Frjálslyndir sćttast

Í gćr tókust sćttir á milli ţingmanna og framkvćmdarstjóra (og ritara) Frjálslynda flokksins á góđum miđstjórnarfundi á Kaffi Reykjavík.  Ţar sem framundan er landsţing í lok janúar og líklegt ađ Margrét Sverrisdóttir bjóđi sig fram til varaformanns eđa jafnvel formanns var taliđ rétt af sáttanefnd ađ Margrét tćki sér leyfi sem framkvćmdarstjóri flokksins fram yfir landsţingiđ í ţví skyni ađ jafna ađstöđu forystumanna flokksins í ţeirri kosningabaráttu.  Ţó ađ ekki vćri endilega ljóst hvernig Margrét hefđi af ţví sérstakan hag ađ vera í framkvćmdastjórastöđu flokksins eđa hvort ađ líklegt vćri ađ hún myndi nokkurn tíma misnota slíka ađstöđu, ţá féllst Margrét á tillögu sáttanefndar miđstjórnar.  Ađ auki benti sáttanefndin á ađ ţađ ţjónađi einnig hagsmunum Margrétar ađ vera laus viđ skyldur sem framkvćmdastjóri flokksins ţennan tíma.  Guđjón Arnar taldi fjármálum flokksins samt best faliđ í hennar höndum áfram og bađ hana um ađ sinna ţví áfram ţó hún fćri í leyfi.  Hún samţykkti ţađ enda alltaf öll af vilja gerđ ađ taka á sig ábyrgđ og sinna mikilvćgum málum fyrir flokkinn.  Ţađ fer svo eftir úrslitum kosninga á landsţingi hvort ađ Margrét heldur áfram sem framkvćmdastjóri eđa annar forystumađur flokksins ađ ţví loknu.

Margrét verđur áfram í framkvćmdastjórn flokksins sem kosinn ritari hans og mun ţannig koma ađ undirbúningi landsţingsins.  Ţá mun ţađ lenda óhjákvćmilega á henni ađ ţjálfa nýjan starfsmann í stöđu framkvćmdarstjóra ţingflokks.  Engin ráđning liggur fyrir ađ svo komnu.  Ţessi starfsmađur mun vćntanlega einnig fá verkefni viđ ađ undirbúa landsţingiđ en ţađ liggur e.t.v. ekki ljóst fyrir nú.  Miđstjórnin skipađi undirbúningsnefnd fyrir landsţingiđ sem skipuđ er af Guđjóni Arnari Kristjánssyni formanni, Sólborgu Öldu Pétursdóttur og Eyjólfi Ármannssyni miđstjórnarmönnum. 

Ţrátt fyrir ađ betri skilningur og ró hafi komist á í miđstjórninni er framundan kosningarbarátta sem gćti haft talsverđ áhrif á flokkinn, sérstaklega ef Margrét byđi sig fram í sćti formanns.  Ţar sem ákveđiđ traust hefur byggst upp ađ nýju og öldurnar hefur lćgt tel ég farsćlast fyrir flokkinn og málefnabaráttu hans ađ ekki verđi fariđ í kapp um formannssćtiđ.  Hvađ sem verđur vona ég ađ allir ađilar fari fram á eigin verđleikum og sýni ítrustu sanngirni í allri umfjöllun um keppinautinn.  Hér er allt fćrt fólk á ferđinni sem á ađ ţola samkeppni. 

Vera mín í miđstjórn Frjálslyndra frá ţví ég var kosinn í hana á landsţinginu 2005 hefur veriđ mjög ánćgjuleg.  Miđstjórnin er mjög samstillt og nú í ţessum erfiđu málum í kjölfar ađkomu Jóns Magnússonar ađ flokknum og breytilegra viđbragđa flokksmanna viđ ţví hefur hún sýnt ađ styrkur hennar til ađ takast á viđ ágreining af ábyrgđ og festu, er mikill. 

Ljóst er ađ baráttumál Frjálslynda flokksins eru ađal atriđiđ.  Viđ höfum ekki efni á ţví ađ tvístra baráttunni í margar fylkingar.  Mikilvćgast er ađ viđhalda lýđrćđislegum vinnubrögđum og ţroska siđferđi í stjórnmálum, ekki síst í innra starfi flokkanna.  Forystufólk á ađ velja eftir getu ţeirra til samstarfs, málefnalegs ţroska og getu til málflutnings, skrifa og lýđrćđislegrar stjórnunar.   Fólk sem býđur sig fram verđur ađ muna ađ ţađ er ekki öllu fórnandi fyrir embćtti.  Tilgangur stjórnmála er m.a. ađ bćta siđferđi og skyldi hver og einn byrja á siđferđislegri tiltekt í eigin túni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Takk fyrir ţennan góđa pistil Svanur.

Stórgóđ hugleiđing ásamt fróđleik og hvatningu.

kv.gmaria 

Guđrún María Óskarsdóttir., 14.12.2006 kl. 22:15

2 Smámynd: Svanur Sigurbjörnsson

Takk Guđrún María

Svanur

Svanur Sigurbjörnsson, 17.12.2006 kl. 11:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband