Nýtt stjórnmálaafl

Vel miđar í starfi samherja Margrétar Sverrisdóttur og undirbúningur frambođs er í gangi.  Ég vonast til ađ sjá flokk sem mun taka ţađ besta úr hćgri og vinstri stefnum og skilgreini sig sem breiđan miđjuflokk.  Ekki er komiđ nafn á flokkinn og verđur ţađ ákveđiđ í sameiningu međ öllum ţeim sem munu leggja sitt á vogarskálarnar fyrir góđu brautargengi hans.  Ljóst er ađ mikill hluti úr kjarna Frjálslynda flokksins er međ okkur og margt nýtt hćfileikaríkt og duglegt fólk hefur bćst í hópinn.   Kynjahlutfall er jafnt, jafnvel ađeins fleiri konur og er ţađ sérlega ánćgjulegt.  Frjálslyndi flokkurinn hefur misst mikiđ af ţeim konum sem ţar voru en konur voru í minnihluta ţar fyrir líkt og í svo mörgum stjórnmálaflokkum hingađ til.  Nú er tćkifćri til ađ breyta ţessu.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svanur Sigurbjörnsson

Sćl Hanna Birna.  Já vissulega hefđi eitt sameinađ frjálslynt afl stađiđ best en af mörgum ástćđum hefur stór hluti forystufólks úr Frjálslyndum ákveđiđ ađ fara ađ dćmi Margrétar.  Ţetta nýja stjórnmálaafl er opiđ öllum ţeim sem vilja leggja málefnunum liđ og nafniđ mun ráđast sameiginlega af ţeim sem leggja hönd á plóginn.  Kveđja

Svanur Sigurbjörnsson, 4.2.2007 kl. 15:07

2 Smámynd: Kristján Pétursson

Međ fjölgun flokka leggst allt á sveifina međ ríkisstjórinni ađ halda velli.Seint get ég óskađ ţeim til hamingju sem fjölga smáflokkum.Ţađ er eins og einhver sjálfseyđingarhvöt sé ríkjandi í ísl.pólutík.Ţessir eilífu "hugsjóna" framapotarar sem öllu ćtla ađ bjarga,en eru í reynd ađeins ađ endurtaka sjónamiđ og stefnur annara.Ef ţú skođađir vel t.d.stefnumál og ályktanir Samfylkingarinnar,myndir ţú sjá ţar nóg af góđum og áhugaverđum verkefnum.Viđ ţurfum unga og efnilega menn  eins og ţig ađ koma málefnum flokksins í höfn,en ekki nýjan flokk.Persónulega var ég sammála brottför Margrétar úr Frjálslyndafl.viđ ţćr ađstćđur sem ţar höfđu skapast.Um breiđan miđjuflokk,sem hallast til hćgri eins og Margrét bođar,er ekki vćnlegt til sigurs í komandi kosningum.Samfylkingin var stofnuđ til ađ sameina jafnađarmenn og vera mótvćgi viđ íhaldiđ,en nú stefnir í metfjölda stjórnmálafl.Ég styđ ekki svona rugl.

Kristján Pétursson, 4.2.2007 kl. 17:38

3 Smámynd: Svanur Sigurbjörnsson

Sćll Kristján.  Ég geri mér fyllilega grein fyrir ţessari hćttu, ţ.e. ađ atkvćđin nýtist illa og stjórnarandstađan missi ţingsćti.  Ţetta fer ţó eftir ţví hvađan fylgi nýs frambođs kemur, ţ.e. hvort ađ líkur séu á ţví ađ óánćgđir sjálfstćđis- og framsóknarmenn sjái ekki betri stefnumörkun og mönnun í nýjum flokki.  Fari svo ađ fylgiđ komi einungis úr röđum stjórnarandstöđuflokka er ţetta fyrir bý.  Ţetta er ekki besta stađan en međ laskađan Frjálslynda flokk er ekki víst ađ árangur náist og Kaffibandalag sem vill ekki starfa međ ţeim er ekki vćnlegt til árangurs. 

Svanur Sigurbjörnsson, 4.2.2007 kl. 18:33

4 Smámynd: Kristin Á.Arnberg Ţórđardottir

  Held ađ ţetta eigi eftir ađ ganga vel,sjálfri fynst mér ekki Samfylkingin trúverđug í sjávarútvegsmálum og fynst eins og  ţeir verđi alveg tilbúnir ađ fara í eina sćng međ íhaldinu og hvađ ţá?

Kristin Á.Arnberg Ţórđardottir, 5.2.2007 kl. 13:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband