Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2008

Mikil fjölgun húmanískra giftinga í Skotlandi

Á nokkrum árum hefur fjöldi húmanískra giftinga á Skotlandi nćrri nífaldast (frá 81 upp í 710 í fyrra) og eru nú fjórđa algengasta form giftinga á međal lífsskođunarhópa ţar, en borgaralegar giftingar án afskipta lífsskođunarfélaga eru algengastar ţar.  Karen Watts and Martin Reijns, at their Edinburgh Zoo wedding

Sagt er frá ţessu í frétt BBC á sunnudaginn 20. júlí síđastliđinn.  Ţessi fjölgun gerist á sama tíma og giftingum fćkkar í heild hjá trúfélugum. 

Hér má lesa ađra frétt um máliđ og heimsćkja hér vefsíđu skoskra húmanista, en ţeir hafa fengiđ samţykkt lög í Skotlandi ţar sem ţeir mega ganga frá lagalegu hliđ giftingarinnar rétt eins og trúfélögin.  Ţví er ekki til ađ dreifa hérlendis.

Siđmennt, félag siđrćnna húmanista á Íslandi hóf formlega sína athafnaţjónustu 29. maí síđastliđinn og hafa athafnarstjórar félagsins stýrt tveimur giftingum og ţrjár til viđbótar eru í undirbúningi á nćstu mánuđum.  Ţetta fer rólega af stađ en án efa mun vaxandi fjöldi fólks nýta sér ţennan möguleika í framtíđinni.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband