Hva hfum vi lrt?

Eins og hj svo mrgum er 11. september 2001 mr gleymanlegur. Atburirnir voru svo trlegir, svo grimmir og hrmulegir a maur tti erfitt me a virkilega tra snum eigin augum.

g bj New York borg ennan dag, nnar tilteki talsvert norarlega Manhattan, mts vi 171. strti 26. h turnbyggingar. Rtt eftir kl 09 ennan morgun stoppai umferin hrabrautinni og lgreglan tk a blikka ljsum snum. tvarpinu var ttastrandi sem lsti hlfgerri vantr a flugvl sem lktist e.t.v. herflugvl hefi flogi inn annan Tvburaturninn og hann sti ljsum logum. bin mn snri norur og g s a hin risavaxna G.Washington br var au, au fyrsta sinn fr v a hn var opnu. Lgreglan hafi loka tgnguleium af Mannhattan. Tilkynnt var a nnur vl hefi flogi inn hinn turninn og g fr yfir til ngranna sem s til turnanna fjarska um suurglugga. Vi vissum ekki hva vi ttum a halda. g tk nokkrar myndir me 200 mm linsu.

WTC loga

innan vi einni stundu hrundu svo turnarnir en v tti g ekki vona . g hafi fari a horfa sjnvarpstsendinguna og kom til baka og tk essa mynd hr a nean. g teiknai tlnur turnanna ar sem eir stu. Reykmkkurinnvar gurlegur, nrri v eins og vi eldgos.

WTC turnarnir fallnir

Fljtlega var ljst hva hafi gerst ea laust eftir kl 10. Hi hugsandi hafi tt sr sta og fyrsta sinn sgunni hfu Bandarki ntmansori fyrir meirihttar rs eirra eigin grundu. a var ekki fyllilega ljst hverjir stu a rsinni fyrr en sla dags. Mig grunai strax a lti vri hgt a hjlpa til v anna hvort hefi flk komist t.t.l. heilt t ea di undir byggingunum. g fr og skri mig lista blgjafa St. Lukes sptala 115. strti. Anna gat maur ekki gert og ekki vildi g fara a snura kringum stainn og vera fyrir v flki sem st bjrgunarstrfum. setustofu stdenta vi Columbia hskla stu allir stjarfir og hljir af hugnai. g vonai a g myndi vakna daginn eftir og a allt hefi veri slmur draumur.

ttingjar heima reyndu a n mig en a nist ekki samband nokkrar klukkustundir vegna lags. Loks nist a gegnum landlnu og a var anda lttar. Auvita var ekki mikill mguleiki v a maur hefi veri WTC og farist en samt ekki tiloka. Veturinn ur hafi g stt fyrirlestur ar og tt gan kvldver veitingasta efstu har syri turnsins sem ht "Windows on the World". Maturinn og jnustan var meallagi en tsni,... j tsni var lsanlegt.

Nstu dagar og ll vikan tlai aldrei a la. Allt faregaflug lamaist nokkra daga. Maur fylgdist me angist ttingja og stvina eirra sem frust reyna a finna en enginn fannst utan einhverjir rfir byrjun. Langar birair mynduust vi gmlu aal lgreglustina Lower East. Flk tk a safnast saman ofan vi 14. strti ar sem mibrinn var girtur af og hugga sig me sng og listrnni tjningu um allt Union torg. berandi voru myndir um allt sem flk hafi dreyft um hverfi eirri veiku von a einhver myndi ekkja stvini eirra eim og tilkynna a eir vru lfi. Dag og ntt hlt flk sig torginu og miklar kertaborgir uru til kringum ljsastaura. Allar stttir voru aktar krtarmyndum og styttur alsettar lmdum mium, myndum og letrunum. Ara eins allsherjar sorg og opinbera tjningu tilfinninga hef g aldrei s fyrr n sar.

Sorgarvaka  Union Square

ttast var a stur mgur myndi rast mslima USA en bandarkjamenn sndu mikla stillingu og aeins f atvik komu upp ar sem mslimar ea einhverjir sem lktust eim (t.d. shikar) uru fyrir rsum. Rudy Giuliani borgarstjri st sig vel a sefa flki og telja a kjark og velja uppbyggjandi leiir fyrir reii sna og tilfinningu um hjlparleysi. Skyndilega var flki ljst a a var ekki lengur ruggt fyrir hryjuverkamnnum handan vi hfin miklu. Ekkert var ruggt lengur. Sn Bandarkjamanna heiminn var breytt endanlega.

Hfum vi lrt eitthva af essum viburum? Hfum vi gert okkur grein fyrir alvarleika ess a milljnir manna, rkra og ftkra eru ahyllendur og ausveipir jnar trarbraga sem kenna fyrirlitningu, kgun, rttdrpi og sjlfsg yfirr yfir eim sem ekki jna gui eirra ea gna tbreislu kenninga spmanns eirra? Gerum vi okkur grein fyrir v a flk ali sterkri trhegar sr eftir bkstafnum, ekki eftir v sem okkur vesturlandabum ykir skynsamlegt og sjlfsagt? Gerum vi okkur grein fyrir v a vi urfum a verja veraldleg siferisgildi okkar umfram allt anna?

Ltum essamikilfenglegu sjn sem g fangai sumari 1999 siglingu niur Hudson fljt og spyrjum okkur hva vi urfum a gera til ess a slkir hlutir veri ekki teknir afturfr okkur framtinni.

WTC og kennsluskta  Hudson fljti 1999


mbl.is ess minnst a sex r eru liin fr hryjuverkarsunum Bandarkin
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Svanur Sigurbjrnsson

Takk Elmar. J etta er takanlegt.

a var einnig dapur veruleikia sj hermenn me hrskotarifla gta lestarstva nstu tv rin eftir. Af og til eftir a hafa hermenn veri veri. Atvikin London og Madrid hafa snt a essi varstaa var ekki af stulausu.

Svanur Sigurbjrnsson, 12.9.2007 kl. 10:22

2 Smmynd: Margrt St Hafsteinsdttir

Takk fyrir ennan frbra pistil Svanur. Kvejur.

Margrt St Hafsteinsdttir, 15.9.2007 kl. 00:18

3 Smmynd: Svanur Sigurbjrnsson

Takk Margrt. Bestu kvejur

Svanur Sigurbjrnsson, 17.9.2007 kl. 00:50

4 identicon

Gur pistill. Takk fyrirhugvekjuna.

SG (IP-tala skr) 18.9.2007 kl. 16:13

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband