Höfundur
Ég er læknir og læt þjóðfélagsmál mig miklu varða. Uppáhalds gullkorn: "Rökræðan er besta lausnin á hvers kyns rangindum" - Thomas Paine
Vefsíða: http://svanursig.is
Tenglar
Mínir tenglar
- Húmbúkk - efast um furðufyrirbæri Vefrit það sem gagnrýnin hugsun er notuð til að skoða ýmis furðufyrirbæri
- Vefsíða Siðmenntar, félags siðrænna húmanista
- Vefsíða Svans Áhugamál og greinasafn
Bloggvinir
- johannbj
- astan
- mortenl
- kolgrima
- maggadora
- hjaltirunar
- binntho
- andmenning
- prakkarinn
- sigurjon
- peturhenry
- bene
- vest1
- bubot
- truryni
- agustolafur
- thorgnyr
- sigurjonn
- roggur
- svartfugl
- rustikus
- sigurjonsigurdsson
- krizziuz
- eggmann
- kiddip
- vantru
- frisk
- freedomfries
- mitteigid
- sms
- omarragnarsson
- margretsverris
- sjos
- juliusvalsson
- jonsigurjonsson
- egillrunar
- olimikka
- astromix
- organia
- pepp
- sannleikur
- fridaeyland
- ingolfurasgeirjohannesson
- harri
- lillo
- ernafr
- stebbifr
- sigurgeirorri
- vkb
- jevbmaack
- nerdumdigitalis
- steinibriem
- apalsson
- robertb
- sindri79
- fsfi
- gerdurpalma112
- gbo
- malacai
- valgeir
- hehau
- hlynurh
- ugluspegill
- visindavaka
- lucas
- drum
- neytendatalsmadur
- valgerdurhalldorsdottir
- ea
- king
- siggisig
- retferdighed
- salvor
- saemi7
- hilmardui
- ippa
- patent
- tara
- tbs
- partialderivative
- kamasutra
- ziggi
- savar
- gattin
- stjornuskodun
- rabelai
- kolbrunh
- kt
- lalamiko
Hjálpartæki kjósandans
8.5.2007 | 15:45
Ég mæli eindregið með því hjálpartæki sem nokkrir nemendur við Háskólann í Bifröst hafa sett saman til að hjálpa fólki að finna "sinn flokk". Nemendurnir fóru grannt í stefnuskrár flokkanna og völdu svo ákveðnar spurningar til að fá fram aðgreiningu.
Styrkleiki prófsins liggur reyndar í því hversu vel nemendurnir túlkuðu stefnuskrárnar og hversu vel stefnuskrárnar sjálfar endurspegla viðkomandi flokka. Það er reyndar veikleiki hversu fáar spurningarnar eru og það vantar spurningar um "mannagæði" innan flokkanna. Það gæti nefnilega komið upp sú staða að maður sé málefnalega sammála tveimur flokkum að sama marki og þá hlýtur m.a. mannavalið að ráða úrslitum. Auðvitað er þetta hjálpartæki bara nálgun en gagnleg samt. Skjalið sem fylgir til útskýringar og hægt er að hala niður af útskýringarsíðunni er mjög fróðlegt og vel unnið.
Takk Bifröst!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Eldri færslur
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rosalega er þetta sniðugt próf Ég á semsagt að kjósa Vinstri græn
Margrét St Hafsteinsdóttir, 9.5.2007 kl. 12:44
Sumir sem hafa tekið það hafa orðið hissa, því þeir/þær hafa fengið þá niðurstöðu að Íslandshreyfingin eða Frjálslyndir passi best við skoðanir þeirra, þegar þeir/þær hafa ætlað að kjósa einhvern af stóru flokkunum. Vissulega vantar ýmislegt í prófið eins og t.d. það að fólk leggur mismunandi vægi á mál og svo vantar spurningu um "einkarekstur" (ekki einkavæðingu) í heilbrigðiskerfinu og fleira. Prófið vekur fólk a.m.k. til umhugsunar.
Svanur Sigurbjörnsson, 9.5.2007 kl. 13:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.