Fyrirlestur Maryam Namazie í Odda 6. sept 2007

Hér að neðan fer upptaka mín á fyrirlestri Maryam Namazie í Odda, Háskóla Íslands, þann 6. september s.l.

Fyrirlestur hennar fjallaði m.a. um Ráð fyrrum múslima, baráttuna gegn pólitísku Íslam og réttinn til þess að láta af trú.  Henni var ákaflega vel tekið á þessum fundi sem fór frami fyrir troðfullum sal.  Ég birti fyrirspurnartímann síðar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég komst ekki og er sérlega kátur með að fá tækifæri til að hlusta á þetta. 
Þakka þér fyrir fyrirhöfnina að koma þessu á netið.  Ég hlakka til að sjá fyrirspurnartímann.

Ra (IP-tala skráð) 8.9.2007 kl. 11:43

2 Smámynd: halkatla

takk! þessi kona er mikil hetja. ég ætla að linka á þetta ef það er í lagi....

halkatla, 8.9.2007 kl. 11:57

3 Smámynd: Svanur Sigurbjörnsson

Gleður mig.

Það er velkomið að "linka".  Sjálfsagt.  Vinsamlegast látið sem flesta vita af þessum frábæra fyrirlestri Maryam Namazie.

Svanur Sigurbjörnsson, 8.9.2007 kl. 17:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband