Höfundur
Ég er læknir og læt þjóðfélagsmál mig miklu varða. Uppáhalds gullkorn: "Rökræðan er besta lausnin á hvers kyns rangindum" - Thomas Paine
Vefsíða: http://svanursig.is
Tenglar
Mínir tenglar
- Húmbúkk - efast um furðufyrirbæri Vefrit það sem gagnrýnin hugsun er notuð til að skoða ýmis furðufyrirbæri
- Vefsíða Siðmenntar, félags siðrænna húmanista
- Vefsíða Svans Áhugamál og greinasafn
Bloggvinir
- johannbj
- astan
- mortenl
- kolgrima
- maggadora
- hjaltirunar
- binntho
- andmenning
- prakkarinn
- sigurjon
- peturhenry
- bene
- vest1
- bubot
- truryni
- agustolafur
- thorgnyr
- sigurjonn
- roggur
- svartfugl
- rustikus
- sigurjonsigurdsson
- krizziuz
- eggmann
- kiddip
- vantru
- frisk
- freedomfries
- mitteigid
- sms
- omarragnarsson
- margretsverris
- sjos
- juliusvalsson
- jonsigurjonsson
- egillrunar
- olimikka
- astromix
- organia
- pepp
- sannleikur
- fridaeyland
- ingolfurasgeirjohannesson
- harri
- lillo
- ernafr
- stebbifr
- sigurgeirorri
- vkb
- jevbmaack
- nerdumdigitalis
- steinibriem
- apalsson
- robertb
- sindri79
- fsfi
- gerdurpalma112
- gbo
- malacai
- valgeir
- hehau
- hlynurh
- ugluspegill
- visindavaka
- lucas
- drum
- neytendatalsmadur
- valgerdurhalldorsdottir
- ea
- king
- siggisig
- retferdighed
- salvor
- saemi7
- hilmardui
- ippa
- patent
- tara
- tbs
- partialderivative
- kamasutra
- ziggi
- savar
- gattin
- stjornuskodun
- rabelai
- kolbrunh
- kt
- lalamiko
Merkur fyrirlestur Maryam Namazie
6.9.2007 | 01:57
Hér fer fyrirlestur írönsku baráttukonunnar Maryam Namazie sem hún hélt á Hallveigarstöðum í gær í boði Kvenréttindafélags Íslands. Þetta er mín upptaka en því miður voru birtuskilyrði ekki þau bestu á tökustað. Maryam er hingað til lands komin í boði Siðmenntar, Alþjóðamálastofnunar og Skeptikus. Þýðing mín á grein hennar um sama efni, þ.e. blæjuna og Íslam má lesa á vef Siðmenntar.
Ég vil hvetja alla til að hlusta á þennan 22 mín fyrirlestur um efni sem margir Íslendingar hafa litla þekkingu á en er sérlega gagnlegt að fræðast um þar sem heimurinn "smækkar" með hverjum deginum sem líður.
Ég mun setja hér síðar fyrirspurnahlutann. Sjá einnig viðtal Kastljóss við hana í gærkveldi 5. sept.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:00 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Eldri færslur
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Svanur.
Ég hreifst mjög af því sem ég hlýddi á af viðtali við þessa konu í Kastljósi í kvöld.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 6.9.2007 kl. 02:21
Sæl Guðrún María
Já skiljanlega. Hún er geysilega sterkur fulltrúi mannréttinda og manngildishyggju (húmanisma). Barátta hennar fyrir betra lífi kvenna og karla um allan heim ber vitni mikils hugrekkis og sérlega mikils siðferðisþroska og hæfni til að tjá skoðanir sínar. Hún verður með annan fyrirlestur í dag í Odda kl 12:15.
Svanur Sigurbjörnsson, 6.9.2007 kl. 09:43
Takk Skúli.
Þetta voru Siðmennt, félag siðrænna húmanista á Íslandi,
Skeptikus, félag efahyggjumanna við HÍ og
Alþjóðamálastofnun HÍ.
Þess má geta að Maryam Namazie er húmanisti og félagi í British Humanist Association. Hún kom hér einnig til að gefa Siðmennt ráð varðandi veraldlegar athafnir, þ.e. nefningar, fermingar, giftingar og jarðarfarir. Siðmennt mun bjóða uppá þjálfaða athafnarstjóra fyrir veraldlegar jarðarfarir í vetur.
Svanur Sigurbjörnsson, 8.9.2007 kl. 17:11
Sæll Skúli
Takk fyrir þessar ábendingar. Mér líst mjög vel á þennan Prologue á news.faithfreedom.org síðunni. Þar er sannleikurinn sagður um Islamska trú og kenningar Kóransins. Mohammeð fór með hernaði og morðum til að ná völdum og áhrifum. Svo sannarlega ekki maður friðar.
Á islamreview er verið að bera saman Islam og kristni. Þó að kristni a.m.k. eins og hún er víðast í Evrópu sé mun mannúðlegri en Islam, þá finnst mér kristnin sjálf gagnrýniverð og ætti að leggja hana niður rétt eins og Islam. Biblían er full af alls kyns fordómum og misrétti auk þess sem margur siðferðisboðskapur hennar er afleitur. Með því að leggja þessi trúarbrögð af er ekki þar með sagt að við þurfum að hætta að nota þá jákvæðu arfleifð sem þau hafa haft í för með sér. Það er bara hins vegar þannig að gamlar og úreltar kennslubækur þurfa að víkja fyrir þeim nýrri og betri, annað er ekki bjóðandi.
Svanur Sigurbjörnsson, 9.9.2007 kl. 12:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.