Er g me inflensu? Nokkrar rleggingar

Er g me inflensu? (svnaflensa)

A. Eftirfarandi einkenni vera a vera til staar en eru ekki srtk, .e. benda ekki endilega til influenzu umfram arar veirupestir. Inflensa orsakast af veiru (ekki bakteru ea snkjudri).

 • Hiti (oftar hr inflensu, yfir 39C, stundum hrollur)
 • Einhver af eftirfarandi einkennum veiruskingar:
  • Kvef (oftast milt inflensu) - nefrennsli, vot/glansandi augu eanefstfla.
  • urr hsti
  • Hlssrindi (oftast vg)

Su essi einkenni (hiti og kvefeinkenni) ekki til staar er afar lklegt a um skingu af vldum veiru s a ra. Hitinn er algengasta einkenni og afar fir fekki hita byrjun veikinnar.

B. Eftirfarandi einkenni geta einnig veri til staar en benda oftar til annarra veirupesta egar srtkari einkenni (sj C) inflensu eru ekki til staar:

 • glei og uppkst
 • Niurgangur

C. Eftirfarandi einkenni eru meira srtk fyrir inflensu, .e. s eitthvert eirra til staar aukast lkur v a um s a ra inflensu frekar en ara veirupest.

 • Hfuverkur
 • Eymsli ea verkir vi a hreyfa augun til hlianna
 • Eymsli ea verkir vvum va um lkamann (oft ranglega kallair "beinverkir")

Samanteki er elilegt a gruna skingu af vldum inflensuveirunnar ef maur veikist innan vi slarhring fr v a vera slappur yfir a hafa:

 • hita (oft hrri en 38.5 C),
 • einhver kvefeinkenni (hsti, hlssrindi, nefrennsli) og me
 • hfuverk og eymsli vi augnhreyfingar (yngslatilfinning bak vi augun) samt
 • notum vvum.

Hva maur a gera ef maur hefur essi einkenni?

A. Draga andann djpt og frka ekki t ;-)

B. Hafa samband vi heimilislkninn vi fyrsta tkifri dagtma (kvld- ea nturtma ef einhver "rau flgg" (sj near) eru til staar).

Hva er lklegt a lknirinn segi? (meferarrri)

A. Ef einkenni eru vg og ert hraustur einstaklingur besta aldri getur lknirinn mgulega rlagt r a hvla ig heima. Mikilvgt er a breia ekki t smit me v a vlast um veikur meal flks.

B. Ef hitinn er snarpur og einkennin mikil getur lknirinn gefi r lyfseil upp Tamiflu, sem er sklalyf sem dregur r getu inflensuveirunnar til a fjlga sr. etta lyf arf a gefa innan 48 klst (hmark 72 klst) fr v a hitinn byrjar, eigi a a gera nokkurt gagn. a er v mikilvgt a tefja a ekki a hafa samband vi lkninn, su ofangreind einkenni til staar. Lyfi er teki 5 daga og er frekar drt.

A auki skiptir alltaf miklu mli a hvlast vel og drekka vel af vkva. Taka m hitalkkandi lyf (Paratabs ea Ibufen) ef hitinn veldur miklum gindum ea rnir mann matarlyst. S mikil glei me uppkstum til staar getur lknirinn hjlpa til vi me v a skrifa upp gleiminnkandi stla.

Hver eru"rauu flggin", .e. merki um alvarlegar afleiingar inflensunnar?

 • kafur hsti og tilfinning um andnau/mi. Stundum einnig uppgangur slms me hstanum ea takverkur vi ndun. Hiti getur valdi mi (hrri ndunartni)en ekki tilfinningu um andnau. Inflensa getur valdi lungnablgu sem arfnast meferar sjkrahsi. Ltil brn kunna ekki a kvarta um andnau og v arf a horfa eftir v hvort a au erfii vi a anda.
 • Slmur hfuverkur, sljleiki og ljsflni (a verkjar augun vi venjubundi ljs). Stundum er me essu glei og uppkst.etta geta veri einkenni heilahimnublgu (ea heilablgu) sem stundum arf a rannsaka nnar. Lang oftast gengur etta yfir n skaa, en sjklingur me heilahimnublgu af vldum inflensu gti urft stuning me vkvagjf .
 • Blhsti - leita alltaf til lknis ea bramttku. Einnig ef nnur merki elilegra blinga sjst (um endaarm ea h).
 • Ofurrkur. Vangeta til a drekka vkva meira en slarhring, srstaklega ef mikil uppkst ea niurgangur fylgir. Ofurrkur getur veri httulegur inflensu og v mikilvgt a f vkva ea lyf vi glei til a leirtta vkvatap. Ungabrn og smbrn (a 4 ra aldri) eru srlega vikvm fyrir essu og geta tapa vkvanum hraar. Hafa skal samband vi lkni ef talsvert vkvatap (svitnun, uppkst, niurgangur) sr sta mean engin inntaka sr sta meira en 12-18 klst hj essum aldurshpi. Sama getur tt sr sta hj gmlu flki sem hefur ekki styrk til a n sr vkva a drekka.
 • Bati flensueinkennum (kvef, hfuverkur og vvaverkjum) en svo versnun hsta me uppgangi og njum hita. etta getur veri merki um bakteruskingu lungum kjlfar inflensunnar.

Vonandi hjlpa essi skrif eitthva vi a svara spurningum sem brenna vrum flks um inflensuna essa dagana.

Mikilvgt er a greina hva er ferinni innan 48 klst svo mgulegt s a mehndla me Tamiflu (s ess rf). Venjulega er brnum undir 12 ra aldri ekki gefin essi mefer en lyfi er til mixtru s vissum tilvikum rf meferinni.

Ofast dugir hvld og stuningsmefer me hitlkkandi, gleiminnkandi og vkvagjf eftir rfum.

Smitgt: Mikilvgt er a veikir fullornir og brn fari ekki vinnu ea skla (ea tihtum)eftir a einkenni gera vart vi sig. S veiki getur haft sr maska til a minnka aeins lkur smiti, en eir sem kring eru geta lti varna v a smitast. Flk sem ekki er beinni umnnun vi hinn veika tti ekki a vera nlg vi hann/hana.

feralgum er venjulega ekki rf a taka me sr Tamiflu, nema a ferinni s heiti eitthva ar sem meira en daglei er til nsta lknis ea apteks.

nmissetning: bluefni er ekki komi. Fjalla v ekki um a n.

Heilsukvejur - Svanur Sigurbjrnsson lknir


mbl.is Heimsbyggin ll httu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gurn Mara skarsdttir.

M til me a akka r fyrir essar frbru upplsingar Svanur, held a svona upplsingar skipti miklu mli, ekki hva sst egar svona greinargar upplsingar eins og setur hr fram, er a finna.

kv.Gurn Mara.

Gurn Mara skarsdttir., 28.7.2009 kl. 23:35

2 Smmynd: Margrt St Hafsteinsdttir

Sll Svanur.

Takk fyrir etta. Frbrt af r a koma me essa ttekt hr

Bestu kvejur.

Margrt St Hafsteinsdttir, 29.7.2009 kl. 00:36

3 Smmynd: Sigurveig Eysteins

Takk fyrir etta, g er bin a fylgjast me umrunni erlendu frttastofunum og fr lka inn landlknir og inflensa.is. Og lengi vel var ekkert a koma fr frttastvum hr landi og a var ekki miki a gra essum upplsingum. Ef lknar halda a a hri flk a f of miklar upplsingar er a mesti misskilningur, v frari sem maur verur v rlegri verur maur, vi erum hrdd vi a sem vi ekkjum ekki, frsla a er mli en og aftur takk fyrir etta.

Sigurveig Eysteins, 29.7.2009 kl. 01:23

4 Smmynd: Svanur Sigurbjrnsson

Takk fyrir, j frsla er kaflega mikilvg og g reyni alltaf a fra mna skjlstinga eins miki og tmi og tilefnin leyfa.

Svanur Sigurbjrnsson, 29.7.2009 kl. 01:45

5 Smmynd: Mir, kona, spordreki:)

Nkvmlega etta sem arf, etta vill flk lka vita:) Me heilsukvejum

Mir, kona, spordreki:), 29.7.2009 kl. 08:30

6 identicon

Frbrt Svanur en gleymdir a nefna biblska afer gegn essum skunda.
Tekur 2 fugla, drepur einn og ltur bli ftu, stingur priki bli og skvettir 7 sinnumum bina, san tekur hinn fuglinn og sleppir honum lausum PRESTO lknaur ;)

DoctorE (IP-tala skr) 29.7.2009 kl. 11:00

7 Smmynd: Katrn sk Adamsdttir

Takk fyrir upplsingarnar.....a er gott a sj etta sett upp svona :)

226F9889-A145-9C8C-56FD-E02D4489D2E7
1.02.28

Katrn sk Adamsdttir, 29.7.2009 kl. 12:38

8 Smmynd: Margrt St Hafsteinsdttir

Hrikalegt...........held g s komin me svnaflensuna Fkk hita og vvaverki og hfuverk eiginlega bara allt einu grkveldi og hringdi dag upp lknavakt en arf ekki a fara anga nema g endilega vilji Andsk......... vesen, g sem arf a gera svo miki um helgina og ver bara a hanga heima

Er hgt a f r v skori seinna hvort maur er komin me mtefni gegn svnaflensunni? egar maur hressist og fer kreik aftur, svo maur s ekki alltaf a velta v fyrir sr hvort etta hafi veri svnaflensan ea ekki?

En bestu kvejur til n Svanur og eigu ga helgi.

Margrt St Hafsteinsdttir, 31.7.2009 kl. 23:31

9 Smmynd: Svanur Sigurbjrnsson

Sl

a er venjulega ekki fari t a a mla mtefni gegn influensunni. Einkennin n benda til flensunnar. verur a hvla ig vel og drekka ng af vkva.

Gan bata og vonandi geturu sla ig aeins blunni Margrt. Bestu batakvejur.

Svanur Sigurbjrnsson, 1.8.2009 kl. 15:14

10 Smmynd: Margrt St Hafsteinsdttir

Takk fyrir etta Svanur

Margrt St Hafsteinsdttir, 1.8.2009 kl. 23:24

11 identicon

Rakst etta blogg egar g googlai svnaflensuna, bin a vera me vg influensueinkenni og auvita googlar maur eins og vi llu.

Mig langar a akka r fyrir a skrifa um etta Svanur a var alveg rf v. a sem hefur hins vegar fari verst mig veikindunum er ekki flensan sjlf heldur paniki a etta gti veri essi httulega svnaflensa sem fjlmilar birta ekki frttir um nema me myndum af kllum eiturefnagllum og vivrunum um smithttur og g veit ekki hva.

Mr finnst gamla ga reglan um tta eiga vel vi hr .e. ttinn vi srsauka er oft meiri en srsaukinn sjlfur.

Landi (IP-tala skr) 17.8.2009 kl. 04:52

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband