Höfundur
Svanur Sigurbjörnsson
Ég er læknir og læt þjóðfélagsmál mig miklu varða. Uppáhalds gullkorn: "Rökræðan er besta lausnin á hvers kyns rangindum" - Thomas Paine
Vefsíða: http://svanursig.is
Tenglar
Mínir tenglar
- Húmbúkk - efast um furðufyrirbæri Vefrit það sem gagnrýnin hugsun er notuð til að skoða ýmis furðufyrirbæri
- Vefsíða Siðmenntar, félags siðrænna húmanista
- Vefsíða Svans Áhugamál og greinasafn
Bloggvinir
- johannbj
- astan
- mortenl
- kolgrima
- maggadora
- hjaltirunar
- binntho
- andmenning
- prakkarinn
- sigurjon
- peturhenry
- bene
- vest1
- bubot
- truryni
- agustolafur
- thorgnyr
- sigurjonn
- roggur
- svartfugl
- rustikus
- sigurjonsigurdsson
- krizziuz
- eggmann
- kiddip
- vantru
- frisk
- freedomfries
- mitteigid
- sms
- omarragnarsson
- margretsverris
- sjos
- juliusvalsson
- jonsigurjonsson
- egillrunar
- olimikka
- astromix
- organia
- pepp
- sannleikur
- fridaeyland
- ingolfurasgeirjohannesson
- harri
- lillo
- ernafr
- stebbifr
- sigurgeirorri
- vkb
- jevbmaack
- nerdumdigitalis
- steinibriem
- apalsson
- robertb
- sindri79
- fsfi
- gerdurpalma112
- gbo
- malacai
- valgeir
- hehau
- hlynurh
- ugluspegill
- visindavaka
- lucas
- drum
- neytendatalsmadur
- valgerdurhalldorsdottir
- ea
- king
- siggisig
- retferdighed
- salvor
- saemi7
- hilmardui
- ippa
- patent
- tara
- tbs
- partialderivative
- kamasutra
- ziggi
- savar
- gattin
- stjornuskodun
- rabelai
- kolbrunh
- kt
- lalamiko
Eins og sauðir í rétt
1.6.2007 | 15:56
Það er dapurt að sjá nýkjörna þingmenn láta leiða sig samkvæmt kröfu hefðarinnar til kirkju fyrir þingsetningu. Alþingi á að vera óháð trúarbrögðum og verndun Þjóðkirkjunnar skv. stjórnarskrá er tímaskekkja. Þeir alþingismenn sem vilja fara í messu fyrir setningu Alþingis geta gert það á eigin vegum. Til þess að Ísland nái fullum þroska í mannréttindamálum þarf að breyta þessu.
Þingmenn ganga til kirkju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Viljir þú leggja af þjóðkirkju hvernig viltu þá haga því?
Ríkið hætti öllum greiðslum (sóknargj, jöfnunarsj. og laun) 33.1%
Ríkið haldi sóknargjaldakerfinu og jöfnunarsjóði 13.6%
Ríkið haldi sóknargjaldakerfinu 14.3%
Ríkið greiði allt áfram en öll félög fái jafnt 13.7%
Annað fyrirkomulag 12.6%
Veit það ekki 12.6%
1313 hafa svarað
Hvernig viltu haga vali fólks á þing?
Aðeins prófkjör 9.8%
Prófkjör en kjósa megi aðra röð á kosningardegi 14.1%
Uppstilling kjördæmaráða 3.8%
Uppstilling en kjósa megi aðra röð á kosningardegi 13.6%
Röð aðeins ákveðin af kjósendum á kosningardegi 44.6%
Ekkert af ofangreindu 7.1%
Veit það ekki 7.1%
184 hafa svarað
Eldri færslur
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 207010
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Sæll Svanur. Ég er alveg sammála þér en mér finnst þetta bara svo hlægilegt að sjá þetta þó ég hefði sjálfsagt farið með þessari hersingu ef ég hefði komist á þing. Ég hefði samt eins og þú viljað breyta þessu eins og svo mörgu öðru í okkar samfélagi. Þakka þér góða viðkynningu í kosningabaráttunni og gangi þér allt í haginn.
Kolbrún Stefánsdóttir, 4.6.2007 kl. 18:49
Sæll Svanur. Ég er þér alveg sammála. Finnst þetta asnalegt. Tengja þingsetningu við messu í kristinni kirkju. Ætti frekar að vera athöfn á Austurvelli sem dæmi, þar sem fólk gæti fagnað með þingmönnunum óháð trú og trúarbrögðum.
Margrét St Hafsteinsdóttir, 4.6.2007 kl. 20:40
Sammála Svanur! Það væri hægt að gera þetta að skemmtilegri hátíðarstundu sem almenningur gæti verið vitni að. Þetta er virkileg tímaskekkja eins og þingsetning er núna.
Ásta Kristín Norrman, 5.6.2007 kl. 13:08
Sælar. Já auðvitað er alltaf spurning um ákveðið umburðarlyndi og virðingu fyrir lögum, en í þessu tilviki er um atvinnu þinmanna að ræða og því ætti ekki að vera krafa um að þeir fari í kirkju fyrir setningu þingsins. Það er heldur ekkert í lögum um þetta. Ég frétti að einn maður úr þingflokki Samfylkingarinnar hefði ekki fariði í kirkjuna til þess að mótmæla ákvörðun prestaþings um að styðja ekki frumvarp um frelsi trúfélaga til að gefa saman samkynhneigða. Í sjálfu sér er það ágætt en það er bara sjálfsagt að hann fari ekki í kirkjuna.
Já hvernig væri að hafa stutta opinbera athöfn á Austurvelli sem þingmenn eða forseti stýrði?
Svanur Sigurbjörnsson, 5.6.2007 kl. 14:49
Takk sömuleiðs Kolbrún. Ég fór úr xÍ 4 vikum fyrir kosningar en ég hef lært margt í pólitík undanfarið ár. Ég hjó eftir því að þú vildir leggja meiri áherslu á aðskilnað ríkis og kirkju innan xF og þótti mér það ánægjulegt. Farnist þér vel í þinni baráttu, fyrir því og öðru.
Svanur Sigurbjörnsson, 5.6.2007 kl. 19:40
Ég þarf að leiðrétta mig hér. Það var þingmaður úr Vg sem fór ekki í kirkjuna (Atli), ekki úr xS. Afsakið.
Svanur Sigurbjörnsson, 6.6.2007 kl. 13:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.