Höfundur
Svanur Sigurbjörnsson
Ég er læknir og læt þjóðfélagsmál mig miklu varða. Uppáhalds gullkorn: "Rökræðan er besta lausnin á hvers kyns rangindum" - Thomas Paine
Vefsíða: http://svanursig.is
Tenglar
Mínir tenglar
- Húmbúkk - efast um furðufyrirbæri Vefrit það sem gagnrýnin hugsun er notuð til að skoða ýmis furðufyrirbæri
- Vefsíða Siðmenntar, félags siðrænna húmanista
- Vefsíða Svans Áhugamál og greinasafn
Bloggvinir
- johannbj
- astan
- mortenl
- kolgrima
- maggadora
- hjaltirunar
- binntho
- andmenning
- prakkarinn
- sigurjon
- peturhenry
- bene
- vest1
- bubot
- truryni
- agustolafur
- thorgnyr
- sigurjonn
- roggur
- svartfugl
- rustikus
- sigurjonsigurdsson
- krizziuz
- eggmann
- kiddip
- vantru
- frisk
- freedomfries
- mitteigid
- sms
- omarragnarsson
- margretsverris
- sjos
- juliusvalsson
- jonsigurjonsson
- egillrunar
- olimikka
- astromix
- organia
- pepp
- sannleikur
- fridaeyland
- ingolfurasgeirjohannesson
- harri
- lillo
- ernafr
- stebbifr
- sigurgeirorri
- vkb
- jevbmaack
- nerdumdigitalis
- steinibriem
- apalsson
- robertb
- sindri79
- fsfi
- gerdurpalma112
- gbo
- malacai
- valgeir
- hehau
- hlynurh
- ugluspegill
- visindavaka
- lucas
- drum
- neytendatalsmadur
- valgerdurhalldorsdottir
- ea
- king
- siggisig
- retferdighed
- salvor
- saemi7
- hilmardui
- ippa
- patent
- tara
- tbs
- partialderivative
- kamasutra
- ziggi
- savar
- gattin
- stjornuskodun
- rabelai
- kolbrunh
- kt
- lalamiko
Ánægjulegt!
17.5.2007 | 17:24
Loksins góðar fréttir. Ef xD og xS ná samkomulagi um myndun nýrrar ríkisstjórnar yrði það besta útkoma þessara kosningaúrslita að mínu mati. Samkvæmt skoðanakönnun sem birtist í gær eru flestir á sama máli eða um 4/10 svarenda. Skynsemin sigri!
Geir og Ingibjörg sest á fund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Viljir þú leggja af þjóðkirkju hvernig viltu þá haga því?
Ríkið hætti öllum greiðslum (sóknargj, jöfnunarsj. og laun) 33.1%
Ríkið haldi sóknargjaldakerfinu og jöfnunarsjóði 13.6%
Ríkið haldi sóknargjaldakerfinu 14.3%
Ríkið greiði allt áfram en öll félög fái jafnt 13.7%
Annað fyrirkomulag 12.6%
Veit það ekki 12.6%
1313 hafa svarað
Hvernig viltu haga vali fólks á þing?
Aðeins prófkjör 9.8%
Prófkjör en kjósa megi aðra röð á kosningardegi 14.2%
Uppstilling kjördæmaráða 3.8%
Uppstilling en kjósa megi aðra röð á kosningardegi 13.7%
Röð aðeins ákveðin af kjósendum á kosningardegi 44.8%
Ekkert af ofangreindu 7.1%
Veit það ekki 6.6%
183 hafa svarað
Eldri færslur
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 206976
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Sæll, þetta hélt ég líka.
Niðurstaðan er sú að Samfylkingin fellur algerlega frá sjávarútvegsstefnu sinni (fyrningarleiðin) og ríkisstjórnin ætlar að festa hið illræmda kvótakerfi í sessi.
Bæði Össur og Ingibjörg lofuðu hátíðlega að um leið og Samfylkingin kæmist í ríkisstjórn yrði nafn Íslands hreinsað með því að taka okkur af lista yfir viljugar og stríðsfúsar þjóðir. Jafnframt yrðu fórnarlömbin beðin afsökunar. Niðurstaðan er sem sagt sú að þeir harma stríðsátök en ætla að standa vörð um veru okkar á listanum.
Sigurður Þórðarson, 24.5.2007 kl. 15:17
Samfylkingin fékk náttúrlega ekki sjávarútvegsráðuneytið í sínar hendur þannig að Sjálfstæðisflokkurinn ræður áfram þeim málum. Þjóðin kaus. Í stöðunni kom vart þriggja flokka stjórn með Framsókn til greina og Kaffibandalagið náði ekki meirihluta. Það er varla öll von úti enn varðandi sjávarútveginn. Baráttan heldur áfram.
Viljugi listinn. Það verður engin hreinsun eftirá. Það sem skiptir máli er hver framtíðarafstaða okkar verður. Ég á eftir að sjá hvernig orðalagið var en ég held að stefna þjóðarinnar verði í góðum höndum hjá Ingibjörgu Sólrúnu.
Svanur Sigurbjörnsson, 24.5.2007 kl. 15:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.