Hugsjónakona heiđruđ

Ţađ var sérlega ánćgjulegt ađ vera viđstaddur veitingu húmanistaviđurkenningar Siđmenntar 2007.  Tatjana Latinovic er vel ađ heiđrinum komin enda mikil baráttukona fyrir bćttri stöđu nýbúa og kvenna á Íslandi og hefur sett jákvćtt mark sitt á ţjóđfélagiđ ţau 13 ár sem hún hefur veriđ hér.  Verđlaunin eru veitt fyrir framúrskarandi starf í ţágu mannréttinda á Íslandi en húmanismi gengur einmitt út á ţađ ađ lifa eftir, varđveita og framfylgja mannréttindum eins og ţeim er lýst í Mannréttindasáttmálum Sameinuđu Ţjóđanna og Evrópu. 

Hope og Tatjana
Til hamingju Tatjana!
Sjá nánari umfjöllun á ţessari vefsíđu Siđmenntar

mbl.is Tatjana Latinovic fékk húmanistaviđurkenningu Siđmenntar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband