Höfundur
Svanur Sigurbjörnsson
Ég er læknir og læt þjóðfélagsmál mig miklu varða. Uppáhalds gullkorn: "Rökræðan er besta lausnin á hvers kyns rangindum" - Thomas Paine
Vefsíða: http://svanursig.is
Tenglar
Mínir tenglar
- Húmbúkk - efast um furðufyrirbæri Vefrit það sem gagnrýnin hugsun er notuð til að skoða ýmis furðufyrirbæri
- Vefsíða Siðmenntar, félags siðrænna húmanista
- Vefsíða Svans Áhugamál og greinasafn
Bloggvinir
- johannbj
- astan
- mortenl
- kolgrima
- maggadora
- hjaltirunar
- binntho
- andmenning
- prakkarinn
- sigurjon
- peturhenry
- bene
- vest1
- bubot
- truryni
- agustolafur
- thorgnyr
- sigurjonn
- roggur
- svartfugl
- rustikus
- sigurjonsigurdsson
- krizziuz
- eggmann
- kiddip
- vantru
- frisk
- freedomfries
- mitteigid
- sms
- omarragnarsson
- margretsverris
- sjos
- juliusvalsson
- jonsigurjonsson
- egillrunar
- olimikka
- astromix
- organia
- pepp
- sannleikur
- fridaeyland
- ingolfurasgeirjohannesson
- harri
- lillo
- ernafr
- stebbifr
- sigurgeirorri
- vkb
- jevbmaack
- nerdumdigitalis
- steinibriem
- apalsson
- robertb
- sindri79
- fsfi
- gerdurpalma112
- gbo
- malacai
- valgeir
- hehau
- hlynurh
- ugluspegill
- visindavaka
- lucas
- drum
- neytendatalsmadur
- valgerdurhalldorsdottir
- ea
- king
- siggisig
- retferdighed
- salvor
- saemi7
- hilmardui
- ippa
- patent
- tara
- tbs
- partialderivative
- kamasutra
- ziggi
- savar
- gattin
- stjornuskodun
- rabelai
- kolbrunh
- kt
- lalamiko
Skoðanakannanir á netinu
27.12.2006 | 14:15
Eitt af því heimskulegra sem fyrirfinnst á netinu eru svokallaðar skoðanakannanir. Lesendum einkasíðna eða síðna félagasamtaka / fjölmiðla er gefinn kostur á því að gefa út skoðun sína með því að haka við einn valmöguleika af 2-5 liðum sem í boði eru. Bylgjan kannar þannig t.d. fylgi við viss mál og s.l. mánuð hefur Heimili og skóli kannað viðhorf lesenda sinna á "Vinaleiðinni". Það sem gerist iðulega er að ákveðnir hópar sem hafa mikinn áhuga á viðkomandi málefni keppast við að greiða sínu máli atkvæði æ ofan í æ, mörg atkvæði frá hverjum einstakling. Að endingu verður þetta keppni í svindli og útkoman er gjörsamlega marklaus. Auðvitað tikkar heimsóknarteljari þessara síðna í takt við þetta þannig að umsjónarmenn þeirra verða ákaflega ánægðir við að fá alla þessa athygli. Ég legg til að fólk hætti að taka þessarar kannanir alvarlega og beini orku sinni og tíma í raunverulega baráttu fyrir sínum málefnum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Viljir þú leggja af þjóðkirkju hvernig viltu þá haga því?
Ríkið hætti öllum greiðslum (sóknargj, jöfnunarsj. og laun) 33.1%
Ríkið haldi sóknargjaldakerfinu og jöfnunarsjóði 13.6%
Ríkið haldi sóknargjaldakerfinu 14.3%
Ríkið greiði allt áfram en öll félög fái jafnt 13.7%
Annað fyrirkomulag 12.6%
Veit það ekki 12.6%
1313 hafa svarað
Hvernig viltu haga vali fólks á þing?
Aðeins prófkjör 9.8%
Prófkjör en kjósa megi aðra röð á kosningardegi 14.1%
Uppstilling kjördæmaráða 3.8%
Uppstilling en kjósa megi aðra röð á kosningardegi 13.6%
Röð aðeins ákveðin af kjósendum á kosningardegi 44.6%
Ekkert af ofangreindu 7.1%
Veit það ekki 7.1%
184 hafa svarað
Eldri færslur
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Sæll Svanur .
Já Íslendingar láta sko ekki að sér hæða sem heimsmeistarar í mögulegu svindli allra handa og þetta er alveg rétt og því meiri sem þekking er orðin í alls konar möguleikum því meira svindl he he...
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 30.12.2006 kl. 03:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.