Mikilvg bk

Bkaflagi Ugla hefur nlega sent fr sr ingu Brynjars Arnarsonar bkinni slamistar og navistar eftir dnsku hjnin Karen Jespersen og Ralf Pittelkow. Hn er ingmaur og rherra og hann er lektor vi Kaupmannahafnarhskla.

g las bkina nlega og mli sterklega me henni.

g vil benda a umfjllun Atla Hararsonar um hana.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Hildigunnur Rnarsdttir

Karen Jespersen, heitir hn, er a ekki?

Hildigunnur Rnarsdttir, 22.2.2008 kl. 10:34

2 Smmynd: Linda

Bin a lesa essa bk og hn er hreint frbr.

Linda, 22.2.2008 kl. 12:50

3 Smmynd: Margrt St Hafsteinsdttir

Sll Svanur.

Gott a sj ig hrna aftur. g er sjlf bin a vera lti a blogga.

g ver a kkja essa bk.

Var a skrifa pistil um kalikka og a vri gaman ef kktir.

Kveja.

Margrt St Hafsteinsdttir, 22.2.2008 kl. 18:47

4 identicon

Elsku Svanur, a skulir gefa r tma a blogga um etta ( stutt s) frinu :) En g giska a trleysingjar gefi sr "time off" frunum til ess a koma snum boskap framfri ;)

Vona a i hafi a frbrt

Kveja

Erla

Erla Mara (IP-tala skr) 22.2.2008 kl. 22:01

5 Smmynd: Svanur Sigurbjrnsson

Ju takk Hildigunnur - slaemur prentvillupuki tharna. Laga thad.

Akkurat Linda

Hae Margret. Eg er erlendis svo eg hef litid bloggad undanfarid. Kiki a thig.

Svanur Sigurbjrnsson, 22.2.2008 kl. 23:45

6 Smmynd: Erna Bjarnadttir

Sll Svanur, takk fyrir essa bendingu, reyni a tvega mr essa bk. Hefur lesi Infidel eftir Ayan Hirsi Ali. g mli me henni.

Erna Bjarnadttir, 23.2.2008 kl. 21:10

7 Smmynd: Rsa Aalsteinsdttir

Sll Svanur.

essi bk er mjg g og tti a vera skyldulesning fyrir stjrnmlamennina okkar. Vi verum a lra af reynsluEvrpuba. r er alveg htt a heimskja mig bloggi mitt. Kurteisir strkar eins og hefur allavega veri vi mig,eru velkomnir. Ekkert a v a hafa skoanaskipti sem er mlefnaleg og sett fram kurteisi. Sem betur fer hfum vi frjlsan vilja. Sigurur Rsant og Jn Steinar eru klku hj mr og erubloggvinir okkabt. Gangi r vel llu sem tekur r fyrir hendur. Gus blessun.

Rsa Aalsteinsdttir, 27.2.2008 kl. 15:02

8 Smmynd: Svanur Sigurbjrnsson

Sl ll og takk fyrir innlit.

N er maur kominn heim "klakann" eftir sumardvl hinum megin hnettinum um nokkurt skei. Ekki laust vi a klukkan heilanum s dlti steikt.

Erla Mara. g las "slamistar og navistar" fluginu tannig a maur notai tkifri egar sm psa kom annars mikla dagskr ferinni, til a mla me essari gu bk. Hugsjnir mnar eru kaflega sjaldan fri og r koma inn bi alvru og leik ef svo m segja.

Erna, g eftir a lesa bk Ayan Hirsi Aliog verur a sett fljtlega lista kvldlesninga hj mr g fylgdist vel me henni egar hn kom til landsins fyrra. Hugrkk kona ar fer.

Rsa, g tek undir etta og a arf a skapa byrga og vandaa stefnu essum mlum hr ur en of mikill skai hlst af. Takk fyir boi.

Svanur Sigurbjrnsson, 1.3.2008 kl. 02:41

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband