Bloggfrslur mnaarins, mars 2009

Frambosgreinar - hluti II: Lri og kosningar

img_3683-ptrt-adj-400sh.jpgEins og sagi sasta bloggi mnu, b g mig fram 3-6. sti prfkjri Samfylkingarinnar SV-kjrdmi 12-14. mars. Rtt til a kjsa prfkjrinu hafa skrir flagsmenn xS kjrdminu og svo flk sem skrir sig lista stuningsmanna Samfylkingarinnar www.samfylkingin.is fr og me 4. mars.

Lri og kosningar

Vi bum vi fulltralri slandi. Nnast engar jaratkvagreislur um mlefni fara fram annig a kjrnir ingmenn ra mlum eftir a eir hafa n kjri. stru flokkunum er kvei tiltlulega smum prfkjrum hverjir f a fara ing og ingkosningarnar sjlfar hafa nr ekkert um a san a segja, hvernig r manna er. tstrikanir nafni Bjrns Bjarnasonar sustu kosningum hfu t.d. ekkert a segja og maurinn var meira a segja gerur a rherra eftir trei sem hann fkk kosningunum. Flokksforystan gaf kjsandanum fingurinn.

Prfkjr geta fari smilega fram, en oftar en ekki fara au herfilega fram. eir rkustu og frekustu smala saman flki sem ekkir frambjandann aeins af afspurn ea sameiginlegt pstnmer me vikomandi, og massa inn atkvum fr flki sem ngengi er flokkinn. etta eru ekki upplstar kvaranir sem arna eru teknar, heldur breytast stjrnmlin arna eins konar rtt og smlunarlist. ljsi ess hversu mikilvgar kvaranir eru teknar prfkjrum og me hlisjn af essum alvarlegu vankntum eirra er vald eirra of miki. g er v hlyntur v a ekki su birtir listar me nmerum ( raa s skv. prfkjri) kosningaselunum, heldur geti kjsandi vikomandi flokks breytt run kjrmanna kosningunum sjlfum. Einfaldar meirihlutareglur gildi ar, .e. ef meira en 50% kjsenda vill einhvern mann niur um sti (ea upp), gildi a, en ekki tkoma prfkjrs. ingkosningum er ekki hgt a smala sama mta og vi prfkjr og v er etta mun lrislegri mti. Einnig eru frambjendur bnir a f lengri tma til a kynna sig.

Anna sem g vil breyta varandi kosningar er s rskuldur framboa sem arf til a n manni ing. dag arf 5% fylgi sem ir a n arf a.m.k. remur mnnum inn til a n einhverjum ing. Ng tti a vera a geta n einum manni inn v annig er raun veri a leyfa visst form af einstaklingsframboi sem svo margir hafa ska eftir. Vissulega geta stakir ingmenn skapa kvein vandaml myndun rkisstjrna, en g tel a a vandaml skipti minna mli en rttur manna til a njta sannmlis af fylgi snu.

jaratkvi - au a gera mgulegri.

Stjrnarkreppa ea umboskrsa. Til urfa a vera vimiunarreglur um a hvenr rkisstjrn hafi misst traust og eigi a boa til nrra kosninga. a m ekki gerast a stjrnir aulsitji eins og steinrunnir ursar egar mikilvgar forsendur kosningar eirra alingi eru brostnar.

Flokkaskipti ingmanna. Skoa arf af alvru slk ml. a er mtsgn v a ingmaur fari me fylgi sitt allt annan flokk en kaus hann. arna arf njar vimiunarreglur og tti mr ekki elilegt a slkt s leyfilegt 4-6 mnuum fyrir lok kjrtmabils, en ekki fyrr.

Meira sar. Hva finnst r?


B mig fram 3-6. sti prfkjri Samfylkingarinnar SV-kjrdmi!

Kru lesendur moggabloggs

g hef skr mig prfkjr Samfylkingarinnar Kraganum sem mun fara fram me netkosningu flaga og skrra stuningsmanna Samfylkingarinnar dagana 12.-14. mars (fim-lau) nk.

Svanur Sigurbjrnssonetta er fyrsta sinn sem g b mig fram lista til alingiskosninga, en ur kom g a stjrnmlastarfi Frjlslynda flokknum og slandshreyfingunni. a kom aldrei til ess a g byi mig fram me essum flokkum v mr leist ekki ngu vel gang mla hj eim egar dr nr kosningum. Valdabartta og stti gekk a eim fyrrnefnda nr dauum og hinn jist af skipulagi og lrislegum vinnubrgum. g gekk v Samfylkinguna 1 mnui fyrir kosningarnar fyrir 2 rum. Samfylkingin hefur hfa til mn fr v a hn var stofnu, en g var ekki ngu sttur vi a mr fannst skorta barttu gegn kvtakerfinu og jafnri lfsskounarflaga (t.d. afnm rkistrar). a enn skorti ar , hefur flokkurinn alla mguleika v a bta ar um og s mannauur sem ar er, er grundvallarforsenda ess a hgt s a koma gum mlum gegnum Alingi. au tpu 2 r n sem g hef veri Samfylkingunni hafa sannfrt mig um a hr s flokkur sem hafi mestu mguleikana v a gera jinni hve mest gagn nstu rin. framboi n prfkjrinu SV-kjrdmi er jafnt hlutfall kvenna og karla, en a ber v vitni a flokkurinn hefur n eim roska a hann hfar jafnt til beggja kynja. etta er einn s besti gastimpill sem flokkur ea flag getur fengi.

mnum huga eru a tvenns konar mlefni sem skipta okkur mannflki mestu. a eru annars vegar lfsskounarml og hins vegar stjrnml. essi ml skarast oft og eru hver ru h.

Lfsskounarmlin vara siferi okkar, tengsl, fjlskyldulf og hverju vi trum a s gild ekking. au snast einnig um flg og leitoga tengdu essu. Trarleg lfsskounarflg eru fjlmennustog tr gu ea gui hefur ri hugum margs flks me gu ea illu um sundir ra. Veraldleg lfsskounarflg (hmanistar, efahyggjuflk, skynsemishyggjuflk o.fl.) hafa fengi a anda frjlst aeins nokkra ratugi hugmyndafri eirra s miklu eldri og m t.d. rekja tilmissa hugsua Forn-Grikkja. Lfsskounarmlin eru f.o.f. mikilvg v au taka afstu til ess hvernig vi breytum siferilega og innifala spurningar og svr um a hvaan siferi okkar kemur. Lg og mannrttindi byggja algerlega siferinu og v hafa lfsskoanir veruleg hrif jflagsgerina og rttarfari. r eru v valdamiklar og afdrifarkar, rtt eins og stjrnmlaskoanir. a vald sem r fela sr er best askili fr rum valda- og menntastofnunum rkisins, v t a gengur trygging lrisins. Valddreifingin er lflna sias jflags og forsenda ess a ekki skapist spilling. Vi slendingar stndum okkur ekki ngu vel essu tilliti.

Stjrnmlin ganga t a hvernig vi getum lifa farsllega saman landfrilega afmrkuum hrrigraut og stt vi ara grauta heimsins. gegnum mannkynssguna er afrekalisti okkar mannanna hreint hrmulegur. a er mesta fura a vi hfum ekki endanlega tortmt hvort ru og miklu af ru lfi jararinnar me. rtt fyrir djpa efnahagskreppu n hafa sastliin 64 r friar milli strvelda gefi tilefni til bjartsni og stu til a brosa (sj mynd af mr ;-) Hugmyndum okkar um mannrttindi og framkvmd eirra hefur fleygt fram, en v miur hefur mikill fjlda ja utan hins vestrna heims ekki noti vaxtanna af essu. Vi skynjum meir a mannkyni er ein heild og afdrif ftkra Afrku ea Indlandi vara okkur ll. Vi viljum geta skoa alla nttru heimsins og ferast n ess a ttast um ryggi okkar. Siferisvitund okkar krefst ess n a vi kaupum ekki bara kaffi hrdru veri v kaffibndinn Guatemala ekki a vera rll, heldur njta sanngirni og viringar eins og vi teljum sjlfsagt hr heima. Slkt minnkar einnig huga eirra v a rkta plntur fyrir eiturlyf og a minnkar lkur notkun eiturlyfja hr heima.

Stjrnmlin ganga t a:

 • Halda vr um drmt siferisgildi, t.d. verndun lfs, frelsis og eigna flks me lgum og rttarkerfi. Gta mannrttinda.
 • Ba til samtryggingu
  • Fjrhagsleg - varasjir, flagsasto, hsniskerfi
  • Heilsufarsleg - heilbrigiskerfi, hreinlti o.s.frv.
  • Menntunarleg - flk geti mennta sig h efnahag.
  • Menningarleg - verndun og vxtur menningu. Sguritun og fornleifar.
 • Byggja upp sameiginlega astu til a ferast og koma saman. Samgngukerfi.
 • Reka ea styja vi kvena atvinnuvegi - stundum bara til a koma legg, stundum alla t.
 • Tryggja samrsvettvang og fjlmilun - fli upplsinga til allra
 • Hafa samskipti og samvinnu (og viskipti) vi arar jir og bandalg ja.
 • Vernda umhverfi og hindra spillingu landsins. Gta a ru dralfi.;-)
 • Tryggja dreifingu valds og stefna a sem mestri hamingju fyrir sem flesta.

Sast en ekki sst er a stjrnmlanna a greina milli ess sem rki a skipta sr af ea tengjast og ess sem a a lta vera utan sinna anga. etta er mikilvgt bi vegna ess a rki ekki a lta f starfsemi sem a vera rekin af hum ailum og vegna ess a rki arf a halda jafnri og hlutleysi gagnvart lkum egnum snum.

Rki fyrst og fremst a tryggja farvegi og astu, en ekki vera handbendi ea sjur fyrir forrttindahpa. a virist sem a etta ttu allir a skilja, en raunveruleikinn er annar slensku jflagi. Hr rkir mismunun msum svium:

 • Launamisrtti kvenna og karla - enn eigum vi nokku land, heil 15% ea svo.
 • Atvinnurttindi sjvartvegi - kvtakerfi bga vi mannrttindi (skv. MRNS)
 • Hagkerfi sem jnar vel fyrirtkjum enilla einstaklingum. Flki situr spunni og arf a greia alls kyns gjld tengd lnum og hsniskaupum. Launaflki ber skattbyrarnar.
 • Undanfarin 17 r hafa stuveitingar veri veittar flokksgingum xD og xB. Gengi fram hj hfu flki sem stuveitinganefndir hafa mlt me.
 • Lfsskounarflgum mismuna og haldi uppi rkistr. myndi ykkur a einn stjrnmlaflokkur yri srstaklega verndaur me stjrnarskrrkvi, sem "jflokkurinn" og um hann mtti aldrei kjsa v hann hefi flesta skra flaga fr fingu. a er ekki siari j smandi a hafa rkistr formi jkirkju, sem auk milljara krna fyrirgreislum og launum, fr srstakan agang a hugum ingmanna fyrir hverja ingsetningu. Trarleg lfsskounarflg utan jkirkjunnar f sm kkubotn (sknargjld) en veraldleg lfsskounarflg (aeins Simennt n) f ekki einu sinni mylsnu. Ljtt ml!
 • Jafnrttislggjf slandi er um 15 rum eftir ESB og a vantar skilvirkt eftirlitskerfi t.d. stjrnsslustofnun sambrileg vi Jafnrttisstofu. Tryggja arf betri og auveldari agang a dmskerfinu. Lg urfa a n til fjlttrar mismununar og fleirijaarhpa.
 • Innleia arf alla ESB lggjfina um bann vi mismunun en rkisstjrnir xD hafa tali a arfa sinni valdat.

r essum mlum og fleirum vil g a btt veri r. g mun tlista a frekar blogggreinum og var nstu 2 vikum. Af mrgu er a taka og siferi stjrnmlanna sjlfra er eitt af eim mikilvgustu mlum sem taka arf til hendinni . Vinnubrg rkisstjrna, rherraveldi og fleira arf gagngera endurskoun.

g leita eftir stuningi flaga Samfylkingunni (ea skrra stuningsmanna) SV-kjrdmi til a berjast fyrir essum mlum Alingi og til ess arf a kjsa mig 3-6. sti prfkjrinu, helst 4. ea 5. sti.

Hr m sj nnar um reglur og fyrirkomulag prfkjrsins samt lista yfir alla frambjendur.

Svanur Sigurbjrnsson


Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband