In memoriam - Sir Edmund Hillary

Eg leyfi mer ad birta her tilvitnun i Sir Edmund Hillary af sidu humanista i Nyja Sjalandi.

Sir Edmund Hillary

image of Sir Edmund Hillary and Sherpa Tensing Norgay in Wellington August 11 1971

Sir Edmund Hillary and Sherpa Tensing (pictured in Wellington in 1971) were the first to climb Mount Everest in 1953. Hillary lived a life of philanthropic achievement and adventure. He died 11 January 2008

picture Reference No. EP/1971/3690/6A-F timeframes.natlib.govt.nz National Library of NZ

"There are many people who, when they're in a moment of danger, will resort to prayer and hope that God will get them out of this trouble. I've always had the feeling that to do that is a slightly sneaky way of doing things. If I've got myself into that situation, I always felt it's up to me to make the effort somehow to get myself out again and not to rely on some super-human human being who can just lift me out of this rather miserable situation.

That may be a slightly arrogant approach, but I still feel that in the end, it's up to us to meet our challenges and to overcome them." -Ed Hillary

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sindri Guðjónsson

Var Edmund Hillary "sekúlar húmanisti", trúleysingi, eða eitthvað slíkt?

Sindri Guðjónsson, 25.2.2008 kl. 21:10

2 Smámynd: Svanur Sigurbjörnsson

Sæll Sindri

Ég hef ekki miklar upplýsingar um Sir Edmund Hilary.  Hann virðist hafa verið stuðningsmaður góðra málefna, en að öðru leyti ekki yfirlýstur stuðningsmaður einhverrar einnar lífsskoðunarstefnu.  Það væri eflaust fróðlegt að kafa ofan í það síðar.

Svanur Sigurbjörnsson, 1.3.2008 kl. 02:53

3 Smámynd: Sigurpáll Ingibergsson

Athyglisverð tilvitnun og mjög mikið til í henni.

Í bókinni Vogun vinnur e. Edmund Hillary segir hann frá uppvexti sínum og helstu ævintýrum. Hann minnist ekkert á trúmál en hann átti strangan föður. Hillary umgegst maóría í æsku og leit á þá sem eðlilegan þátt í daglegu lífi en því var ekki að heilsa hjá öllum.

"Hillary hefði haft alla burði til að vera ásatrúamaður.  Heiðinn siður byggir á umburðarlyndi, heiðarleika, drengskap og virðingu fyrir náttúrunni og öllu lífi. Eitt megininntak siðarins er að hver maður sé ábyrgur fyrir sjálfum sér og sínum gerðum."

Er þetta ekki akkúrat það sem tilvitnunin fyrir ofan segir.

Sigurpáll Ingibergsson, 2.3.2008 kl. 18:08

4 Smámynd: Svanur Sigurbjörnsson

Sæll Sigurpáll

Takk fyrir þetta.  Það er samhljómur í þessu.  Þetta var greinilega sjálfstæður maður og hafði f.o.f. velvilja í garð annarra að leiðarljósi.  Það er mynd af honum á 5 dollara seðli Nýsjálendinga en ég veit ekki til þess að menn hafi komist á seðla í lifandi lífi - svo mikið var hann dáður í sínu heimalandi. 

Svanur Sigurbjörnsson, 2.3.2008 kl. 18:36

5 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Sæll Svanur.

Ég er sammála þessari tilvitnun og því langar mig að benda þér á leiknu heimildarmyndina "Touching the void"

http://www.imdb.com/title/tt0408144/ 

þ.e. ef þú ert ekki búinn að sjá hana.   Hún er hreint út frábær og ég er búin að sjá hana þrisvar Ótrúlegt afrek manns sem trúði á sjálfan sig.

Er búin að vera lítið á blogginu vegna slæmrar flensu sem ég fékk svo ég vorkenni mér aðeins og kvarti við læknirinn Er annars að verða hress   Kveðjur.

Margrét St Hafsteinsdóttir, 3.3.2008 kl. 13:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband