Bloggfrslur mnaarins, september 2007

Fyrirlestur Maryam Namazie Odda 6. sept 2007

Hr a nean fer upptaka mn fyrirlestri Maryam Namazie Odda, Hskla slands, ann 6. september s.l.

Fyrirlestur hennar fjallai m.a. um R fyrrum mslima, barttuna gegn plitsku slam og rttinn til ess a lta af tr. Henni var kaflega vel teki essum fundi sem fr frami fyrir trofullum sal. g birti fyrirspurnartmann sar.


Fyrirspurnir til Maryam Namazie Hallveigarstum

Hr a nean fer videoupptaka mn fr fyrirspurnartma fyrirlestir Maryam Namazie a Hallveigarstum 5. september s.l. Fundurinn var haldinn boi Kvenrttindaflgas slands og fjallai aalega um bljuna og stu kvenna lndum ar sem Islam er vi li.

g vil hvetja alla landsmenn til a kynna sr hva Maryam Namazie hefur a segja v a hefur miki gildi hva stefnumtun og afstu vi hr landi viljum taka til mikilvgra mannrttindamla og hvernig vi eigum a berjast gegn yfirgangi Islamista og bkstafstrarflks sem vill koma tr sinni hi opinbera kerfi og f plitsk vld.


Merkur fyrirlestur Maryam Namazie

Hr fer fyrirlestur rnsku barttukonunnar Maryam Namazie sem hn hlt Hallveigarstum gr boi Kvenrttindaflags slands. etta er mn upptaka en v miur voru birtuskilyri ekki au bestu tkusta. Maryam er hinga til lands komin boi Simenntar, Aljamlastofnunar og Skeptikus. ing mn grein hennar um sama efni, .e. bljuna og slam m lesa vef Simenntar.

g vil hvetja alla til a hlusta ennan 22 mn fyrirlestur um efni sem margir slendingar hafa litla ekkingu en er srlega gagnlegt a frast um ar sem heimurinn "smkkar" me hverjum deginum sem lur.

g mun setja hr sar fyrirspurnahlutann. Sj einnig vital Kastljss vi hana grkveldi 5. sept.


Egill fer rklausum hamfrum

Egill Helgason " Silfrinu" fer hamfrum tlkun sinni Richard Dawkins og Vantr bloggsu sinni. ar heldur hann msu fram n frekari rkstunings. Hr tla g aeins a fjalla um essa frslu Egils v hann bur ekki upp athugasemdir eigin bloggi. Pistill Egils heitir "Ofstki" og fer hr a nean skletraur og me mnu athugasemdum milli.

"Ofstki

richardgalapagosdiary.jpg

"Vandinn vi Richard Dawkins er a hann er sst minni ofstkismaur en margt af v flki sem hann er a fjalla um."

Hr ruglar Egill saman sterkum huga og ofstki. Margir falla ess gildu dmgreindarleysis. Dawkins er einarur barttumaur gegn haldvillum trarbraganna og gervivsindanna. Hann fjallar um essi ml opinskan og gagnrnin mta rtt eins og Egill leyfir sr a gagnrna stjrnmlin hart. Hva er ofstki huga Egils? Er a skoun sem er ruvsi en hann a venjast (en ekki endilega rng) ea er a skoun sem veldur skaa og er httuleg? Hvernig getur Egill sagt a Dawkins s eitthva lkingu vi mora talibana ea hmfbska Evangelista? Dawkins er harur af sr en mlstaur hans er s hgvra krafa a flk lti af blindri tr og kukli. a virist v miur vera til of mikils mlst a liti Egils. Annars skil g ekki essi or hans v hann frir hreinlega engin rk fyrir eim

"Nske var g Glastonbury sem telst vera mist naldarflks og alls kyns kukls. Mr fannst etta bara frekar vinalegt."

J, a er vinalegt a sj fullt af vel meinandi flki reyna a bta heilsu annara en a er bara toppurinn sjakanum. Ltur Egill ekki undir yfirbori essum mlum eins og honum er svo tamt a gera stjrnmlunum? Er Egill blindur hva naldarkukli varar? a kukl sem naldarbylgjan endurfddi veldur geysilegum fjrtltum og skemmdum menntun jarinnar. Lkt og rkstuddar trarhugmyndir er kukli kerfi haldlausra hugmynda sem tefja framfarir og skaa endanum. besta falli eru r meinlausar lyfleysur en margt verra hlst af eim eins og g hef fjalla um hr fyrri frslum.

g get hugsa mr svo talmargt verra sem flk getur fundi sr til a gera. a geta ekki allir veri skynsamir.

J vissulega er hgt a hugsa sr margt verra en a gerir ekki vitleysuna betri fyrir viki og ekki er gott a hn breyist t. "a geta ekki allir veri skynsamir" Hvlk uppgjf! Er bara lagi a gera ekki neitt til a bta skynsemi flks? g vildi gjarnan bta skynsemi Egils v a hann hefur trlega ng af gru efni innanbors til a metaka rk.

essu felst lka kvein versgn. Dawkins og hans flk (sem mr liggur vi a kalla srtrarsfnu) er mjg uppsiga vi a sem m kalla trarrf. En sknin naldargutli ber vott um mikla rf fyrir a tra – vi getum jafnvel kalla a trgirni.

Aftur ruglar hr Egill og sr ekki muninn huga og tr. Hver er versgnin? g er ekki ngu gfaur til a sjhana skrifum Egils. "Dawkins og hans flki" er ekki uppsiga vi trarrfina, heldur trarhugmyndirnar sem slkar. Egill arf a skoa myndbnd Dawkins og lesa bk hans The God Delusion vandlega ur en hann kastar svona rugli fram. Dawkins tekur fyrir essa rf sem eina af hugsanlegum stum fyrir skn flks tr. Um essa rf hefur fari fram mikil umra og er rfin ekki endilega skn tr upprunalega, heldur rf fyrir huggun og sn eitthva til bjargar. Dawkins bendir a a su arar leiir en tr til a fullngja smu rf.

Ljst er a Egill ber ekki mikla viringu fyrir "naldargutlinu" eins og hann kallar a en hann getur ekki una "Dawkins og hans flki" a gagnrna a af krafti. er a "ofstki". g vil hvetja Egil til a skilgreina betur fyrir sjlfum sr hvert hann vill a flk stefni og koma me einhver rk egar hann gagnrnir ga fulltra rkhyggju og skynsemi bor vi Dawkins og Vantr.


Eru skorn villimanna meal vor?

Titillinn er minn en g vil me essari frslu vsa grein Sam Harris, The sacrifice of Reason, The Washington Post nlega. ar rekur hann hvernig fornir menningarheimar hafa jafnan frna Sam Harrismannslfum til a knast guunum og hvernig kristnin ntti sr hugmynd einnig. vitnar hann nleg brf "Mur Theresu" sem nlega hafa veri ger opinber, en eim lsir hn djpum efa um tilvist Gus og a hn raun tri hann. Lokasetning Sam Harris er hreint frbr.

g las bk hans "The End of Faith" og mli g me henni fyrir sem vilja kynna sr gagnrni trarbrg frekar.


Mr er glatt

vefsunni Atheist Media Blog rakst g myndina sem g hef sett hr a nean. g hafi heyrt um hreyfingar USA og Noregi meal kristinna manna sem styja einhlia sraelsmenn Miausturlndum og tra v a mslimar s hi illa. etta flk trir bkstaflega endalok heimsins og a Kristur komi aftur. Allt etta var frekar trlegt og fjarlgt annig a g hlt a etta vri einhver fmennur, valdalaus hpur en videoi hr snir a svo er alls ekki raunin. Nokkrir af valdamestu og hrifamestu mnnum USA eru beint tengdir essari hrilegu tr og ..m. Joseph Lieberman ldungardeildaringmaur fr Connecticut sem hefur veri framarlega framboi til tilnefningar til forsetaframbos undanfarnar 2 kosningar. Hann er gyingur en g hlt a hann vri skynsamur og tki kvaranir t fr veraldlegu siferi. g hef oft s hann tala USA og virtist hann vera me eim skrriplitkusum sem g hef hlusta ar. a var svekkjandi a sj hann essum flagsskap. essi mynd erti vagus-taugina mna.

Rapture ready: The Christians United for Israel Tour


Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband