Bloggfrslur mnaarins, aprl 2009

Aukin vld og hrif flksins

Til hamingju slendingar me kosningasigur miju og vinstri aflanna kosningunum. Samfylkingin er n strsti flokkur flokksins og mun leia vagninn. Borgarahreyfingunni tksthi mgulega og g vona a hreyfingin komi til greina inn nja rkisstjrn. Bjarni Benediktsson bar sigurinn vel.

g er sammla hugleiingum Jhnnu varandi prfkjrin.

dag ver g a hjlpa til vi borgaralega fermingu en etta er 21. skipti sem hn er haldin og vera a tvr athafnir Hsklabi kl 11 og 13.

Eftir essar kosningar er loks von til ess a jafnri nist milli lfsskounarflaga.


mbl.is Tmi prfkjara liinn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ahyglisvert hvaan fylgi kemur

egar heildarskrsla essarar knnunar og eirrar sem var ger nokkrum dgum fyrr af Capacent Gallup, eru skoaar kemur mislegt hugavert ljs.

Hmennta flk styur mest allra menntahpa rkisstjrnina

rtakshp knnunarinnar er skipt fjra hpa eftir menntun; grunnsklaprf, innm/verknm, menntasklaprf og hsklagra. Hva varar spurninguna: "styur rkisstjrnina" svara 51-53% fyrstu riggja hpanna v jtandi, en 63% flks me hsklaprf. egar smu hpar eru skoair m.t.t. stunings vi flokkana, sst a aeins 14,6% flks me hsklagru styur Sjlfstisflokkinn. S flokkur fr strstan hlut fylgis sns fr flki me innm/verknm 30,6% en nokkru minna fr flki me grunnskla- ea stdentsprf (24-25%).

etta er merkilegt ljsi ess a maur hefi haldi a sgulega s tti xD miklu fylgi a fagna r hpum viskiptafringa og lgmanna (og jafnvel lkna), en v er vart a dreifa n ar sem sttt viskiptafringa er a str hluti af hsklaflki a hn tti a segja til sn meal ess svona knnun.Mig grunar a etta flk hafi misst traust flokknum vegna reiu hans fjrmlum og vangetu til a forast brotlendingu efnahagshruninu.

Aukin lengd menntunar eykur a jafnai kvrunarhfni og roskar greinandi hugsun. egar marktkar strir af hpum mismunandi menntunarstigi eru teknar fyrir eins og essari knnun, er a athyglisvert hva menntaasti hpurinn hefur a segja og tel g a einkum tvr stur geti legi a baki ess sem essi hpur velur oftast (xS 38.9% og xVg 28,6%):

 1. Hsklagengi flktelur a jafnai a hag jarinnar allrar s best borgi me v a kjsa xS ea xVg.
 2. Hsklagengi flk telur a jafnai a snum hag s best bori me v a kjsa xS ea xVg.

a geta veri bi eigingjarnar og eigingjarnar stur fyrir essum stuningi.Flk me hsklaprf verur seint saka um a vera a jafnai heimskt annig a a er ekki stan.

Aukin tttaka hsklaflks stjrnmlaumrunni

g held a a s htt a segja a aldrei fyrr hefur jafn miki af hsklamenntuu flki haft sig frami stjrnmlaumrunni og skrifum um stjrnml. Loksins eru hagfringarnir, stjrnmlafringarnir og heimspekingarnir farnir a taka stjrnmlin alvarlega strum stl og skilja a eir geta hreinlega ekki seti rassi snum heima (nema til a skrifa mikilvgar greinarum jmlin tlvuna) fyrir kosningar. a er ngjulegt a sj a Morgunblai birti helgarblai fyrir rmri viku, yfirlit yfir mlefni allra flokka skipulagri tflu sem ni yfir heila opnu. Auvita m deila um a hvernig framsetningin tkst en etta var verulega g tilraun til a gefa lesendum hlutlausar upplsingar og hjlpa v a taka upplsta kvrun. Samtk um hagsmuni heimilanna birtu einnig tflu um tillgur flokkanna um asto vi heimilin, heilsuauglsingu Frttablainu. a er dapurt a sj a a bla sem mesta dreifingu fr (Fbl) birtir sralti af upplsingarkum greinum blaamanna um jmlin og lesendur hafa ori a kaupa auglsingar blainu til a f efni sitt birt innan olanlegra tmamarka.

Lri virkar ekki vel nema me upplstum kvrunum kjsanda. ess vegna arf jin a taka sig verulega menntun jarinnar aferafri gagnrnnar hugsunar, sfnun upplsinga, rannsknarblaamennsku, rkfri, sifri, heimspeki, hugmyndasgu, mannfri, slfri og sast en ekki sst flags- og stjrnmlafri.

Aldursdreifing kjsenda hvers flokks

Athyglisvert er a sj a bili milli prsentu yngstu (< 30 ra) og elstu (>59 ra, 31.4%) er mest hj Sjlfstisflokknum. Aeins 16,8% yngstu kjsendanna kjsa xD og er v ljst a eir sem munu erfa landi hafa a miklum hluta misst traust flokknum mia vi a sem ur var. a mtti sj merki essa knnunum fyrir sustu kosningar ar sem fylgi yngtu kjsendanna jkst mest hj xVg. Aldursdreyfingin er jfnust hj xS (29.7-33.2%) llum fjrum aldurshpunum.

Kynjadreifingin innan flokkanna

Kynjadrefingin nr marktkum mun hj xO sem hefur 6.5% fylgi meal karla en aeins 3.3% fylgi meal kvenna. Karlar virast vera rttkari v a kjsa n frambo. Mig minnir a svipa hafi veri uppi teningnum hj slandshreyfingunni fyrir kosningarnar 2007.

Hinn flokkurinn sem hefur marktkan fylgismun milli kynjanna er Vinstri grnir. Karlar styja flokkinn 24.2% tilvika en 30.9% tilvika kvenna. Eflaust geta Vinstri grnir svara v best sjlfir hvers vegna etta er svona en mnar tilgtur eru eftirfarandi:

 • Vg hefur breia fylkingu forystukvenna (samt ekkert meira en hj xS)
 • Forystukonur xVg hafa veri e.t.v. aeins meira berandi en forystukonur xS a frdregnum formanni xS.
 • Bartta fyrir jafnrtti kynjanna s e.t.v. sterkust hj xVg.
 • Sterk hersla xVg mannrttindaml og umhverfi hfi almennt miki til kvenna.

Samanteki, m draga msan lrdm af sundurgreiningu kannana og r vekja upp forvitninlegar spurningar sem vert vri a kanna nnar me srtkari knnunum t.d. athuga nnar hvaa stur liggja a baki vals hsklaflks og hvort a munur s milli hsklagreina ea milli ingreina/verknmsgreina. fyrri knnuninni kom fram axD tti flesta kjsendur meal htekjuflks, en aftur xS og xVg meal flks me meal miklar tekjur. a vri athyglisvert a vita hvernig menntunarstig/ger milli htekjuflks skiptist.

g er bjartsnni n a a takist a breyta stjrnarhttum og stefnumlum hj jinni til batnaar ar sem tlit er fyrir a xS og xVg veri sigurvegarar kosninganna. g hefi ekki mti v a xO kmist ing v eir hafa mikilvgar tillgur fram a fra lrismlum og vilja aildarvirur vi ESB. g vona a hr rsi ekki fleiri lver, srstaklega ekki eirri nttruperlu sem Norurland er. Vibtarlver Helguvk er algert hmark. Fi essir flokkar traust fylgi og sem mest, er von til ess a raunveruleg sibt og framfarir veri landinu. Framfarir sem mlast ekki endilega peningum heldur farsld flks og endurnjun viringar aljasamflagsinsfyrir okkur sem siu og traustverj.


mbl.is S- og V-listar bta heldur vi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

g treysti Jhnnu - ltum ekki ttaplitk byrgja okkur sn!

Eftir fyller frjlshyggjunnar upplifir jin sra timburmenn og reynir hva hn getur til a brosa gegnum hfuverkinn og sj fram bjartari dag eftir ennan. Efnahagstefna Sjlfstismanna, me Framskn farteskinu, bei afhro margt hafi byggst upp formi steinsteypu og verslunarmistva. Mikill hluti jarinnarfrkai t lkt og eftir vist Kvabryggju og sletti r klaufunum nfengnu frelsi sem EES samningurinn tryggi og einkavinaving framkvmdavaldsins.Gri um allan hinn vestrna heim, me aufengnu lnsf og opnun landamra austur fyrir gamla jrntjaldi, tti undir myndun loftblunnar. Heimurinn var nbinn a jafna sig "litlu-blu", .e. dot-com hruninu rtt eftir aldamtin, en hafi v miur ekkert lrt af v. Gamall og bldur kaptalismi fkk endurnjun lfdaga og a tti ekki skammarlegt a vera me ofurlaun og bilaa starfslokasamninga. Sjlfstisflokkurinn fitnai lka og fkk duglega styrki fr vinum snum fjrmlageiranum. annig var hgt a fjrmagna skuggalega drar kosningaherferir og vinna inn atkvi lokasprettinum. Kosningasrfringar xD vita nefnilega a a er svo miki af flki sem fylgist almennt ekki me stjrnmlum og heldur a au snist eingngu um fjrml. Me v a beita ttarri me flottum auglsingum tekst eim alltaf a f kjarklti flk og ffrtt til lis vi sig. annig tekst eim a beina huga flks fr v hvaa tta eir sjlfir ollu og hver raunveruleg forgangsrun eigi a vera.

Dmi:

 • Sjlfstismenn smyrja ba stjrnarflokkana n a eir tli a hkka skatta eftir kosningar og a heimilin hafi ekki efni auknum skttum. Sannleikurinn: Aeins xVg hafa sagt a lklegt veri a a urfi a hkka skatta eitthva og setja htekjuskatt. Samfylkingin hefur ekki tiloka etta, en vill forast a. Mli er a a er ekki gri n eins og egar xD og xB ttu sn sukkr. Vi viljum halda uppi skammlausu velferarkerfi og a kostar hreinlega peninga. Vi gtum urft a taka okkur tmabundna skattahkkun.
 • Sjlfstismenn saka ba flokkana um a tla a taka upp eignaskatt a nju og benda a a komi verst niur ldruum. Sannleikurinn: Aeins xVg hefur lst yfir essum hugmyndum og a er sterk andstaa gegn eignaskatti innan xS.

Helst hrsluvopn sjlfstismanna n er skattagrlan. Himinn og jr farast hj eim ef skattar myndu hkka rlti fyrirtki ea einstaklinga. eir reyna n stft a koma eim tta flk a skattar veri of ungbrir nsta kjrtmabil og fljtt er gleymt hj eim a efnahagsleg reia og sjlftkuhttur er a sem virkilega arf a varast.Svo ykjast eir vera me byrga peningastefnu en vilja ekki einu sinni setja aildarvirur um ESB aild dagskr. fram halda eir me ttastjrnmlin,sem er anda G. W. Bush jr.

hinn bginn lsasjlfstismenn yfir v a a tti a taka upp Evruna einhlia, sem allir mlsmetandi hagfringar hafa sagt algerlega raunhfan kost. etta er ekki flokkur sem veit hvorn ftinn hann eigi a stga , v mli sem hann hefur hreykt sr mest af, fjrmlunum. ratugi hefur annar ttarur xD veri s a vinstrimenn geti ekki komi sr saman um hluti vegna sundrungar.A hluta var etta rtt, en sundrungin er hj eim sjlfumeftir hrun eirra. ljs hefur komi a lmi sem hlt saman flokknum var einveldi og skoanakgunin. egar valdi af ofan molnar, tekur vi ringulrei.Neyarlegur hlturinn yfir ru gamla einrisherrans opinberai etta virkilega. Sjlfstisflokkurinn er brotinn valdgrgisflokkur sem hefur molna siferilega og hangir n gamalli kosningabrellu - a boa skattattann. Flokkur sem hafi ekki einu sinni kjark til a taka af stimpilgjld (1.5% lntkuskattur af hsnislnum) valdat sinni me xB 12 r. Flokkur sem tekjutengdi lfeyri gamalmenna og hf a taka gjld af eim sem leggjast ttu inn sptala. Flokkur sem hndlai lggjf um mannrttindi sem afgangsstrir og hlt slensk lg vera best heimi. Flokkur sem lt persnuafslttinn rrna a vermti mean flokksgingarnir skmmtuu sr ofurlaun bnkum og jnustufyrirtkjum samningi vi hi opinbera. Kjrorin "sttt me sttt" uru raun "aumannasttt yfir braumolasttt".

ttumst vi virkilega mest skattahugmyndir xVg n fyrir essar kosningar? Gleymum ekki sustu 18 rum!


mbl.is Reiubin a leia nstu stjrn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrir konur me lga httu

a arf a koma skrt fram a hr er um a ra konur sem teljast hraustar a llu leyti og eru lgri httu fyrir alvarlegum fylgikvillum fingar.  Fyrirsgn Mbl.is er v fullngjandi v fullyringin ekki vi konur sem eru httuhpum.  Fyrsta setning frttarinnar btir ar r a mestu.  a er gtt a essi rannskn stafestir a sem flestir tldu stareynd fyrir.
mbl.is Heimafingar jafn ruggar og fingar sjkrahsi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ekki meiri skatta segja Sjlfstismenn - en greia notendur

fram halda sjlfstismenn sng snum um a hkka ekki neina skatta. etta hafa eir gert rum saman, en vihaldi stimpilgjldum og auki kostna notenda sklakerfisins og heilbrigiskerfisins. annig hefur kostnaur eirrar jnustu sem rki veitir frst fr breiu bkum fyrirtkjanna yfir efnalitlu einstaklinga sem nota hana mest. Sjlfstismenn hafa ekki haft kjark til a hreinlega skera hreinlega niur jnustuna fyrst a ekki eru til hennar peningar rkiskassanum, heldur hafa eir teki upp jaarskatta formi notendagjalda. Samkvmt hugmyndafri eirra m ekki hkka skatta, ekki undir neinum kringumstum, ekki slmri kreppu ea mikilli skuld rkisins. Ekki m einu sinni hkka tmabundi r 10% 14% eins og tilviki fjrmagnstekjuskatts ea r 18% 20% tilviki skatts fyrirtki. Me v a halda essari mynd verndara atvinnurekanda og verndara eirra sem ttast skatta mest alls essum heimi, telja eir a allt muni blmstra n. Gtin velferarjnustunni megi stoppa upp me tekjutenginu ellilfeyris, innlagnargjldum sptala, srsptala fyrir efnameiri, sklagjldum og aukinni gjaldtttku almennings lyfjakostnai. Mitt essu a vihalda flottri utanrkisjnustu og rndrri jkirkju sem t.d. hefur 6 stugildi Landptalanum og kostar heild rma 6 milljara ri. Vi vitnuum um pskana hjlp sem kirkjan veitir - "lfi hefur sigra dauann me upprisunni!". Lur okkur ekki betur?

Skattastefna xD er raunsisstefna v um lei eru eir ekki tilbnir a rja heilbrigis- og menntakerfi inn af skinni. a myndi enginn stta sig vi. raunsi veldur v v a sett eru notendagjld sem koma verst niur eim sem sst skyldi. Jafnvgi arf a finna milli skattheimtu fyrirtkja og rfinni fyrir opinbera jnustu. a arf a taka mi af v hvort a fyrir hendi er uppsveifla ea kreppa og egar kreppa er, urfa allir a axla sig byrarnar, fyrirtkin einnig. Auvita m ekki kfa au v skapast ekki atvinna, en enginn er a tala um kfandi skatta.


Varast xD - lknisfrileg niurstaa?

23. athugasemd vi grein mna "Kri sjlfstismaur - ertu sem lmdur vi brotna fjl" vitnar Adda orbjrg Sigurjnsdttir nstsustu mlsgrein mna ar sem g segi:

"Sndu mr fram a xD s s kostur og g skal skipta um skoun, en anga til ver g a efast um heilbriga dmgreind ess sem tlar sr a kjsa Sjlfstisflokkinn ann 25. aprl nstkomandi."

og spyr svo:

"Svanur er etta lknisfrileg niurstaa n?

Adda orbjrg Sigurjnsdttir, 13.4.2009 kl. 09:04"

Svar mitt:

Sl Adda orbjrg - etta er skemmtilega ruglu spurning hj r ar sem g blanda ekki starfi mnu vi stjrnml, en g tla a svara r af gamni (og sm alvru).

Hugtaki "heilbrig dmgreind" er stundum nokku sem lknar vera a velta vngum yfir egar spurning er um hvort a sjklingur hafi misst tkin raunveruleikanum og geti e.t.v. ekki teki kvaranir um lf sitt og heilsu. slku tilviki er veri a tala um ansi alvarlegt stig missis heilbrigri dmgreind og reynd algeran missi dmgreind (sturlun).

tilviki ess sem tlar a kjsa xD eftir 18 r af nfrjlshyggju, grgisvingu, sjlftku, efnahagshruniog siferislegri spillingu msum svium stjrnmlanna og stjrnkerfisins, er um vgari skeringu a ra v vikomandi er orinn hlekkjaur hugarfarslega vi ennan tiltekna flokk og httur a beita heilbrigri gagnrnni hugsun varandi val stjrnmlaflokki. slku tilviki erengu lkara en aflokkurinn s heilagur og a s hugsandi a hugsa sr ara og betri kosti.

etta er kannski ekki lkt fyrirbrinu mevirkni. S mevirki ltur tilfinningar og stfstri ra frekar en skynsemi og framsni. S mevirki sr ekki a me v a styja fram ann sem er ruglinu, heldur vandamli fram a grassera og versna. a er v ekki g dmgreind a mnu mati og heilbrig plitskt s ekki gangi g svo langt a kalla hana heilbriga lknisfrilegum skilningi.

Fyrir flk sem hefur sett miki starf, tengsl og fjrmuni xD skil g vel a a vilji halda fram a byggja upp flokkinn sinn og hefja endurbtur, en fyrir hina sem eru hir kjsendur, tti a ekki a vera spurning ljsi atbura undanfarin ra Sjlfstisflokkurinn er ekki hfur til a sitja rkisstjrn nstu rin. ar hfum vi "greininguna" en "meferin" felst a kjsa a illsksta sem er boi nna, .e. xS, xVg ea jafnvel xO. vanda stjrnmlanna finnst engin fullkomin lausn lkt og svo oft mevandaml heilsunnar.

Ertu stt vi "greiningu og mefer" Adda orbjrg?


tti Sjlfstismanna vi stjrnarskrrbreytingar

vef Samfylkingarinnar segir:

"Hr andstaa Sjlfstisflokksins vi einfaldar en mikilvgar breytingar stjrnarskr sr rtur hefbundnum vihorfum til valda og lris.

r stjrnarskrrbreytingar sem n eru lagar til ganga t rj lykilatrii:

 • A afnema varanlega vald til a gefa ea selja einkaailum sameiginlegar aulindir jarinnar.
 • Fra almenningi vald til a geta haft bein hrif ml milli kosninga me kvum um jaratkvagreislur.
 • Fra almenningi beinna vald til breytinga stjrnarskr me kvi um hvernig stjrnarskr er breytt milli kosninga og me stjrnlagaingi.

egar ingmenn Sjlfstisflokksins hamast gegn essum sjlfsgu breytingum me eim rkum a veri s a svipta Alingi einhverju af verkefnum snum ea vldum horfa eir framhj v a Alingi er ekki uppspretta valds. Valdi uppruna sinn hj almenningi og svo iggja ingmenn vald sitt fr flkinu sem fulltrar kjsenda.

essum tkum kristallast v gamalkunnugt stef um mismunandi sjnarmi jafnaarstefnunnar annars vegar og varstu um vld og srhagsmuni hins vegar.

Ein afleiing ess a hafna v a stjrnarskr megi breyta samrmi vi jarvilja miju kjrtmabili sta ess a aeins Alingi geti gert slkt tvennum ingum, er s a tefja lyktir mgulegra samninga vi Evrpusambandi um aild h vilja kjsenda ea stu eim tma."

Viljir btt lri og t me spillingu - kjstu xS! ;-)


Kri sjlfstismaur - ertu sem lmdur vi brotna fjl?

Kri sjlfstismaur - a vekur hj mr furu a nokku heivirt flk tli a kjsa Sjlfstisflokkinn sem gti alveg eins heiti Sjlftkuflokkurinn. Sjlfsagt er mislegt gott vi flokkinn og enn eru honum flk sem hefur almennan velvilja, metna og stolt, en stefna og framistaa hans sasta ratuginn er vi forsj ofdrykkjusjklings afneitun. Hvers viri er flott sjna ef innviurinn er finn? Metnaur er ekki ng ef markmiin eru rngsn og sjlflg. Ltum aeins yfir feril flokks ns (sem rtt eftir stofnun sna tafi lgsetningu vkulaganna um 4 r - j, sttt me sttt).

Hr er sitthva r "afrekalista" Sjlfstisflokksins:

 • Einkavinaving stjrnkerfinu og slu bankanna spottprs - me mlverkasfnum.
 • hf utanrkisstefnu. Fyrirfram gltu umsknum sti ryggisri S.
 • Geggju hugmyndafri nfrjlshyggju ar sem markaurinn tti a tempra sig sjlfur,
 • Hunsun vivarana um hrun,
 • Rauntekjulkkun eirra lgst launuustu me rrnun persnuafslttarins rarair.
 • Utanlandsferir stu ramanna til a verja httuskinn fjrmlageira,
 • Skipun vina og ttingja dmstla mtsgn vi hfnismat,
 • Trega til framfara mannrttindum og jafnri einhverjar hafi ori. Mannrttindalggjf er um 15 rum eftir eirri snsku til dmis.
 • Karlaflokkur
 • hfleg kosningabartta, sileg mttaka ofurstyrkja ea styrkja fr opinberum fyrirtkjum,
 • Vihald kvtakerfis sem brtur atvinnurttindum og leyfi framsal kvta fr mikilvgum byggarlgum. etta setti tninn fyrir sjlftku aumanna fjrmlageiranum.
 • Sjlftaka me svvirilegum eftirlaunalgum,
 • Valdhroki, rherrari - nr engin g ml ingmanna eigin flokks ea stjrnarandstu fengu brautargengi ingi.
 • Fjraustur eitt trflag - jkirkjuna, langt umfram nnur.
 • mannleg tlendingalggjf og fjrsvelti Mannrttindaskrifstofu slands.
 • Stuningurvi strsrekstur USA trssi vi S.
 • Fjrmlaklur, farsiog valdagrgi borginni - fyrirleitinn valdaleikur me ginningu lafs F.
 • Rning Davs Oddsonar Selabankann,
 • Srhlfni eftir hruni (engar afsagnir) og ekki brugist vi reii jarinnar.

g veit a g er a gleyma fullt af "afrekum". Kannski geturu hjlpa mr vi upptalninguna.

N koma ljs fjrmlahneyksli flokksins, sem sama tma var a setja lg um fjrframlg til flokka, m.a. vegna langvarandi rstings fr stjrnarandstunni og llu jflaginu. Geir Haarde er svo augljslega a fela sannleikann egar hann segir "g einn bar byrg" v hann urfti ekki a taka a srstaklega fram. Ltill strkur strum lkama. N er tekinn vi flokknum str strkur me bl blum augum sem segist ekkert vita um hva essar milljnir ttu a fara , anna en "fjrflun fyrir kosningar". msar spurningar vakna eins og hvort a stjrnendur Landsbankans (Sigurjn rnason o.fl.) hafi me essum 25 milljn krna styrk til xD tla sr a kaupa sr framhaldandi vinnufri me Icesave reikningana sna (stofnair ma 2006) og velvild sta gagnrni valdamesta flokks landsins? Hver sem stan var, er ljst a arna mynduust elileg hagsmunatengsl sem boi gtu upp misbeitingu valds ea vanbeitingu rttarvalds gagnvart essari grarstru fjrmlablu sem Landsbankinn var orinn. Me sjlfstismann forystu hjFjrmlaeftirlitinu og Selabankanum var essi mgulega vanbeiting eftirlits og ahalds enn lklegri og me v a iggja svona styrk er trausti rofi.

Sjlfstisflokkurinn hefur snt a hann er flokkur tkifranna, sama hver au eru og sama hversu sileg ea sileg au eru. mean a er lglegt er a lagi hj forrismnnum flokksins. Siferishugsunin nr ekki lengra. Ekki vantar a flokkurinn hefur vihaldi sjnu ytri myndugleika en hvar er heiurinn? Hvar er hin raunverulega reisn heivira manna? Flokkurinn ykist bera hag allra sttta fyrir brjsti - "sttt me sttt!", eru ein af kjrorum flokksins, en t hans var bili milli efnaltilla og aumanna aldrei strra slandssgunni og kakan stra sem tti a hjlpa llum var bara blekking sem molnai eftir ratug sukks og ofurlauna.

Sjlfstisflokkurinn og Framskn komu einum eim lgstu skttum fjrmagn og ar fyrirtkja sem ekkist, en samt launai etta nrka flk jinni me v a fela fjrmagn sitt skattaparadsummehjlp banka sem eitt sinn voru rkisbankar og bru eitt sinn byrg gagnvart jinni. Eigendur sumra strfyrirtkjaskilau kinnroalaust inn skattframtali me hlgilega lgum launatekjum og fengu snar tekjur gegnum ar sem bar aeins 10% skatt. Kerfi sem tti a minnka strlega undanskot fr skatti l aeins meiri grgi og undanskotum. Fylgjendur frjlshyggjunnar virast margir hverjir ekki skilja a skattskil byggja fyrst og fremst siferilegri afstu og byrgartilfinningu heldur en nkvmlega hver prsentan er. N arf a hkka ennan skatt t.d. upp 14% (sem fram vri lgt) v jarsktan er kpunni, en formaur Sjlfstisflokksins hefur sagt a slkt komi ekki til greina. Hann heldur greinilega enn a fyrirtkin steli minna undan skatti ef au urfi nr ekkert a greia skatt. Hann telur a fyrirtkin geti ekki teki sig byrarnar eins og arir, og au megi ekki snerta. Hann telur sig hinn stra vin einkaframtaksins og me v ni jin flugi n.

Hvernig getur hugsa r a kjsa ennan flokk sem enn segist hafa ahyllst rtta hugmyndafri? Hvernig geturu kosi flokk sem klappar r sr lfana yfir asknarsjkri og hrokafullri hsru Dav Oddssonar landsingi flokksins?

Kannski Sjlfstisflokkurinn sr vireisnar von en ess sjst ekki mikil merki n. jin hefur n einstakt tkifri til lrisbta me breytingum stjrnarskr sem arf ingi n og ingi eftir kosningar til a samykkja, en Sjlfstisflokkurinn ber vi alls kyns mlefnalegum mlflutningi (kvartar yfir vinnubrgum) og beitir mlfi til a reyna a koma veg fyrir breytingarnar. N beitir flokkurinn fyrir sr flagasamtkum me drum auglsingum blum og sjnvarpi. Hrslan vi a dreifa valdinu og breyta v kerfi sem flokkurinn hefur nrst og stt vld sn til undanfarna ratugi er mikil. Flokkurinn sem vihlt alls kyns skattnslu formi jaarskatta (stimpilgjld, tekjutengingar bta, notendagjld) segir n a alls ekki megi setja neina nja skatta ea skattahkkanir, en jafnframt vill skera verulega niur opinberri jnustu ogsetja gjld veikt flk sem arfnast innlagnar sptala (agerir Gulaugs rs). Lausnir atvinnumlum eru fram strija og blmjlkun landsins ga me njum haug af orkuverum. etta er allt blessunarlega laust vi hfsemi og agslu gagnvart nttru landsins, auk ess sem eggin eiga greinilega a liggja ll smu lverskrfunni, h v a lver haldist gott.

Auvita m finna a msu hj stjrnarflokkunum xS og xVg, en n eins og alltaf arf a velja illsksta kostinn sem er boi. Sndu mr fram a xD s s kostur og g skal skipta um skoun, en anga til ver g a efast um heilbriga dmgreind ess sem tlar sr a kjsa Sjlfstisflokkinn ann 25. aprl nstkomandi. Aldrei hefur etta veri eins skrt huga mr og g skora ig sjlfstismaur a lma ig ekki vi brotna fjl. Kjstu betra siferi og ekki aeins efnahagslega hagsld heldur einnig flagslega farsld og mannviringu nstu 4 rin me v a kjsa annan hvorn rkisstjrnarflokkinn! a er ekkert a v a vera fyrrverandi sjlfstismaur!


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband