Bloggfćrslur mánađarins, mars 2008

Fyrirsjáanleg viđbrögđ

Ég sá ţessa stuttu mynd "Fitna" í fyrradag.  Hún sýnir hvernig Íslamistar hegđa sér.  Ţar er ekki veriđ ađ tala um hinn almenna múslima en ţađ er vitnađ í ţau vers í Kóraninum ţar sem hvatt er til ofbeldis og útskúfunar ţeirra sem ekki eru Íslamstrúar.  Svo eru sýndar klippur frá ćsingarrćđum Islamista ţar sem hvatt er til ofbeldis. 

Nú fara ţeir leiđtogar sem mótmćla "Fitna" fram á ný alţjóđleg lög sem hindri ćrumeiđingar í garđ trúarbragđa.  Dćmigerđ og fyrirsjáanlega viđbrögđ ţví ţađ er einmitt ćr og kýr ţessara leiđtoga ađ hefta mál- og tjáningarfrelsi, sérstaklega ţegar kemur ađ trúmálum.  Nú nýlega voru refsilög viđ guđlasti felld úr gildi í Englandi og er ţađ mikil framför sem ćtti ađ vera okkur Íslendingum til fyrirmyndar ţví enn eru í gildi fáránleg lög ţessa efnis hérlendis. 

Mynd hollendingsins er ekki ćrumeiđandi fyrir Islam.  Morđingi Theo Van Gogh er ćrumeiđandi fyrir Islam.  Al-Sadr er ćrumeiđandi fyrir Islam.  Ţeir ćsingarmenn haturs og óţols gagnvart öđrum en múslimum sem sýndir eru í "Fitna" eru ćrumeiđandi fyrir Islam.  Sérstök Íslömsk mannréttindayfirlýsing múslima, sk. Kairó-yfirlýsingin, sem tekur miđ af Sharía lögum bókstafstrúarmanna, er ćrumeiđandi fyrir Islam.  Hryđjuverkin í New York, Madrid og London eru ćrumeiđandi fyrir Islam.

Viđ skulum standa í báđa fćtur og gefa ekki ţumlung eftir af góđum gildum okkar.  Múslimar sem vilja lifa eftir Sharía skulu gera ţađ í ţeim löndum sem ţađ kjósa.


mbl.is Arabaleiđtogar mótmćla „Fitna"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Orđ í tíma töluđ - fyrir löngu síđan

 Á vef Vantúar rakst ég á eftirfarandi tilvitnun í Níels Dungal lćknis sem áriđ 1948 gaf út bókina "Blekking og ţekking".  Mér finnst ţessi orđ hans eiga sérstaklega viđ í dag, ekki síđur en í hans samtíma. 

 "Hver einasti lćknir, sem hefir augun opin, gerir sér ljóst hve fyrirhafnarsamt ţađ er ađ öđlast ţekkingu um starfsemi mannslíkamans. Og hver einasti menntađur lćknir veit, ađ engin framför hefir nokkurntíma orđiđ á ţví sviđi nema fyrir einbeitingu á athugun, gagnrýni, vinnu og ţolinmćđi. En ađ öll afskipti trúarbragđa af heilbrigđismálum, sem í gegn um aldirnar hafa veriđ mjög mikil, hafa, eins og allt annađ sem er byggt á fáfrćđi og blekkingum, reynst lítilsvirđi og ekki komiđ ađ gagni viđ lćkningu á nokkrum sjúkdómi.

Og ţegar menn sjá í gegn um blekkingarhulu töfrakenndra helgiathafna og vita hve einskisverđar ţćr hafa reynst til lćkninga, er ţá nokkur furđa ţótt menn verđi tortryggnir á önnur heilög „sannindi", sem ekki eru skilningarvitunum ađgengileg?"

Níels Dungal, lćknir

Smá djús til ađ sötra á yfir páskana.  Eigiđ ţá annars gleđilega!  Páskaegg nr 3? eđa stćrra?


Esjusótt

Ég er veikur.  Ég er heltekinn af Esjusótt.  Fjórum sinnum hefur mig slegiđ niđur međ sóttinni og engin lćkning er í sjónmáli.  Ég hef myndađ einkennin í gríđ og erg - alveg sjúkt.  Móđir mín hefur áhyggjur af öryggi mínu og hún Soffía mín hefur lýst yfir ţví ađ ég sé "ekki eđlilegur" eftir ađ hafa séđ hve mikiđ ég mynda sjúkdómsvaldinn. 

Í dag var einstakt veđur og sérlega tćrt loftiđ.  Skýin voru há og lág.  Ţau tóku ţátt í litrófinu og afkvćmi ţeirra snjórinn, fređinn á fjallstoppnum endurvarpađi enn öđrum bylgjulengdum. 

Af Ţverfellshorni 11-03-08

Mun ég ná mér? Wink


Snjógervingar í Esjuhlíđum

Kannski er ţađ bara ţjóđarrembingur í mér en hvergi hef ég fundiđ ferskara loft en á Íslandi, sem gjarnan leikur um á mildum vetrardegi eins og 3. mars s.l. ţegar ég gekk mér til ánćgju á Esjuna.  Ţađ er einhver sérstök fersk blanda í loftinu, e.t.v. örlítiđ sölt, sem hressir mann verulega og nćrir hugann.  Ţau 14 önnur lönd sem ég hef heimsótt um ćvina hafa ekki gefiđ mér ţessa tilfinningu.

Myndin hér ađ neđan er frá Esjugöngunni en ţennan mánudag hafđi ađeins einn mađur fariđ á toppinn á undan mér ef marka má ný spor í snjónum.  Hins vegar voru einkennileg merki gamalla spora, nokkurs konar snjógervingar ţeirra ţar sem laus snjór í kringum ţau hafđi fokiđ burt. 

Snjógervingar


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband