gegna v hlutverki sem eir eru bestir og ntast best og annig meiri afkst.

Svanur Sigurbjrnsson, 10.3.2009 kl. 13:48

11 Smmynd: lna Kjerlf orvarardttir

Gangi r vel Svanur.

Barttukvejur a vestan.

lna Kjerlf orvarardttir, 10.3.2009 kl. 14:04

12 Smmynd: Svanur Sigurbjrnsson

Sl lna

Krar akkir og til hamingju me ga kosningu NV-kjrdmi!

Svanur Sigurbjrnsson, 10.3.2009 kl. 16:22

13 Smmynd: Jhanna Magnsar- og Vludttir

Tek undir flest, nema aleggja niur gufrideildina, mtti frekar tvkka hanaog samatti a gera vi lknadeildina, tvkka deild ar sem allar lkningar vru kenndar jafnt, hefbundnar sem hefbundnar; hfubeina-og spjaldhryggsjfnun, Bowen tkni, heilun, nlastungur,hmpatao.s.frv...

Reyndar vri lklegast best a sameina gufri-og lknadeild kraftaverkadeild!

Jhanna Magnsar- og Vludttir , 10.3.2009 kl. 17:36

14 Smmynd: Hilmar Gunnlaugsson

"J, akkrat. etta snst um a ekki s veri a greia drustu starfskrftunum fyrir strf sem eir sem hafa minni srhfingu geta gert alveg jafn vel og me sama ryggi. annig nst mun betri nting."

ar hitturu naglann hfui enn sem ur Svanur minn. etta er breyting sem arf a vera bi til a efla jnustu og til a spara fjrmuni.

Hilmar Gunnlaugsson, 10.3.2009 kl. 17:51

15 Smmynd: Kristjn Hrannar Plsson

g er skeptskur tillgu na um a leggja gufrideildina niur. Frekar vildi g sj gufri-og trarbragadeild sem legi herslu kristni vegna menningarsvis okkar, n ess a nemendum yru kenndur messusngur og anna slkt kapellunni aalbyggingu Hsklans, sem er augljs tmaskekkja. S deild tti a vera mun hlutlausari en nverandi kennslufyrirkomulag gefur til kynna. jkirkjan tti a undirba prestefni sn sjlf.

Kristjn Hrannar Plsson, 11.3.2009 kl. 17:07

16 Smmynd: Svanur Sigurbjrnsson

Sl Jhanna

Ekki gti g samykkt a setja almannaf kennslu kukli en greinar eins og hmeopata og hfubeina- og spjaldhryggsjfnun er ekkert anna en a. etta eru greinar byggar skhyggju og fantasu um a hgt s a gera hitt og etta n essa a fra snnur virknina. etta eru nju ftin keisarans og slkt myndi g aldrei kaupa fyrir jina ea kenna. Flki er frjlst a eya tma snum etta snum einkatma og einkasklum.

Sll Kristjn Hrannar

a ekkert a leggja herslu kristni H a kristni s algeng hr. egar flk er komi hskla velur a sjlft sitt nm og ef a a fer trarbragafri lrir a vntanlega um ll trarbrg. a getur svo teki srgrein kristni ea einhverju ru, t.d. me meistaranmi ea doktorsnmi. Annars er g sammla hugmynd inni og held a vi sum a tala um sama hlutinnn me bara aeins rum nfnum. ;-)

Svanur Sigurbjrnsson, 11.3.2009 kl. 19:21

17 Smmynd: Ibba Sig.

g held g s sammla r llum mlum og lkar herslur nar. fr mitt atkvi prfkjrinu. Vonandi gengur r vel.

Ibba Sig., 12.3.2009 kl. 09:27

18 Smmynd: Svanur Sigurbjrnsson

Sl Ibba

Krar akkir fyrir stuningsyfirlsinguna. Gott a hafa gar konur me sr lii essara mlefna. Brynds Scram sagist styja mig eftir a hn las stefnumlin mn. N er prfkjri byrja og sm firingur maganum er yfir v hvernig fer. ;-)

Kr kveja - Svanur

Svanur Sigurbjrnsson, 12.3.2009 kl. 09:32

19 identicon

Sammla r me gufrideildina. Og raun er arfi a breyta henni Trarbragadeild, frekar mtti fra ann hluti inn arar deildir eins og t.d. mannfri, me mguleika nmskeium rum deildum, t.d. heimspeki, sagnfri og slfri, jafnvel stjrnmlafri (enda trarbrg hplitsk fyrirbri, eins og dmin sanna)

Gumundur (IP-tala skr) 12.3.2009 kl. 11:12

20 Smmynd: Jhanna Magnsar- og Vludttir

Sll Svanur og takk fyrir svari. g er n ekki viss um a flk sem hefur lrt essar lkningaaferir sem kallar "kukl" og eir semhafa noti gs af eim lkningum taki undir skoun na essu. a er alltaf erfitt a sanna lkningar sem tengjast andlegri lan. Minni a slfri er kennd hsklastigi.

Jhanna Magnsar- og Vludttir , 12.3.2009 kl. 18:10

21 Smmynd: Svanur Sigurbjrnsson

Takk smuleiis Jhanna

a kann a virast hart a kalla essar aferir kukl, en eftir vel athuga ml komst g a eirri niurstu. a er einfaldlega annig a sumt a sem manneskjan finnur upp er tm blekking. Heilu jirnar hafa veri blekktar og urft a bla fyrir a strum straumum.

Slfri sem klnsk grein er allt annar handleggur en bull eins og handayfirlagningar, reiki, lithimnulestur, spald og hfubeinabull, logandi kerti eyra, Bowen tkni, applied kinesiology o.s.frv.a er lngu bi a yfirgefa Freudska rugli og taka skipulega og vsindalega frum hugans. Hugrn atferlismefer klnskra slfringa byggir raunverulegum vibrgum heilans vi hinum og essum astum, sem orsaka kva og vanlan. g vil einmitt a rki greii niur 15 tma ri hj slfringi gegn tilvsun fr lknir. a er jafn nausynlegt og a f 15 tma hj sjkrajlfara fyrir sem eiga vi viss hugarmein.

Kukl getur frt vellan ea tmabundinn ltti alls kyns kvillum v a tri maur a eitthva hafi gerst sem skilai lkningu, er lklegt a manni li eitthva betur. nr essum rangri ekki me sjkdma eins og botnlangablgu ea nrnasteina, v lyfleysur hafa lti a segja vi verulegum verkjum. Kuklarar eru oft hljar manneskjur og a veitir vellan. Hins vegar er srt a missa mrg sund krnur r veskinu fyrir nju ftin keisarans. Dmi eru um a seldir su "lkningaseglar" fyrir htt 20 sund krnur og kuklarar greina "ofnmi" fyrir 6 sund. eir vita ekki einu sinni hva ofnmi er. Nei takk - aldrei kukl fyrir almannaf!

Svanur Sigurbjrnsson, 14.3.2009 kl. 03:45

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband