Bloggfrslur mnaarins, gst 2007

Strmerk barttukona heimskir sland

byrjun september mun barttukonan og hmanistinn Maryam Namazie heimskja sland boi AljamlastofnunarH, Simenntar og Skeptikus. Hn mun halda hr tvo opinbera fyrirlestra dagana 5. og 6. september.

S fyrri verur ann 5. september boi Kvenrttindaflags slands sem stendur fyrir s.k. spufundi kl. 12:00 samkomusal Hallveigastaa. fundinum mun Maryam Namazie flytja erindi er nefnist: "Womens Rights, the Veil and Islamic Rule", sem slensku merkir "Rttindi kvenna, bljan og slamskt yfirvald".

S sari verur ann 6. september kl. 12:15-13:15 stofu 101 Odda, Hskla slands, flytur hn fyrirlesturinn "Afneitun trarinnar, fyrrum mslmar og skoranir plitsks islams"
Maryam Namazie flytur erindi vegum Aljamlastofnunar, Simenntar og Skeptkusar. Maryam Namazie fjallar um afneitun trarinnar, fyrrum mslima og r skoranir sem plitskt islam stendur frammi fyrir. Hr fjallar hn um uppgang plitsks slams Evrpu og leiir til a sporna gegn v.

Maryam Namazie

Maryam Namazie er barttukona, litsgjafi og tvarpskona um mlefni rans, Austurlanda nr, kvenrttinda, menningarlegrar afstishyggju, veraldarhyggju, hmanisma, trarbraga, slams og hins plitska slams.

Hn er talsmaur Rs fyrrum mslima Brtlandi. Hn hefur hloti margar viurkenningar fyrir sleitulaus strf sn gu mannrttinda.

Maryam Namazie fddist ran en fluttist sar me fjlskyldu sinni til Bretlands. Hn hlaut sar menntun sna Bandarkjunum ar sem hn bj um nokkurt skei. Hn er n bsett Bretlandi og hefur lti mjg a sr kvea gegnum tina hva varar mannrttindi kvenna, slam, flttamenn, ran og. fl.

Frekari upplsingar um Namazie er a finna heimasu hennar og bloggsu

tilefni komu essarar adunarveru konu hef g tt grein hennar

Bljan og ofbeldi gagnvart konum slmskum jflgum

me leyfi tgefanda r International Humanist News, g. 2007 og birt fullri lengd vef Simenntar, flags sirnna hmanista slandi.

Hr fer krftug ra hennar blaamannafundi egar Ri fyrrum mslima Brtlandi var tt r vr


Fallnar hetjur

Um mibik 20. aldarinnar ni viring almennings fyrir ntma lknisfri og vsindum hmarki. Strfelldar framfarir uru svium skurlkninga og smitsjkdmalkninga og ungbarnadaui minnkai dramatskan mta. Lknar voru litnir sem eins konar guir v flki var eim og vsindunum svo akkltt og taldi vita best. Flk s a vsindin og rkhyggjan virkai og btti lfsgi eirra mjg hrifarkan mta.

N 40-50 rum sar er etta ar a gleymast. Flk er vant v a f htknijnustu og a brnin eirra vaxi r grasi n teljandi falla. Flk er fari a gleyma v af hverju a hefur a svo gilegt dag, af hverju a arf ekki a hreinsa kamarinn sinn sjlft, af hverju a deyr ekki lengur r lungnablgu besta aldri ea rkumlast hgt og rlega r holdsveiki. Lknarnir og vsindamennirnir eru ekki lengur hetjur, heldur fullkomnir heilbrigisstarfsmenn sem vera sfelld mistk og eru hluti af stru bkni sem skilar "tapi" ri hverju. Langur bitmi, hneyksli, lokanir, dr lyf, hnsni persnuupplsingar, mtsagnakenndar niurstur rannskna og anna neikvtt er sfellt bori bor almennings gegnum fjlmila landsins mean kuklarar f keipis auglsingu remidum snum gegnum kynningar blum og sjnvarpi. Kerfi kolbrenglara hugmynda um starfsemi lkamans og hvernig hgt s a lkna flk fr a fla hindra og gagnrnt um upplsingarsir jflagsins me eim rangri a almenningur eyir n hundruum milljna rlega argasta kukl sr til tmabundins hugarlttis. Krafan um viurkenningu kuklins verur hvrari og r raddir hafa heyrst a rki eigi a reka kuklstofnanir lkt og jverjar ea Englendingar hafa leist t , einhverjum mli. g s fyrir mr a brtt veri ekki milljnum heldur milljrum eytt essi endurgeru "nju ft keisarans" hr landi. essi run er verulega varasm og veldur ekki bara tf greiningu sjkdma og einstaka sorgleikjum heldur einnig skemmdum menntun jarinnar.

Nlega greindi g tbreidda sveppaskingu h barns, hvers foreldri hafi fari fyrst til hmeopata og fengi smyrsl hj honum sem innhlt m.a. vaseln.tbroti stkkai. Barni vldi stanslaust bistofunni af vanlan. Skingin er auveldlega mehndlu me rttri greiningu og lyfjafrilega framleiddu lyfi r apteki. g get ekki lasa sterktforeldrinu vhegun esser einungis einkenni jflags sem er ori sjkt af ranghugmyndum kuklsins.

Professor Richard Dawkins er einn af eim vsindamnnum sem hefur teki a sr a fjalla um essi ml og vara vi httunni af essari run. nlegri tveggja tta r heimildamyndar sem hann kallar "vinir skynseminnar" tekur hann fyrir hjtr og haldvillur kuklsins. Hr er hlekkur upptku af seinni ttinum. a er llum hollt a horfa essa mynd.


Harur veruleiki

essi frtt er augljslega a mestu sg t fr sjnarmii konunnar. Lgreglan hefur skyldu til a f bl- og vagsni egar rannsaka arf bi fengismagn (bli) og leita a eiturlyfjum/randi lyfjum ( vagi), egar hn hefur varhaldi manneskju sem liggur undir eim grun a hafa eki undir hrifum. a ir ekki a bja manneskjunni a koma sar, .e. eftir hennar/hans hentugleika, v sum lyfin og fengi renna r lkamanum innan slarhrings. a er enginn beittur valdi vi tku essara sna nema vikomandi neiti snatkunni n haldbrra stna. a eru kaflega far astur sem gtu gefi hinum grunaa undangu en r yru a vera lknisfrilegar, eins og t.d. veruleg nrnabilun ar sem vikomandi framleiddi hreinlega ekki vag. Lgum og reglugerum samkvmt ber lgreglu og v heilbrigisstarfsflki sem fengi er til a bija um snatkuna og framkvma hana, skylda til a f snin me gu ea eins litlu valdi og mgulegt er. a er algengt a halda urfi lvuu flki vi bltku en essu tilviki urfti a halda konu vi setningu vagleggs og tku vagsnis, sem a sjlfsgu er vikvmara ml ar sem vagfri og kynfri eru sama svi. Konan hafi raun ekki val hr samkvmt lgunum, anna en a lta af hendi vagi me gu ea sta essari valdbeitingu af hlfu framkvmdaraila laganna.

a er mjg alvarlegt ml a aka undir hrifum fengis ea eiturlyfja. a er dauans alvara. Brjti maur annig lgunum og stofni lfi annarra vegfarenda annig httu, er maur ekki smu rttarstu og arir. Manni ber a gera allt a sem elilegt ykir a lgregla biji mann, ellegar sta kveinni valdbeitingu sem getur fali sr t.d. snatku me valdi, fangelsun, forrissviptingu (t.d. flk sturlunarstandi ea manu) og innlgn sptala me gslu allan slarhringinn. etta er v miur nausynleg valdbeiting v annars vri ekki hgt a framfylgja lgum, koma r og reglu, f snnunarggn, vernda saklausaborgara fr ofbeldisseggjumea koma sjku flki ( ri ea ru dmgreindarleysi) undir lknishendur. etta er mjg ungbrt bi lgreglu og heilbrigisstarfsflki, og alls ekki gert a nausynjalausu. Mia vi a sem g hef upplifa USA starfi mnu sem lknir er valdbeiting hr landi mun minni og betur fari me a flk sem arf a svipta frelsi tmabundi. Lgregla og heilbrigisstarfsflk arf oft a ola miklar svviringar og stundum rsir af hlfu flks undir hrifum fengis og/ea lyfja. Um a er ekki miki fjalla og etta frnfsa starfsflk fer ekki me slkt blin enda arf a gta trnaar vi fangann/sjklinginn rtt fyrir slma hegun hans.

g hvet flk til a dma ekki of hart essu mli skrifum snum og velta fyrir sr ofangreindu. N veit maur ekki nkvm mlsatvik og v er best a segja sem minnst um etta ml essu stigi. a er hndum ess vel jlfaa og menntaa flks sem fer me dmsvaldi essu landi a kvea upp sinn rskur.

-----------

Vibt 23.08.07

Hr a ofan sagi g " Konan hafi raun ekki val hr samkvmt lgunum, anna en a lta af hendi vagi me gu ea sta essari valdbeitingu af hlfu framkvmdaraila laganna. "

g vil taka a fram a g tel ekki elilegt ea rtta essi snataka vagi me vaglegg me valdbeitingu fangelsi og viurvist lgreglumanna fari fram. a geta veri tilvik ar sem ljsi einhvers afbrots urfi rskur dmara til a leyfa slka snatku en hn tti a fara fram sptala vi bestu astur og hugsanlega ger svfingu. Allt sem g segi hr er me eim fyrirvara a trlega eru manni ekki ll rk mlinu kunn og v gti lit manns breyst a einhverju leyti ljsi nrra upplsinga.


mbl.is Konu haldi niri og vagsni teki
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kominn r bloggfri

N er bloggfri mnu loki enda binn a hlaa batterin eftir ferir sumarsins hlendi. g gekk gu fruneyti Fimmvruhlsinn, Laugaveginn og skjuveg. fr g skemmtilega jepplingafer me minni heittelskuu um Snfellsnesi. a nes httir aldrei a koma mr vart hva fegur varar. Nji jgarurinn yst nesinu er til fyrirmyndar hva merkingar varar og a geri ferina skemmtilegri. Snfellsnesi skartar miklu fuglalfi og ar hafi kran greinilega ng ti.

N stendur Grna ljsi fyrir kvikmyndaht Regnboganum og mun ar sna m.a. gra mynda, Michael Moorenjasta afsprengi barttumannsins Michael Moore sem heitir "Sicko". Myndin fjallar um kosti og galla Bandarska heilbrigiskerfisins og ber hann a einkum saman vi hi Kanadska. netinu rakst g umfjllun Kanadsks frttablas um lknisfri um myndina en a fkk nokkra srfringa ar landi til a gefa lit sitt. Myndinni var bi hlt og gefin gagnrni. Athyglisvert er a einn vimlandanna heitir Adalsteinn Brown.

ritstjrnargrein New York Times 12. gst s.l. er fjalla gu en gagnoru yfirliti um takmarkanir Bandarska heilbrigiskerfisins. Greinin heitir "World's best medical care?". mislegt greininni kannaist g vi fr v a g starfai New York rin 1998-2004. a msir gallar su kerfinu eirra m margt lra af Bandarkjamnnum, eins og t.d. gu vinnubrg og vihald lgmarks stala umnnun n undantekninga. Hr g vi hluti eins og a leggja aldreibrveikt flkinn ganga legudeilda og koma ldruu flki fyrir hjkrunarheimilum sta langlegu bradeildum. ftkasta hverfi NY borgar, The Bronx var betur stai a essum mlum en Reykjavk.

g vona slenskt heilbrigisstarfsflk og stjrnendur kerfinu okkar sji "Sicko" v myndin er pris hugvekja um essi ml.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband