Ferðasaga - boðið í brúðkaup til Indlands

Síðustu tvær vikur síðasta árs fórum við Soffía til Indlands m.a. til að þiggja boð í brúðkaup í Kolkata (hét áður Calcutta).  Þetta var tilboð sem var ekki með góðu móti hægt að hafna.  Mann hafði bara dreymt dagdrauma um að sjá undur Indlands, landið sem ól af sér Gandhi og hafði margoft töfrað okkur allri þeirri fjölbreyttu menningu sem þar er.  Einnig vissi maður af allri fátæktinni og misrétti borgara og kvenna sem kraumar þarna undir.

Við skrifuðum ferðasögu Indlandsferðarinnar og var hún fyrst birt í ársriti Austur-Húnvetninga, Húnavöku 2008.

Nú hef ég sett upp ferðasöguna með fullt af myndum á heimasíðuna mína.  Bon voyage!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Var ad lesa ferdasoguna - alveg frabaer og skemmtilegar myndir.  Takk kaerlega

Edda i Englandi (IP-tala skráð) 2.9.2008 kl. 20:55

2 Smámynd: Svanur Sigurbjörnsson

Takk Edda!

Svanur Sigurbjörnsson, 3.9.2008 kl. 12:42

3 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Hæ Svanur.

Frábær ferðasaga! Virkilega gaman að lesa þetta og skoða myndirnar. Takk fyrir mig

Margrét St Hafsteinsdóttir, 7.9.2008 kl. 03:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband