Klukkiđ mitt
9.9.2008 | 22:16
Ég var klukkađur af Margréti St Hafsteins og gat ekki skorast undan. Hér rek ég út úr mér garnirnar:
Fjögur störf sem ég hef unniđ um Ćvina
1 - Spýtnakofa - og kassabílagerđ viđ Melaskóla (ţegar ég var unglingur)
2 - Póstútburđur, póstflokkun, röđun í póstbox og upptaka úr póstpokum (líka unglingur)
3 - Líkamsrćktarţjálfari - kenndi hvernig pumpa á stáliđ
4 - Söfnun sýna frá legvatni og naflastrengjum kvenna sem urđu fyrir mengun frá 9/11 New York.
p.s. ég fékk leyfi frá konunum
Fjórar Bíómyndir sem ég held upp á
1 - On the Waterfront (1954). - hef ótrúlega nostalgíu fyrir ţessari fallegu mynd.
2 - American beauty - lćtur engan ósnortinn.
3 - Cidade de Deus - uppeldissaga krimma í Rio - mögnuđ frásögn.
4 - The Contender (2000) - kona međ hugsjónir verđur varaforseti USA
p.s. púff ţetta er erfitt val ţví margar eru kallađar. Hér er listinn minn á IMDb.com
Fjórir stađir sem ég hef búiđ á
1 - Reykjavík (Vesturbćr: Hringbraut, Brávallagata, Rekagrandi)
2 - Reykjvík (Austurbćr: Stórholt)
3 - Manhattan, New York (Wash. Heights og Spanish Harlem)
4 - Mosfellsbćr (Teigar)
Fjórir sjónvarpsţćttir sem mér líkar
1 - Boston Legal. Alan Shore kryfur mannréttindin og Denny Crane sér um fíflaganginn.
2 - Cosmos: Carl Sagan međ undursamlega ţćtti um himingeiminn
3 - Nćturvaktin: Bestu íslensku leiknu ţćttirnir sem ég man eftir.
4 - Real Time with Bill Maher. Ţáttur á HBO í USA. Beittur háđsfugl međ skarpa sýn á stjórnmál í ljósi mannréttinda og frelsis. Langbesti viđtalsţáttur sem ég sá í USA. Ţví miđur ekki sýndur hér.
Fjórir stađir sem ég hef heimsótt í fríium
1 - San Fransisco: Líklega fallegasta borg USA.
2 - Selva: stćrsta skíđasvćđi alpanna stađsett í Norđur-Ítalíu. Magnađur stađur.
3 - Jaipur, Indlandi
4 - Milford Sound, Nýja-Sjálandi
p.s. allt of fáir möguleikar
Fjórar síđur sem ég skođa daglega fyrir utan blogg
1 - mbl.is
2 - msn.com / newyorktimes.com
3 - humanism.org.uk
4 - wikipedia.org
p.s. Ég skođa nćr engar síđur daglega, en ţessar skođa ég helst. (stolin setning frá Margréti )
Fernt sem ég held upp á matarkyns
1 - Piparsteik og rautt
2 - Indverskur matur hvers kyns
3 - Sushi
4 - Sviđ, harđfiskur, ýsa og kartöflur
p.s. Pepsi Max og Faustino I .
Fjórar bćkur sem ég hef lesiđ oft
1 - Tarzan - las nćr allar sem til voru sem krakki. Algert basic. Fyrstu bókina las ég nokkrum sinnum.
2 - Call of the Wild (Óbyggđirnar kalla) eftir Jack London. Bćđi á íslensku og ensku.
3 - Hobbit (íslensku og ensku)
4 - Siđfrćđi lífs og dauđa. Frábćr bók Vilhjálms Árnasonar sem opnađi margt nýtt fyrir mér.
p.s. mađur gluggar oft í ýmsar bćkur, en ţađ telst ekki heill lestur
Fjórir bloggarar sem ég klukka
Kristinn (Andmenning), Sigurđur Rósant, Astan (Ásta Kristín Norrman) og Sigurlín Margrét
Nú hef ég lokiđ mínu klukki ţökk sé Margréti St. hinni kyngimögnuđu.
Athugasemdir
Takk fyrir klukkiđ
Sá ađ Almost Famous er nćstum efst á IMDB listanum ţinum. Ég verđ ađ hrósa ţér fyrir ţađ, sú mynd er sérdeilis sjarmerandi og hugguleg, nokkuđ vanmetinn held ég.
Tarzan bćkurnar voru frábćr strákaafţreying, skyldu núverandi kynslóđir detta í ţá ritröđ? Ég man ađ í ţeirri fyrstu og a.m.k. einni til gerđust hlutirnir örlítiđ kynferđislegir milli Tarzan og einhverra kvenna. Ţá rođnađi mađur á bakviđ bókina 9 ára eđa svo.
Og Billy Maher, ţađ er snillingur! Á eina mynd međ honum, og svo er hann ađ koma međ myndina Religulous, verđur gaman ađ sjá.
Pepi Max!? Svanur, ojbara
mbk,
Kristinn Theódórsson, 10.9.2008 kl. 09:45
He he takk fyrir góđ viđbrögđ Kristinn.
Pepsi Max, ţví ekki?
Ţú segir nokkuđ varđandi Tarzan. Pínu skógarrómatík skemmdi ekki ţó ađ mađur hefđi aldrei viđurkennt ađ slíkt höfđađi til manns á ţeim aldri. Réttlćtiskennd Tarzans höfđađi sterkt til mín. Hann lét allar bleyđur og gráđugt liđ kenna á ţví. Mér hefur aldrei fundist nein kvikmynd ná almennilega ţeim anda sem ríkti í bókunum. Kannski ćtti Peter Jackson ađ spreyta sig á honum en ég held ađ Ridley Scott vćri heppilegri.
Ţú segir fréttir - ég hlakka til ađ sjá ţessa mynd Mahers. Ég stenst aldrei brandarana hans. Hann tekur alla afturhaldsseggi svo rćkilega í gegn međ óborganlegu háđi. Hann bauđ nokkrum sinnum konu (man ekki nafniđ hennar) í ţáttinn sinn sem er fyrrverandi forsćtisráđherra Kanada, svona til ađ reyna ađ koma vitinu fyrir Bandaríkjamenn. Ţađ var unun ađ hlusta á hana.
Svanur Sigurbjörnsson, 10.9.2008 kl. 13:17
Já ég gleymdi
Almost Famous er í miklu uppáhaldi hjá mér og hef ég horft nokkuđ oft á hana. Hún er svo dásamlega einlćg og mennsk. Leikararnir fara á kostum í henni og tónlistin er frábćr. Ég á soundtrackiđ og hef hlustađ mikiđ ţađ, enda perlur ţar sem heyrast ekki svo oft, t.d. instrumental lagiđ međ The Who. Ég veit ekki um neina ađra mynd sem fangar eins vel tíđarandann á ţessum árum í kringum rokkiđ. Algerlega ein af topp 10 kvikmyndum hjá manni.
Svanur Sigurbjörnsson, 10.9.2008 kl. 13:22
Skemmtilegt klukkiđ ţitt Svanur!
Ég elska Bill Maher! Vildi svo sannarlega ađ viđ fengjum ţćttina hans hingađ. Hann er langbestur.
Varđandi Tarzan og eins og Kristinn segir .......strákabćkur, ţá mótmćli ég hástöfum!! Ég las ţćr allar! voru uppáhaldsbćkurnar mínar ţegar ég var stálpađur krakki Ég las allt öđru vísi bćkur en jafnöldrur mínar Enda átti móđurafi minn risastórt bókasafn og ég fór oft til hans ađ fá lánađar bćkur. Ég á sjálf gott bókasafn og sem dćmi á ég allar bćkurnar eftir Jack London sem voru ţýddar á íslensku
Margrét St Hafsteinsdóttir, 11.9.2008 kl. 19:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.