Bloggfrslur mnaarins, jl 2007

Sigur mannrttinda - dmurinn samantekinn

Hr a nean er ing mn og samantekt r lengri enskri opinberri samantekt Mannrttindadmstls Evrpu (ME) mli fimm norskra foreldra gegn norska rkinu.

Mannrttindadmstll Evrpu (ME) Strasbourg kva upp sgulegan dm mli nokkurra norskra foreldra gegn norska rkinu ann 29. jn s.l. Um var a ra 5 foreldra sem eru melimir flagi hmanista Noregi (Human-Etisk Forbund) og brn eirra sem ll hfu veri talin beitt misrtti vegna fyrirkomulags kennslu kristinfri, trfri og lfsskounum (KRL – kristendomskunnskap med religions- og livsynsorientering) norska sklakerfinu a mati foreldrana. Ml essa 5 foreldra fyrir ME hefur stai fr 20. febrar 2002. Mli hafi heiti "Folger and Others v. Norway" og er hgt a nlgast opinberu tgfuna ensku hr.

Niurstaa

Dmstllinn komst a eirri niurstu a norska rki hefi broti rtti foreldrana til a brn eirra fi tilhlilega menntun (lagagrein 2 kvi nr 1), fi noti fulls tr- og samviskufrelsis (lagagrein 9) og s ekki mismuna, (lagagrein 14) tengslum vi essa kennslu. essi dmur er samrmi vi lyktun Mannrttindanefndar Sameinuu janna 25. mars 2002 mli annarra fjgurra foreldra fr Noregi sem kru norska rki fyrir a leyfa eim ekki a gefa brnunum fulla undangu fr nmi kristinfri sem au tldu ekki ngu hlutlaust og skapa mismunun milli barna eirra og kristinna foreldra. dmnum n fyrir ME segir a rtt fyrir a markmi kennslulaga Noregi fr 1998 hafi veri a tryggja ga og fjlmenningarlega kennslu Kristinfri, rum trarbrgum og heimspeki hafi bi magn og gi kennsluefnis halla talsvert nnur trarbrg og heimspeki. Illfrt hafi veri fyrir foreldra a fylgjast me v hvenr kennt yri a efni sem eim fannst ekki vi hfi fyrir brn sn og v hafi hin takmarkaa undanga skv. lgunum fr kennslu KRL ekki gagnast essu flki. kom fram a ikun bna, slmasngs, kirkjujnustu og trarlegra sklaleikrita hafi fari fram og brnum essara foreldra var ekki fyllilega leyft a forast slkt v eim var gert skylt a vera vistdd og horfa . Dmurinn taldi a undanga me horfi uppfyllti ekki fyllilega rtt eirra til undangu a hluta. A auki var a kvei hreint t a „Noregur hefur ekki gtt ess ngilega a upplsingar og frsluefni a sem nmsefni innihlt vri bori fram hlutlausan, gagnrninn og fjlmenningarlegan mta“ og uppfyllti v ekki skilyri lagagreinar 2, kvis nr 1.

Tlkun

Dmur essi hltur a rsta n verulega norsk stjrnvld a endurskoa nmsefni sitt KRL og fra til hlutlausari og gagnrnni vegu. Simennt og fleiri ailar hrlendis hafa bent sams konar galla slensku nmsefni essum fgum og skort fullkomnu hlutleysi Nmsskr Grunnskla, sem er n endurskoun. Verulega skortir jafnvgi nmsefni yngri bekkjardeildana en a kemst fyrst jafnvgi sustu rj r sklaskyldunnar. hefur Simennt og fleiri bent a trarlegar athafnir eins og bnir, kirkjuferir og trarleg leikrit og sngvar fari ekki saman me fjlmenningarlegu hlutleysi og askilnai trar og skla. essu tengist einnig starfsemi jkirkjunnar nokkrum sklum me svokallari Vinalei, sem getur ekki talist anna en trarleg starfsemi og hlutun. a er ljst a dmur ME mli essa 5 foreldra fr Noregi rennur stoum undir essa gagnrni hr landi. a er von mn a stjrnvld beiti sr fyrir v a bta fyrirkomulag essa mla svo ekki urfi a koma til mlareksturs gegn slenska rkinu einnig.

Niurstaan er fagnaarefni og hafa r fjlskyldur sem stu a mlinu og flag hmanista Noregi (Human-Etisk Forbund, HEF) fagna a v loknu. Dmarar voru 17 mlinu og mli tk yfir 5 r og vm tla aetta s verulega vel grundu niurstaa.Hr er mynd fr v egar skjendur mlsins fengu frttirnar. g ska foreldrunum, HEF og llum norurlndunum til hamingju me essa niurstu.

Astandendur mlsins fagna  Strasbourg

Frttatilkynningu Simenntar m lesa heild sinni hr.


mbl.is Mannrttindadmstll gagnrnir kristinfrikennslu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kemur mr ekki vart - v miur

Lengi vorum vi slendingar me eim ftkari Evrpu og jafnvel var vri leita en upp r rum seinni heimsstyrjaldar hfum vi efnast verulega hvern ratug.  Vi keppumst n vi a vera sem rkust og flottust.  gagnrni minni fyrir alingiskosningarnar benti g hversu illa rkisstjrnin hefi stai sig mannrttindamlum.  Ngir a nefna hr llegt framlag hennar til Mannrttindaskrifstofu slands, "24 ra reglan" og jafnri milli tr- og lfsskounarflga.  Vi virumst n hafa gleymt v hvernig er a vera virkilega ftk.  Hvers vegna ttum vi ekki a greia 0.7% af jarframleislu til runarastoar?  Hvernig getum vi sama tma veri a skja um h embtti (ryggisri) hj S og broti lofor okkar?  Erum vi enn a hugsa a a su vi sem urfum asto?  Erum vi enn "litla sland"?
mbl.is saldarmarkmiin: Til skammar hvernig slensk stjrnvld hafa haga sr
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband