Ferđasaga - bođiđ í brúđkaup til Indlands

Síđustu tvćr vikur síđasta árs fórum viđ Soffía til Indlands m.a. til ađ ţiggja bođ í brúđkaup í Kolkata (hét áđur Calcutta).  Ţetta var tilbođ sem var ekki međ góđu móti hćgt ađ hafna.  Mann hafđi bara dreymt dagdrauma um ađ sjá undur Indlands, landiđ sem ól af sér Gandhi og hafđi margoft töfrađ okkur allri ţeirri fjölbreyttu menningu sem ţar er.  Einnig vissi mađur af allri fátćktinni og misrétti borgara og kvenna sem kraumar ţarna undir.

Viđ skrifuđum ferđasögu Indlandsferđarinnar og var hún fyrst birt í ársriti Austur-Húnvetninga, Húnavöku 2008.

Nú hef ég sett upp ferđasöguna međ fullt af myndum á heimasíđuna mína.  Bon voyage!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Var ad lesa ferdasoguna - alveg frabaer og skemmtilegar myndir.  Takk kaerlega

Edda i Englandi (IP-tala skráđ) 2.9.2008 kl. 20:55

2 Smámynd: Svanur Sigurbjörnsson

Takk Edda!

Svanur Sigurbjörnsson, 3.9.2008 kl. 12:42

3 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Hć Svanur.

Frábćr ferđasaga! Virkilega gaman ađ lesa ţetta og skođa myndirnar. Takk fyrir mig

Margrét St Hafsteinsdóttir, 7.9.2008 kl. 03:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband