Bloggfrslur mnaarins, oktber 2007

Hmanismi - lfsskoun til framtar

Hr fer grein mn sem birtist i Mbl gr sunnud. 30. sept 07.:

Lfsskoanir okkar hafa djp hrif a hvernig okkur reiir af og hvernig lfshlaup okkar verur v samflagi sem vi bum . Uppgangur hmanskra siferishugmynda hefur ori til ess a miklar framfarir hafa ori mannrttindamlum va um heim og srstaklega hinum „vestrna“ hluta hans. Flk hefur losa sig undan kreddukenndum hugmyndum trarbraga, afvegaleiddrar jernishyggju og forrishyggju, sem lifi gu lfi gullldum kirkjulegra valda Evrpu. skora vald karlmanna hefur smm saman ori a vkja og strsti sigurinn vannst egar konur fengu kosningarrtt fyrri hluta 20. aldarinnar rtt fyrir mikla andstu kirkjudeilda og haldssamra stjrnmlaafla. Mismunun vegna kynttar ea kynhneigar hefur va mtt vkja en helst eru a trflg sem standa mti rtti samkynhneigra til a njta smu jflagsstu og arir heiminum.

hmanismanum felst heimsspekileg nttruhyggja (a lfi eigi sr nttrlegar skringar), skynsemishyggja (treysta vitrna getu okkar) og efahyggja, .e. a njar stahfingar ea tilgtur su ekki teknar tranlegar nema a r standist rkfrilega skoun og prfanir, t.d. me aferum vsindanna. Einn strsti sigur hmanskra hugsjna var stofnun Sameinuu janna (S) og ger mannrttindayfirlsingar eirra. Aljasamtk hmanista, International Humanist and Ethical Union (IHEU) hafa alla t starfa ni me S og a var fyrsti forseti aljaings IHEU, lffringurinn Julian Huxley sem var einnig fyrsti forseti menningar-, mennta- og vsindastofnunar S, UNESCO ri 1946. Einn ekktasti trleysingi og mannarsinni sustu aldar var Englendingurinn Bertrand Russell (1872-1970) sem hlaut Nbelsverlaunin bkmenntum ri 1950 fyrir skrif gu frlsrar hugsunar.

N tmum upplsingaflis og aljavingar er n sst a skynsemishyggju og hmanskum gildum me lmskri trarlegri innrtingu, „plitskt rttum“ yfirgangi bkstafstrarflks og uppgangi gervivsinda sem notfra sr glundroa ann sem fullngjandi raungreinakennsla og stundum vandaur frttaflutningur um vsindi og lknisfri hafa skapa hugum flks. Vegna essa hafa fjlmargir fylgjendur manngildissins og velferar hins lrislega samflags risi upp og komi saman meira mli sem hmanistar va um heim. kjlfar hryjuverkanna 11. september 2001 hafa fleiri gert sr grein fyrir v a a eru ekki aeins bkstafstrarmenn sem gna hmanskum gildum eins og mannrttindum heldur einnig hin svoklluu hfsmu trarbrg me v a vihalda grunninum a hinum trarlega og forneskjulega hugmyndaheimi eirra.

Margt flk er a vakna til vitundar um mikilvgi hmanismans, t.d. sem s lfsskoun sem er flugusta vopni gegn kgun kvenna va um heim. Fyrirlestar barttukonunnar Maryam Namazie dgunum bru ess glggt vitni. Smalski rithfundurinn, femnistinn og trleysinginn Ayaan Hirsi Ali benti einnig httuna af trarlega tengdu siferi sjnvarpi og blum nlega.

slandi hafa hmanistar tt sitt lfsskounarflag fr 1990 en a heitir Simennt, flag sirnna hmanista slandi. nsta ri borgaraleg (veraldleg) ferming 20 ra afmli og er a srstakt ngjuefni v nr 1000 ungmenni hafa hloti hmanska lfssn gegnum fermingarfrslu flagsins essum rum. a stefnir n mettttku afmlisrinu. Simennt ntur ekki eirra frinda a f flagsgjld formi "sknargjalda" innheimt og afhent af rkinu lkt og trflg slandi f, rtt fyrir a standa fyrir au gildi sem stula a hva mestri mannviringu, jafnrtti og bestu menntun allra landsmanna. g vil hvetja a flk sem telur sig vera hmanista a skr sig „utan trflaga“ skrifstofu jskrr og ganga til lis vi Simennt. Vefsa flagsins er www.sidmennt.is. etta er mikilvgt v hmanistar urfa a standa saman og verja og rkta gildi sn. Simennt arfnast ess a flk sem telur sig eiga samlei me hmanskum lfsgildum gangi til lis vi flagi til a stula a uppbyggingu veraldlegra valkosta vi flagslegar athafnir eins og tfarir, nefningar og giftingar. a er srstaklega ngjulegt a vetur mun Simennt bja upp jlfaa athafnarstjra fyrir veraldlegar tfarir fyrsta sinn. Tkum hndum saman.

Imagine - minnisvari um John Lennon

egar George Harrison d ri 2001, var minnisvarinn um John Lennon Central Park, skreyttur blmum og flk kom ar saman og sng lg eftir Harrison. a var eftirminnileg stund. essi mynd er fr eim sta ri 2004. Minnisvarinn "Imagine" vsar til samnefnds lags Lennons ar sem hann yrkir: "myndiykkur heiminn n trarbraga".


Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband