Góđur mánudagur á Alţingi

Í dag tók Sigurlín Margrét sćti á alţingi í stađ Gunnars Örns Örlygssonar sem tók sér barneignarfrí.   Ţađ er sérlega ánćgjulegt ađ ţađ virđist ćtla ađ nást ţverpólitísk samstađa úr öllum flokkum um ađ styđja frumvarp Sigurlínar Margrétar um táknmáliđ.   Hún situr á ţingi óháđ og er ţađ eflaust málinu til hjálpar.  Hins vegar er hún ţannig persóna ađ hún á virđingu allra og ţarf ekki "óháđa" stöđu til.    Viđ, samherjar hennar og Margrétar Sverrisdóttur getum brosađ breitt ţví Sigurlín Margrét verđur framarlega í okkar frambođshóp í komandi kosningum.  Ţađ er vel ţví hinn nýi flokkur verđur skipađur mörgum sterkum konum og málefni minnihlutahópa verđa í hávegum höfđ.  Viđ fögnum ţví í dag og mig grunar ađ ţađ verđi ekki í síđasta sinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríđur Jósefsdóttir

Ég ćtla bara rétt ađ vona ađ Sigurlín Margrét verđi fremst međal jafningja í kosningunum í vor.  Bestu kveđjur,

Sigríđur Jósefsdóttir, 21.2.2007 kl. 14:57

2 Smámynd: Svanur Sigurbjörnsson

Ég tek undir ţađ  - bestu kveđjur

Svanur Sigurbjörnsson, 22.2.2007 kl. 13:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband