Höfundur
Ég er læknir og læt þjóðfélagsmál mig miklu varða. Uppáhalds gullkorn: "Rökræðan er besta lausnin á hvers kyns rangindum" - Thomas Paine
Vefsíða: http://svanursig.is
Tenglar
Mínir tenglar
- Húmbúkk - efast um furðufyrirbæri Vefrit það sem gagnrýnin hugsun er notuð til að skoða ýmis furðufyrirbæri
- Vefsíða Siðmenntar, félags siðrænna húmanista
- Vefsíða Svans Áhugamál og greinasafn
Bloggvinir
- johannbj
- astan
- mortenl
- kolgrima
- maggadora
- hjaltirunar
- binntho
- andmenning
- prakkarinn
- sigurjon
- peturhenry
- bene
- vest1
- bubot
- truryni
- agustolafur
- thorgnyr
- sigurjonn
- roggur
- svartfugl
- rustikus
- sigurjonsigurdsson
- krizziuz
- eggmann
- kiddip
- vantru
- frisk
- freedomfries
- mitteigid
- sms
- omarragnarsson
- margretsverris
- sjos
- juliusvalsson
- jonsigurjonsson
- egillrunar
- olimikka
- astromix
- organia
- pepp
- sannleikur
- fridaeyland
- ingolfurasgeirjohannesson
- harri
- lillo
- ernafr
- stebbifr
- sigurgeirorri
- vkb
- jevbmaack
- nerdumdigitalis
- steinibriem
- apalsson
- robertb
- sindri79
- fsfi
- gerdurpalma112
- gbo
- malacai
- valgeir
- hehau
- hlynurh
- ugluspegill
- visindavaka
- lucas
- drum
- neytendatalsmadur
- valgerdurhalldorsdottir
- ea
- king
- siggisig
- retferdighed
- salvor
- saemi7
- hilmardui
- ippa
- patent
- tara
- tbs
- partialderivative
- kamasutra
- ziggi
- savar
- gattin
- stjornuskodun
- rabelai
- kolbrunh
- kt
- lalamiko
Aukin völd og áhrif fólksins
26.4.2009 | 09:54
Til hamingju Íslendingar með kosningasigur miðju og vinstri aflanna í kosningunum. Samfylkingin er nú stærsti flokkur flokksins og mun leiða vagninn. Borgarahreyfingunni tókst hið ómögulega og ég vona að hreyfingin komi til greina inní nýja ríkisstjórn. Bjarni Benediktsson bar ósigurinn vel.
Ég er sammála hugleiðingum Jóhönnu varðandi prófkjörin.
Í dag verð ég að hjálpa til við borgaralega fermingu en þetta er 21. skipti sem hún er haldin og verða það tvær athafnir í Háskólabíói kl 11 og 13.
Eftir þessar kosningar er loks von til þess að jafnræði náist milli lífsskoðunarfélaga.
Tími prófkjara liðinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:45 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Eldri færslur
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er kominn tími á borgaralegu ferminguna að ári?
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 26.4.2009 kl. 17:11
Sæl Hildigunnur
Það er ekki kominn tími á BF 2010, en líklegt er að það verði sunnudaginn 25. apríl. Dagsetningin verður sett inn á vef Siðmenntar í maí býst ég við.
Kveðja - Svanur
Svanur Sigurbjörnsson, 26.4.2009 kl. 21:15
Já, já, við erum buín að bóka sunnudaginn 18. apríl 2010 fyrir borgaralegu ferminguna að ári. Hope Knútsson, formaður Siðmenntar og umsjónarmaður BF.
Hope Knútsson (IP-tala skráð) 26.4.2009 kl. 21:32
Takk Hope
Sunnudaginn 18. apríl verður það á næsta ári.
Svanur Sigurbjörnsson, 26.4.2009 kl. 23:23
Frábært :D Freyja mín er nánast búin að ákveða sig að hún vilji fara í borgaralega fermingu.
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 28.4.2009 kl. 09:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.