Jafnaarmennskan

N af nafstnu landsingi Samfylkingar gat g ekki anna en velt fyrir mr n hva Ingibjrg Slrn og flokkssystkin hennar meina me orinu "jafnaarmaur".

Mr finnst essi notkun hugtakinu "jafnaarmaur" ea "jafnaarmenn" srstk. Hvers vegna kallar flk Samfylkingunni sig jafnaarmenn? Er ettavel skilgreint hugtak? Er etta eftirsknarvert? Skilur Jn ea Jna gtunni hva tt er vi? Hvernig hinn almenni kjsandi a skipta um skoun (hver sem hn n er fyrir), kjsa Samfylkingunaog vera allt einu jafnaarmaur? Krir flk sig um slka stimpla nema vita nkvmlega hva eir a? Forysta Samfylkingarinnar staglast sfellt essu en g get ekki s a etta s hreinu, hva etta ir. Kannskier g bara svona heimskur.

Stefnuml Samfylkingarinnar virast vera blanda af msu r vinstri og hgri en megin herslan er trlega velferarmlin. Er a a vera velferarmlasinni a sama og vera jafnaarmaur? Ef svari er j, spyr g, er ekki Samfylkingin mun meira en a?

hnotskurn er g bara a reyna a segja a mr finnst a vafasamt af flokki sem vill n inn breiri fylkingu flks a nota jafn rngar ea ljsar skilgreiningar um sjlfan sig og "jafnaarmaur". er "krati" ekki srlega alaandi og hefur varla mjg skra mynd huga flks hva merkingu varar.

g vil hvetja stjrnmlamenn a nota ekki rngar skilgreiningar sjlfum sr ea flokkum snum. a er eitt a ahyllast jfnu jflaginu og anna a vera jafnaarmaur. Flk er betur mennta dag og a skilur margt a hvorki hreinn kapitalismi (auvaldshyggja) n hreinn kommnismi (skhyggja reiganna) gengur upp. dag hfum vi mildari fgar, .e. nfrjlshyggju (vini Bjrns Bjarnasonar) annars vegar og ssalisma hins vegar (vinstri stefna) en samt eru au stjrnml sem hafa vinninginn blanda af essu llu, .e. forsvarsmenn blandas hagkerfis. "Blandmaur" gfi mr betri lsingu en "jafnaarmaur" a.m.k. hva hagkerfi varar.

Svo skilgreinast stjrnml og stjrnmlamenn t fr fleiru en stefnu efnahags- og velferarmlum. Mannrttindi, refsilggjf og umhverfisstefna eru einnig feykilega mikilvg. Hvernig flokkarnir mta stefnu sna hinum msu siferislegu litamlum skipta verulegu mli. skipta vihorf til vsinda og heilbriiskerfis geysilega miklu mli. Hjlpar ar eitthva a heita "jafnaarmaur". Kannski eitthva en a heillar mig ekki.

Hva finnst r?


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Kristjn Ptursson

g er sammla r ,a Samfylkingarnafni hfir ekki Jafnaarmannafl.Hlt alltaf a um tmabundi heiti vri a ra.Vi erum jafnaarmannafl.me jafnrtti og brralag a leiarljsi.Okkur vantar fleiri ga menn flokkinn,vertu velkominn a skoa innri vii flokksins.

Kristjn Ptursson, 18.4.2007 kl. 23:50

2 Smmynd: Svanur Sigurbjrnsson

Sll Kristjn.

Ef til vill er g a berjast vi vindmyllu en mr finnst a Samfylkingin urfi a endurskoa sjlfsmynd sna og fra sig fr v a nefna sig vi aeins eina stefnu stjrnmlum. g var spjalli vi mann r Samfylkingunni dag og hann sagi a "frelsi" einkunnarorum flokksins "frelsi, jafnrtti og brralag" vri a sem hfai til einstaklingsframtaksins og v rmai jafnaarstefnan slkt einnig. Sjlfsagt er hgt a teygja skilgreiningum hugtaka allar ttir eftir hentugleika en g vil hafa hugtk skrt afmrku, hvort sem au eru v ea rng. a er gtis umfjllun um jafnaarstefnuna wikipedia.org og ar m sj a hn skiptist msar greinar.

Svanur Sigurbjrnsson, 19.4.2007 kl. 18:46

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband