Skođanakannanir á netinu

Eitt af ţví heimskulegra sem fyrirfinnst á netinu eru svokallađar skođanakannanir.  Lesendum einkasíđna eđa síđna félagasamtaka / fjölmiđla er gefinn kostur á ţví ađ gefa út skođun sína međ ţví ađ haka viđ einn valmöguleika af 2-5 liđum sem í bođi eru.  Bylgjan kannar ţannig t.d. fylgi viđ viss mál og s.l. mánuđ hefur Heimili og skóli kannađ viđhorf lesenda sinna á "Vinaleiđinni".   Ţađ sem gerist iđulega er ađ ákveđnir hópar sem hafa mikinn áhuga á viđkomandi málefni keppast viđ ađ greiđa sínu máli atkvćđi ć ofan í ć, mörg atkvćđi frá hverjum einstakling.  Ađ endingu verđur ţetta keppni í svindli og útkoman er gjörsamlega marklaus.  Auđvitađ tikkar heimsóknarteljari ţessara síđna í takt viđ ţetta ţannig ađ umsjónarmenn ţeirra verđa ákaflega ánćgđir viđ ađ fá alla ţessa athygli.  Ég legg til ađ fólk hćtti ađ taka ţessarar kannanir alvarlega og beini orku sinni og tíma í raunverulega baráttu fyrir sínum málefnum.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Svanur .

Já Íslendingar láta sko ekki ađ sér hćđa sem heimsmeistarar í mögulegu svindli allra handa og ţetta er alveg rétt og ţví meiri sem ţekking er orđin í alls konar möguleikum ţví meira svindl  he he...

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 30.12.2006 kl. 03:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband