Svanur Sigurbjörnsson

Ég heiti Svanur Sigurbjörnsson og er lćknir ađ mennt og starfi.   Ég lćt ţjóđfélagsmál mig miklu varđa og er sérlega annt um framgang manngildisstefnu (húmanisma) og rökhugsunar í ţjóđfélaginu.  Uppáhalds gullkorn: "Rökrćđan er besta lausnin á hvers kyns rangindum" - Thomas Paine 

Manngildishyggja (húmanismi), nútíma siđfrćđi og mannréttindamál eru hornsteinar í minni lífssýn. Ég hef veriđ í stjórn Siđmenntar, félags siđrćnna húmanista á Íslandi frá 2005.

Ég hef lagt krafta mína fram í stjórnmálin einnig og skráđi mig í Samfylkinguna í apríl 2007.  Ég prufađi ţáttöku í prófkjöri í SV-kjördćmi vor 2009 og fékk 766 af 2800 atkvćđum.  Megin áherslur mínar eru á mannréttindamál og heilbrigđismál.

Ég hef ekki skipt mér frekar af pólitísku starfi eftir kosningarnar 2009 og er nú frambođi til stjórnlagaţings á eigin vegum og óháđ öllum hópum.  Bćtt ţjóđfélag fyrir alla er mitt markmiđ.

Sérgrein min innan lćknisfrćđinnar er lyflćkningar og starfađi ég á heilsugćslustöđ Mosfellsbćjar frá nóv 2004 til mars 2007 og aftur frá september 2007.   Jafnframt hef ég starfađ á slysa- og bráđamóttöku Lsh í Fossvogi frá september 2007. 

Um tíma rak ég lćknastofu í Lćknastöđ Vesturbćjar og svo Lćknasetrinu, Mjódd, en hef hćtt ţeim rekstri.   Ég var ráđgefandi lćknir í ţáttum á Skjá einum - Frćgir í form, áriđ 2006.

Áhugamál mín eru m.a. ljósmyndun, fjallgöngur, crossfit, sund, dans, söngur og skák. 

Ţađ má senda mér lína á svanurmd(hjá)hotmail.com

Ábyrgđarmađur skv. Ţjóđskrá: Svanur Sigurbjörnsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband