Bloggfrslur mnaarins, ma 2007

Hjlpartki kjsandans

g mli eindregi me v hjlpartki sem nokkrir nemendur vi Hsklann Bifrst hafa sett saman til a hjlpa flki a finna "sinn flokk". Nemendurnir fru grannt stefnuskrr flokkanna og vldu svo kvenar spurningar til a f fram agreiningu.

Styrkleiki prfsins liggur reyndar v hversu vel nemendurnir tlkuu stefnuskrrnar og hversu vel stefnuskrrnar sjlfar endurspegla vikomandi flokka. a er reyndar veikleiki hversu far spurningarnar eru og a vantar spurningar um "mannagi" innan flokkanna. a gti nefnilega komi upp s staa a maur s mlefnalega sammla tveimur flokkum a sama marki og hltur m.a. mannavali a ra rslitum. Auvita er etta hjlpartki bara nlgun en gagnleg samt. Skjali sem fylgir til tskringar oghgt er a hala niur af tskringarsunni er mjg frlegt og vel unni.

Takk Bifrst!


anda Bjrns Inga

N er Framsknarflokkurinn kominn vonarvl og mun reyna essa fu daga fram a kosningum allt sem leyfilegt er "bkinni" til a tryggja sr ngileg ingsti til meirihlutasamstarfs me xD.

etta geri Bjrn Ingi einnig fyrir borgarstjrnarkosningarnar fyrra. a leit ekki vel t me frambo hans lengi vel en svo datt honum og Halldri sgrmssyni hug a hta v beint a stjrnarsamstarfi Alingi vri httu ef Bjrn Ingi kmist ekki a. Hvort a essi htun virkai til a n atkvum veit g ekki en hn virtist svnvirka til ess a Bjrn Ingi fengi samstarf vi Vilhjlm xD vi stofnun ns meirihluta sem hafi raun ekki einu sinni meirihluta atkva bak vi sig prsentum tali. Frjlslyndi flokkurinn sem vissan htt var einn mesti sigurvegari kosninganna var "dissaur".

Afleitt gengi xB Norausturkjrdmi, ar sem Valgerur Sverrisdttir reynir n a endurheimta fylgi flokksins, er eflaust orsk essarar rvntingar. N a rsta stra xD og f hann einhvern veginn til hjlpar. tli xD eigi ekki a lna eim nokkur hundru atkvi? tli "kraftaverk" muni gerast kosningardag? g b spenntur eftir rslitunum.


mbl.is Valgerur: Framsknarflokkur ekki rkisstjrn me svona lti fylgi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Rkspjalli gegn gui

  1. Gu er algur, alvitur og alsjandi. - a er ljst a etta er ekki satt v allt kringum okkur deyr flk af tilefnislausu og fr a brjta gegn boorunum heft. Gu drap (marga af hefndarlosta) tlaar um 2 milljnir manna samkvmt frsgnum Biblunnar, slatti af eim brn og konur. Algur? Lokau eftir r vinur.
  2. Gu skapai heiminn ( 6 dgum). - a er ljst a engin vera getur veri svo flkin a hn skapi allan heiminn. Hva skapai essa flknu veru? Heimurinn, aldingarurinn og Adam og Eva 6 dgum - Kanntu annan?
  3. “ skalt ekki ara gui hafa” - arna er viurkennt Gamla Testamentinu a arir guir gtu veri myndinni. Hvernig m a vera ef Gu tti a hafa skapa heiminn? Kunni Gu ekki lgml markaarins? Ltil fyrirhyggja almttugum gu a koma ekki einokun strax. er ljst a gu gyinga, kristinna og mslima var ekki til fyrr en frekar seint mannkynssgunni. ur voru jir trandi fjlguakerfi, t.d. forn-grikkir og vkingarnir. Hugarfstur manna, gti a veri?
  4. Gu a tala til allra – hvers vegna arf a kynna svo marga fyrir honum? Hvers vegna voru ekki bara ekktir jflokkar me gustr sama gu og hinn vestrni heimur egar eir voru “fundnir”. Duh – er hinn vestrni hvti kynstofn sem sagt hinn eini sanni mannstofn fyrst a eir vissu um gu? Oh, ess vegna var lagi a halda rum rlum ea hreinlega losa sig vi . Gu hefur tala.
  5. Gu er fairinn, sonurinn (Jes) og heilagur andi en samt einn! Hver er essi heilagi andi? Er a “mini-m” gus? Pabbi, mini-m og strksi; kjt en frekar miki hkus pkus a eirkomist upp me avera alliren samt baraeinn. Skytturnar rjr meika meira sens: "einn fyrir alla og allir fyrir einn" - brav!
  6. Gu lagi fram boorin 10 ar sem segir “ skalt ekki drgja hr” en svo barnai hann Maru Mey kornunga eins og ekkert vri. Bms!Jsef fkk engu breytt. Eflaust getur Vsindakirkjan bent a arna hafi fyrsta stomir mannkyns komi til sgunar. Sussumsvei - Gu a fikta me stofnfrumur! Jes tti a hafa veri hreinn sveinn og san hafa margar kynslir munka og kalskra presta reynt skrlfi me oft tum skelfilegum afleiingum. Kynlf – oj bjakk. Af hverju gat Gu ekki losa okkur vi a? etta helvti holdsins sem veitir okkur svona mikinn una um lei og vi bum til komandi kynslir. , nttrulega himnaprik.
  7. Gu og Biblan lofa eilfu lfi. Auvelt fyrir snilegan a halda slku fram bk ritari af mnnum. Komdu minn flokk og fr kk og prins til eilfar. Slin hefur aldrei fundist, ekki einu sinni af atmfringum. Milar lofa og lofa en hafa aldrei fengi hina 1 milljn dollara sem James Randi lofar eim sanni eir ml sitt vsindalegan mta.

, g gti haldi nr endalaust fram. Passlegt a enda prmtlu. Upprisan yri nst en hvers vegna a rast svona ga frdaga? Gu samkynhneigra, er hann til? Gu kvenpresta og blkkumanna, er hann svrt kona? Hn Gya er skpu mynd kvenmannsins.

Nttran s okkur fyrir auugu myndunarafli til ess a vi gtum sett okkur hin msu spor og bi til verkfri okkur til framfris. Trartilhneigingin er mgulega erfafrileg hjnttra v vi urfum sem brn a tra v sem fullornir segja okkur, ellegar brenna okkur, detta brunninn ea enda undir alls kyns vlturum. Vntumykjan er okkur nttruleg og jnar rkrttum tilgangi til bttrar afkomu. Kettirnir hans Illuga Jkulssonar eru kjt (sj ma bla safoldar).

- Rkspjallamaurinn Svanur


Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband