Siðferðislegar ákvarðanir - sjálfspróf

Hafið þið velt fyrir ykkur hæfni ykkar til að taka erfiðar siðferðislegar ákvarðanir?  Hvað ættirðu t.d. að gera ef þú værir fastur í reipi hangandi utan í hengiflugi og eina leiðin sjáanleg til að lifa af væri að skera frá klifurfélagann sem héngi neðar í línunni?  Hefurðu hugsað um hvað þú vilt gera ef þú lamaðist fyrir neðan háls?  Viltu gefa líffæri að þér látnum?  Deild í Harvard háskóla hefur þróað próf sem kallað er Moral Sense Test í því skyni að leyfa fólki að prófa siðferðislega ákvörðunarhæfni sína.  Því ekki að prófa?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er svoldið áhugavert verð ég að segja. Svo ég skráði mig fyrir þátttöku í frekari athugunum

Erla María (IP-tala skráð) 13.12.2006 kl. 10:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband