Batteri bi - lokadagur ferarinnar ekki til mynd

g kom r 10 daga feralagi um landi fyrradag og kom me fullt af fnum myndum heim stafrnu myndavlinni minni. Sumir feraflagar mnir voru ekki eins heppnir og gtu ekki teki myndir sasta dag ferarinnar v a batter myndavl eirra entist ekki ferina. g gat lna tveimur eirra aukabatter sem g var me, en tveir arir voru me vlar sem arf ara tegund af batterum.

Vegna essa vandra vina minna hef g kvei a skrifa nokkur hollri til ess a n betri endingu r batterunum og anna v tengt:

  • Skoa ekki myndirnar (play mode) ur en tkum er loki v skjr myndavlanna eyir mikilli orku r batterinu. egar nausynlegt er a skoa myndir til a kanna hvort a mynd hafi heppnast er best a stilla sndina (display) annig a me fylgi upplsingar um tkuhraa og ljsop (samt grafi yfir dreifingu myndpunkta grskalanum).
  • Halda myndavlinni heitri me v a vernda hana fr kldum vindi. Best er a hafa srstaka myndavlatsku sem strekt er framan mann annig a auvelt s a komavlinni strax skjl milli ess sem myndir eru teknar.
  • Hafa "eftir-skots skounartma" (review time) stuttan (t.d. 4 sek)annig a myndin logi ekki skjnum of lengi. a er gott a venja sig a kkja strax tkuhraann (shutter speed, lokuhraa), v a ef a hann er minni en 1/60, er lklegt a myndin s hreyf og a urfi a taka ara mynd (t.d. auka ISO 400 rkkri og setja T 1/60-80 handvirkt).
  • Nota ekki skjinn til a taka myndir egar mynda arf miki og langt gti lii ur en hgt s a endurhlaa batteri. a er auvelt a venja sig a taka myndir gegnum sjngleri (viewfinder), en ess arf a gta a slkkva skjnum ur (oftast tt "display" takkann) svo orkusparnaur nist.
  • Hafa me sr a.m.k. eitt aukabatter sem er fullhlai fr v deginum ur (ea nokkurra daga gamalt). Hlesla battera dvnar smm saman og v arf a hressa upp varabatterin fyrir ferir. Reyna skal a nota au af og til sem fyrsta batter. Setja skal hlf skaut batteranna vi geymslu.
  • Varast a geyma au vi hli minniskorta v segulsvi eirra gti mgulega skemmt ggnin minniskortunum.
  • Gott er a eiga straumbreyti fyrir lgspennurafmagn bla svo hgt s a endurhlaa batterin blferalagi milli gngustaa.

S essum rum fylgt ttu batterin a endast a.m.k. heilan dag, ef ekki tvo (mismunandi eftir myndavlum) rtt fyrir tku 300-500 myndum dag. egar gengi er jkul er srstaklega mikilvgt a hafa ga tsku fyrir vlina og skla henni strax eftir a bi er a smella af. Rafkerfi flestra stafrnna myndavla er vikvmt og v getur frostdrepi eim ef a fr a na um r ngu lengi (t.d. umfram 2-5 mntur roki).

g lk essu me einni mynd r gngufer minni me vinumum Hornstrandir. Myndin snir ferjubt bai undir fallegum fossi rtt vi Hornbjargsvita.

IMG_8361-adj-600px

Gleilegt myndasumar!


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband